Atvinnumál
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7498
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1163
- Staða: Ótengdur
Atvinnumál
Sælir
Nú þegar mikið er talað um bætta stöðu Íslands eftir hrun o.þ.h. hver finnst ykkur vera staðan í atvinnumálum þeirra sem eru í tölvugeiranum?
Það hefur verið nokkuð auglýst undanfarið bæði opinberlega og svo hefur heyrst af tilraunum fyrirtækja til að "púlla" fólk í gegnum tengslanet þeirra sem þar vinna.
Þar sem ég er í opinbera geiranum, þá er enn bullandi kreppa og búið að ákveða að kreppan verði viðvarandi út árið 2012 (skv. fjárlögum)...
Hver er ykkar tilfinning?
Er upp- eða niðurgangur?
Nú þegar mikið er talað um bætta stöðu Íslands eftir hrun o.þ.h. hver finnst ykkur vera staðan í atvinnumálum þeirra sem eru í tölvugeiranum?
Það hefur verið nokkuð auglýst undanfarið bæði opinberlega og svo hefur heyrst af tilraunum fyrirtækja til að "púlla" fólk í gegnum tengslanet þeirra sem þar vinna.
Þar sem ég er í opinbera geiranum, þá er enn bullandi kreppa og búið að ákveða að kreppan verði viðvarandi út árið 2012 (skv. fjárlögum)...
Hver er ykkar tilfinning?
Er upp- eða niðurgangur?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Svo nákvæmlega það sem að einhver með mjög mikla reynslu í tæknigeiranum sagði mér um daginn að það er bara undarlegt.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Hvaða vinnustaður er það með leyfi?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7498
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1163
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
Ég sammála um að það sé uppgangur, það er a.m.k. mín tilfinning.
Sérstaklega hjá fólki sem er frjótt og hefur getu til að gera eitthvað nýtt og/eða algjörlega öðruvísi sbr. þessi sprotafyrirtæki sem hafa verið að spretta upp.
Fólk hefur sett peninga á hakann og fór í að láta þannig hluti ganga upp, af tvennu illu að skapa eitthvað fyrir sjálft sig á lúsar launum frekar en að vinna fyrir einhvern annan á lúsar launum.
Reynsla er mikils virði og það er dýrara en oft áður að þjálfa fólk upp þar sem það er varla hægt að sjá af starfsmanni til að leiðbeina nýja fólkinu því að það er keyrt á 120% afköstum.
Sérstaklega hjá fólki sem er frjótt og hefur getu til að gera eitthvað nýtt og/eða algjörlega öðruvísi sbr. þessi sprotafyrirtæki sem hafa verið að spretta upp.
Fólk hefur sett peninga á hakann og fór í að láta þannig hluti ganga upp, af tvennu illu að skapa eitthvað fyrir sjálft sig á lúsar launum frekar en að vinna fyrir einhvern annan á lúsar launum.
Reynsla er mikils virði og það er dýrara en oft áður að þjálfa fólk upp þar sem það er varla hægt að sjá af starfsmanni til að leiðbeina nýja fólkinu því að það er keyrt á 120% afköstum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Segðu mér eitt hvernig fær maður starfsreynslu í þessum geira?
Ég hét að það væri með því að fá vinnu en er það kanski vitleisa hjá mér.
Hef lent í því að fá neitun af því að ég væri ekki með reinslu og ég spyr venjulega til baka hvar ég get fengið þessa reynslu
Fyrirtæki þurfa að gefa fólki tækifæri á því að vinna sér inn reinslu, ef öll fyrirtæki vildu bara fá fólk með reynslu þá á endanum verður bara fólk til sem fær þessi svör, því miður þú ert ekki með reynslu.
Svo þetta með góða fólkið, hvernig vita fyrirtækin hver er góður eða ekki ef það fær ekki að sanna sig?
