Val á skjákorti
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Langar mikið í 7970 Væri bara gáfulegra heldur en 6950 sem ég var að spáí en það er enþá væntalegt í tölvutek Vil helst Gigabyte útgáfuna
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Thormaster1337 skrifaði:Langar mikið í 7970 Væri bara gáfulegra heldur en 6950 sem ég var að spáí en það er enþá væntalegt í tölvutek Vil helst Gigabyte útgáfuna
Ég sendi þeim póst um daginn og þeir sögðust bara sérpanta þetta vegna þess að það væri ekki markaður fyrir því á íslandi
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
AciD_RaiN skrifaði:Thormaster1337 skrifaði:Langar mikið í 7970 Væri bara gáfulegra heldur en 6950 sem ég var að spáí en það er enþá væntalegt í tölvutek Vil helst Gigabyte útgáfuna
Ég sendi þeim póst um daginn og þeir sögðust bara sérpanta þetta vegna þess að það væri ekki markaður fyrir því á íslandi
Já kíkti til þeirra áðan og þeir sögðu það nákvæmlega sama við mig en það er nýtt í stöðuni annað hvort kaupi ég annað 6850 og fér i crossfire eða fæ mér 6870 með dual core sem er 1800mhz
http://kisildalur.is/?p=2&id=1809
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
Re: Val á skjákorti
Málið er að fara í 6950 og reyna að softmodda það í 6970, bara að segja
Svo má gera ráð fyrir að verðin á því fari vonandi að lækka.
Svo má gera ráð fyrir að verðin á því fari vonandi að lækka.
-
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Að mínu mati er akkúrat núna mjög óheppilegur tími til að kaupa skjákort. nVidia er að koma með ný kort í apríl og 7970 er ekki almennilega komið á markað hér, þannig að það eru ný og betri kort frá báðum framleiðendum að koma hingað innan 2ja mánaða og gömlu kortin munu öll hrynja í verði. Ekki nóg með það þá má búast við að nýju kortin lækki líka þegar nVidia kemur með sitt út vegna samkeppni. Þannig að það er ekkert vit í því að kaupa skjákort núna nema þú sért alveg rosalega óþolinmóður og vilt ekki bíða smá og fá annaðhvort mun betra kort eða mun ódýrara kort.
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Ef maður er svaka óþolinmóður þá er lang best að kaupa 2 stk HD 6950 í Crossfire, það er dúndur performance miðað við verð.
Gallinn er bara sá að þau eru bara að klárast hérna og búðirnar eru ekkert að panta inn í augnablikinu vegna þessara nýju korta.
Ég keypti 2 stk um daginn og annað var gallað og ekki til annað í staðin, þannig ég er bara með 1 núna þangað til eitthvað fer að gerast í skjákortamálum hérna.
Gallinn er bara sá að þau eru bara að klárast hérna og búðirnar eru ekkert að panta inn í augnablikinu vegna þessara nýju korta.
Ég keypti 2 stk um daginn og annað var gallað og ekki til annað í staðin, þannig ég er bara með 1 núna þangað til eitthvað fer að gerast í skjákortamálum hérna.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- FanBoy
- Póstar: 767
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Gilmore skrifaði:Ef maður er svaka óþolinmóður þá er lang best að kaupa 2 stk HD 6950 í Crossfire, það er dúndur performance miðað við verð.
Gallinn er bara sá að þau eru bara að klárast hérna og búðirnar eru ekkert að panta inn í augnablikinu vegna þessara nýju korta.
Ég keypti 2 stk um daginn og annað var gallað og ekki til annað í staðin, þannig ég er bara með 1 núna þangað til eitthvað fer að gerast í skjákortamálum hérna.
Hjá hverjum var ekki til annað 6950 kort?
MacTastic!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Þá er bara að bíða vinur minn kaupir ekki skjákortið fyrr en í næsta mánuði eða apríl svo þetta er í góðu
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Thormaster1337 skrifaði:Þá er bara að bíða vinur minn kaupir ekki skjákortið fyrr en í næsta mánuði eða apríl svo þetta er í góðu
Skulum vona að það sé þá frekar í apríl svo þú getir kíkt á kepler
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
AciD_RaiN skrifaði:Thormaster1337 skrifaði:Þá er bara að bíða vinur minn kaupir ekki skjákortið fyrr en í næsta mánuði eða apríl svo þetta er í góðu
Skulum vona að það sé þá frekar í apríl svo þú getir kíkt á kepler
Jebb
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjákorti
Baraoli skrifaði:Gilmore skrifaði:Ef maður er svaka óþolinmóður þá er lang best að kaupa 2 stk HD 6950 í Crossfire, það er dúndur performance miðað við verð.
Gallinn er bara sá að þau eru bara að klárast hérna og búðirnar eru ekkert að panta inn í augnablikinu vegna þessara nýju korta.
Ég keypti 2 stk um daginn og annað var gallað og ekki til annað í staðin, þannig ég er bara með 1 núna þangað til eitthvað fer að gerast í skjákortamálum hérna.
Hjá hverjum var ekki til annað 6950 kort?
Hjá Kísildal.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.