worghal skrifaði:væri einnig gaman að fá að vita hvað þið étið til að halda ykkur við.
Prótín - Kjúklingur, nautakjöt, lax, eggjahvítur, kotasæla, hreint skyr, whey prótín/casein
Kolvetni - Hýðisgrjón, epli, grænmeti og mikið af því
Fita - Fiskiolía, fiskur, hnetusmjör/hnetur
Fæðubótarefni - CLA, ZMA, kreatín og vítamín. Nota No-explode sem pre-workout.
Er að borða ca 280-300gr pr / 100-120gr kolv / 30-40gr af fitu á dag, reyni að halda mér í kringum 2000kcal í niðurskurði. Tek þó oft bæði kcal og carb cycle vikur, carb cycling svínvirkar alveg.
Á laugardögum fer ég þó alltaf upp í amk maintainance kcal og hækka kolvetnin þá aðallega upp, reyni að halda prótíninu alltaf yfir 250gr.