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
Þegar ég sótti um vinnu hjá vodafone þá hafði ég enga reynslu og vissi varla hvernig átti að senda sms (kannski ekki alveg) og þrátt fyrir það hvernig ég lít út þá hafði gaurinn bara trú á mér miðað við hvaðan ég væri að koma í lífinu og hann setti mig til að byrja með í símasölu. Á fyrsta mánuðinum var ég söluhæsti starfsmaður vodafone ever þannig að þeir ákváðu að prófa að láta mig fara lengra og enn þann dag í dag er einn af fyrrum yfirmönnum mínum að hafa samband og bjóða mér vinnu og minna mig á að ef mig vantar meðmæli þá er hann með góð meðmæli handa mér. Svona hefur þetta verið á flestum vinnustöðum sama hvað ég á að gera og sama hvernig launin eru þá vinn ég bara mína vinnu vel og er fljótur að læra og oftast er markmiðið að ná að toppa einhver met sem hafa verið sett í því sem ég er ráðinn til að gera. Í dag er ég reyndar öryrki en það væri gaman að getað komist í hlutastarf við eitthvað sem tengist tölvum og þá helst vélbúnaði en þar sem maður býr í 1000 manna samfélagi þá er ekki beint markaður fyrir það. Það á að sjálfsögðu að gefa fólki séns ef það er með góð meðmæli sama hvort það sé með tattoo í andlitinu eða stórt nef eða eitthvað... KAnnski enginn sammála mér en þetta er mín skoðun
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
eeh skrifaði:hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Segðu mér eitt hvernig fær maður starfsreynslu í þessum geira?
Ég hét að það væri með því að fá vinnu en er það kanski vitleisa hjá mér.
Hef lent í því að fá neitun af því að ég væri ekki með reinslu og ég spyr venjulega til baka hvar ég get fengið þessa reynslu
Fyrirtæki þurfa að gefa fólki tækifæri á því að vinna sér inn reinslu, ef öll fyrirtæki vildu bara fá fólk með reynslu þá á endanum verður bara fólk til sem fær þessi svör, því miður þú ert ekki með reynslu.
Svo þetta með góða fólkið, hvernig vita fyrirtækin hver er góður eða ekki ef það fær ekki að sanna sig?
það má líkja þessu við WOW þegar fólk fær ekki inn í raids af því að það er ekki með achievement fyrir að drepa endakallana þar, þá hugsar maður hvernig í andskotanum á ég að fá achievementið þegar það þarf achievementið til að fá inn í raid...
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Atvinnumál
hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Ég er algjörlega sammála þessu. Minn vinnustaður er búinn að vera að auglýsa lengi og það er mjög erfitt að fá gott fólk.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Re: Atvinnumál
worghal skrifaði:eeh skrifaði:hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Segðu mér eitt hvernig fær maður starfsreynslu í þessum geira?
Ég hét að það væri með því að fá vinnu en er það kanski vitleisa hjá mér.
Hef lent í því að fá neitun af því að ég væri ekki með reinslu og ég spyr venjulega til baka hvar ég get fengið þessa reynslu
Fyrirtæki þurfa að gefa fólki tækifæri á því að vinna sér inn reinslu, ef öll fyrirtæki vildu bara fá fólk með reynslu þá á endanum verður bara fólk til sem fær þessi svör, því miður þú ert ekki með reynslu.
Svo þetta með góða fólkið, hvernig vita fyrirtækin hver er góður eða ekki ef það fær ekki að sanna sig?
það má líkja þessu við WOW þegar fólk fær ekki inn í raids af því að það er ekki með achievement fyrir að drepa endakallana þar, þá hugsar maður hvernig í andskotanum á ég að fá achievementið þegar það þarf achievementið til að fá inn í raid...
Pug, færð ekki að fara í HC raiding guild nema hafa HC raiding reynslu, kemst léttilega í gegnum fyrstu bossa í PUG án þess að hafa reynslu á raidinu.
Kynnir þér tactic, lærir á classinn þinn og vinnur skipulega að því að kynnast fólkinu í guildinu sem þú ert að sækja um hjá.
Sama með atvinnu...fólk á ekki rétt á því að fyrirtæki þjálfi það upp frá grunni í starfi sem sækir um, það kostar gríðarlega fjármuni.
