Er með 35" dekk á álfelgum sem þarf að balansera..
Einhverjir sem geta bent mér á hvar er ódýrast að láta gera þetta?
(Og ef einhver veit hvað það kostar sirka þætti mér gott að vita það).
Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Ég veit ekkert hvar er ódýrast að jafnvægisstilla þetta ... líklegast á sömu stöðum og er ódýrast að umfelga.
Ég lét jafnvægisstilla 4 33¨ dekk fyrir 3 árum síðan og þá kostaði það mig 10 þúsund. Það var hjá Alorku uppi á Höfða.
Ég veit ekki hvort það er einhver verðmunur á 33" og 35" en þú ert líklegast að horfa á einhverja þúsundkalla umfram 10 þúsundkallinn.
Ég lét jafnvægisstilla 4 33¨ dekk fyrir 3 árum síðan og þá kostaði það mig 10 þúsund. Það var hjá Alorku uppi á Höfða.
Ég veit ekki hvort það er einhver verðmunur á 33" og 35" en þú ert líklegast að horfa á einhverja þúsundkalla umfram 10 þúsundkallinn.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Bjosep skrifaði:Ég veit ekkert hvar er ódýrast að jafnvægisstilla þetta ... líklegast á sömu stöðum og er ódýrast að umfelga.
Ég lét jafnvægisstilla 4 33¨ dekk fyrir 3 árum síðan og þá kostaði það mig 10 þúsund. Það var hjá Alorku uppi á Höfða.
Ég veit ekki hvort það er einhver verðmunur á 33" og 35" en þú ert líklegast að horfa á einhverja þúsundkalla umfram 10 þúsundkallinn.
Shit.. töluvert dýrara en ég hélt!
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Það er fyrirtæki í kópavogi sem ég man ekki hvað heitir sem er alveg hræódýrt... Þetta er semsagt hinu megin við brúnna hjá hamraborginni semsagt ef þú keyrir undir brúnna eftir að þú kemur framhjá toyota og heldur áfram þá götu alveg út í enda en beygir til hægri í næst síðustu beygjunni minnir mig þá kemurðu að þessu fyrirtæki á hægri hönd. Vildi að ég gætio sagt þér eitthvað nánar en ég bara er ekki búinn að vera með bílpróf í soldinn tíma
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
AciD_RaiN skrifaði:Það er fyrirtæki í kópavogi sem ég man ekki hvað heitir sem er alveg hræódýrt... Þetta er semsagt hinu megin við brúnna hjá hamraborginni semsagt ef þú keyrir undir brúnna eftir að þú kemur framhjá toyota og heldur áfram þá götu alveg út í enda en beygir til hægri í næst síðustu beygjunni minnir mig þá kemurðu að þessu fyrirtæki á hægri hönd. Vildi að ég gætio sagt þér eitthvað nánar en ég bara er ekki búinn að vera með bílpróf í soldinn tíma
Tala um Kvikkfix?
http://kvikkfix.is/stadsetning
Edit: Var að senda þeim póst og spyrja hvað þeir tækju fyrir að gera þetta
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Nei þetta er lengra... Man bara engan vegin hvað þetta heitir
Edit: Jú það gæti verið...
Edit: Jú það gæti verið...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Bíla áttan reddaði mér með 2 dekk á 3500 fyrir áramót myndi þá sennilega gera 7000 með 4stk.
Voru 33" btw!
Voru 33" btw!
Tech Addicted...
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Fékk svar frá Kvikkfix.. þeir ráða ekki við að blansera 35" dekk og stærri
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Búinn að prófa dekkverk?
Veit ekki hvort þeir taka jeppadekk en þeir bjóða allavega upp á ódýrustu umfelgun og dekk á landinu
Veit ekki hvort þeir taka jeppadekk en þeir bjóða allavega upp á ódýrustu umfelgun og dekk á landinu
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
gardar skrifaði:Búinn að prófa dekkverk?
Veit ekki hvort þeir taka jeppadekk en þeir bjóða allavega upp á ódýrustu umfelgun og dekk á landinu
Takk fyrir ábendinguna.. sendi þeim póst og tékka á verðinu
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Glazier skrifaði:gardar skrifaði:Búinn að prófa dekkverk?
Veit ekki hvort þeir taka jeppadekk en þeir bjóða allavega upp á ódýrustu umfelgun og dekk á landinu
Takk fyrir ábendinguna.. sendi þeim póst og tékka á verðinu
Fór með bílinn til Dekkverk í dag, borgaði 4.000 kr. fyrir balanseringu á 4x 35" dekkjum á álfelgum.
Þokkalega sáttur við það bara
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að láta balansera jeppadekk?
Glazier skrifaði:Glazier skrifaði:gardar skrifaði:Búinn að prófa dekkverk?
Veit ekki hvort þeir taka jeppadekk en þeir bjóða allavega upp á ódýrustu umfelgun og dekk á landinu
Takk fyrir ábendinguna.. sendi þeim póst og tékka á verðinu
Fór með bílinn til Dekkverk í dag, borgaði 4.000 kr. fyrir balanseringu á 4x 35" dekkjum á álfelgum.
Þokkalega sáttur við það bara
Flott að heyra
Þeir eru mjög fínir þarna í dekkverk, fer alltaf til þeirra til að láta umfelga fyrir mig spóldekk og fæ þá til að sleppa balanseringunni
Svo er líka helvíti fínt að það sé opið til kl 19 hjá þeim ALLA daga