Ef þú sækir um og kemur vel framm með góðan bakgrunn frá öðru starfssviði þá er mun líklegra á fólk fái starfið.
Nákvæmlega sama í báðum tilvikum.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
eeh skrifaði:hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Segðu mér eitt hvernig fær maður starfsreynslu í þessum geira?
Ég hét að það væri með því að fá vinnu en er það kanski vitleisa hjá mér.
Hef lent í því að fá neitun af því að ég væri ekki með reinslu og ég spyr venjulega til baka hvar ég get fengið þessa reynslu
Fyrirtæki þurfa að gefa fólki tækifæri á því að vinna sér inn reinslu, ef öll fyrirtæki vildu bara fá fólk með reynslu þá á endanum verður bara fólk til sem fær þessi svör, því miður þú ert ekki með reynslu.
Svo þetta með góða fólkið, hvernig vita fyrirtækin hver er góður eða ekki ef það fær ekki að sanna sig?
Þetta er góður punktur. Vandamálið er að það er umtalsverð fjárfesting fyrir fyrirtæki að ráða inn manneskju sem hefur enga reynslu og stundum varla þekkingu á því sem starfið snýst um. Eðlilega vilja fyrirtæki því ráða fólk með reynslu og þekkingu.
Hjá okkur leggjum við próf fyrir umsækjendur sem okkur lýst vel á og þannig getur fólk sem ekki hefur starfsreynslu alveg sýnt fram á góða þekkingu og getu til að leysa verkefnið. Þeir sem koma vel út úr prófinu eiga góðan séns á að hneppa starfið.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
Væri nú skemmtilegt ef menn hentu hér inn hver þessi fyrirtæki eru svo kannski einhverjir vaktarar geti nælt sér í eitthvað að gera
Re: Atvinnumál
hagur skrifaði:eeh skrifaði:hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Segðu mér eitt hvernig fær maður starfsreynslu í þessum geira?
Ég hét að það væri með því að fá vinnu en er það kanski vitleisa hjá mér.
Hef lent í því að fá neitun af því að ég væri ekki með reinslu og ég spyr venjulega til baka hvar ég get fengið þessa reynslu
Fyrirtæki þurfa að gefa fólki tækifæri á því að vinna sér inn reinslu, ef öll fyrirtæki vildu bara fá fólk með reynslu þá á endanum verður bara fólk til sem fær þessi svör, því miður þú ert ekki með reynslu.
Svo þetta með góða fólkið, hvernig vita fyrirtækin hver er góður eða ekki ef það fær ekki að sanna sig?
Þetta er góður punktur. Vandamálið er að það er umtalsverð fjárfesting fyrir fyrirtæki að ráða inn manneskju sem hefur enga reynslu og stundum varla þekkingu á því sem starfið snýst um. Eðlilega vilja fyrirtæki því ráða fólk með reynslu og þekkingu.
Hjá okkur leggjum við próf fyrir umsækjendur sem okkur lýst vel á og þannig getur fólk sem ekki hefur starfsreynslu alveg sýnt fram á góða þekkingu og getu til að leysa verkefnið. Þeir sem koma vel út úr prófinu eiga góðan séns á að hneppa starfið.
hvernig próf?
mér finnst próf oft ekki segja neitt um kunnáttu manneskju..
Re: Atvinnumál
Nuketown skrifaði:hvernig próf?
mér finnst próf oft ekki segja neitt um kunnáttu manneskju..
Það er oft sem að fyrirtæki leggja forritunarpróf fyrir umsækjendur. "hvernig myndir þú leysa eftirfarandi ......"
Og þá er verið að athuga hvort umsækjandi hefur ákveðna þekkingu. t.d. á hönnunarmynstrum og þess háttar.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
Nuketown skrifaði:mér finnst próf oft ekki segja neitt um kunnáttu manneskju..
Eitthvað sem að athugar kunnáttu manneskju er sjálfkrafa próf. Generalizationið þitt er mjög kjánalegt.
Modus ponens
Re: Atvinnumál
Eins kjánalegt og það er, þá í flestum tilfellum:
Menntun > Reynsla
Svo hættið að kvarta yfir því að fá svör um að þið hafið ekki reynslu og skellið ykkur í skóla
Menntun > Reynsla
Svo hættið að kvarta yfir því að fá svör um að þið hafið ekki reynslu og skellið ykkur í skóla
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
eeh skrifaði:Segðu mér eitt hvernig fær maður starfsreynslu í þessum geira?
[...]
Hef lent í því að fá neitun af því að ég væri ekki með reinslu og ég spyr venjulega til baka hvar ég get fengið þessa reynslu
Fyrirtæki þurfa að gefa fólki tækifæri á því að vinna sér inn reinslu, ef öll fyrirtæki vildu bara fá fólk með reynslu þá á endanum verður bara fólk til sem fær þessi svör, því miður þú ert ekki með reynslu.
Svo þetta með góða fólkið, hvernig vita fyrirtækin hver er góður eða ekki ef það fær ekki að sanna sig?
Well...
hagur skrifaði:Vandamálið er að það er umtalsverð fjárfesting fyrir fyrirtæki að ráða inn manneskju sem hefur enga reynslu og stundum varla þekkingu á því sem starfið snýst um. Eðlilega vilja fyrirtæki því ráða fólk með reynslu og þekkingu.
What he said...
En vil bæta við.
"Fyrir hrun" var meira um að fyrirtæki voru tilbúin til að ráða "óreynt" fólk og þjálfa það upp.
Depending á hvert starfið er, þá voru fyrirtæki oft að gera ráð fyrir 6-12 mán í "þjálfun" áður en starfsmaðurinn var farinn að gera eitthvað af viti...
"Eftir hrun" er meira um að fyrirtæki vilji bara fá fólk sem getur komið og byrjað strax að vinna.
Varðandi "hvernig fær maður starfsreynslu" spurninguna:
Með því að byrja á botninum: Verkstæði->Símsvörun->Notendaaðstoð->Notendaþjónusta->insertsteps->kerfisstjóri->hópstjóri->deildarstjóri->forstöðumaður->framkvæmdastjóri->forstjóri.
(Já það eru alveg dæmi um að menn hafi farið alla leiðina upp...)
Annað sem vert er að nefna, að mörg fyrirtæki gefa mönnum tækifæri á að "þróast" í starfi, og oft eru ný/laus störf auglýst innan fyrirtækisins fyrst áður en auglýst er t.d. í fjölmiðlum.
Þannig er núverandi starfsfólki gefið kostur á að færa sig innan fyrirtækisins upp á við.
Dæmi:
1. Byrjar á verkstæði/uppsetningarborði og sérð eingöngu um uppsetningu á vélum skv fyrirfram ákveðnum leiðbeiningum.
2. Þegar starf losnar, þá kemstu í símsvörun og ferð að aðstoða fólk þegar það gleymir lykilorðinu sínu og/eða aðstoð við uppsetning á prenturum. Öll flóknari verk skrifaru niður og sendir áfram til "tæknimannahópsins", og ert tengiliður því þeir nenna ekki að tala við notendur beint.
3. Þegar starf losnar, þá flyturu þig yfir í tæknimannahópinn.
Og svo framvegis....
Klemmi skrifaði:Eins kjánalegt og það er, þá í flestum tilfellum:
Menntun > Reynsla
^^
and what he said.
Mkay.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Hvernig á fólk að öðlast reynslu ef það er bara ráðið fólk með mikla reynslu?
Dafuq!
Re: Atvinnumál
KermitTheFrog skrifaði:hagur skrifaði:Ég sé ekki betur en að það sé fínn uppgangur.
Á mínum vinnustað er verið að auglýsa eftir fólki trekk í trekk og það gengur í raun lítið að fá "almennilegt" fólk til starfa. Lítið um umsóknir og það sem kemur inn er oftast fólk með litla eða enga starfsreynslu úr geiranum.
Það er erfitt að fá gott fólk, greinilegt að allt góða fólkið er þegar í fínum djobbum. Held einmitt að head-hunting sé eina leiðin til að fá virkilega gott fólk í dag.
Hvernig á fólk að öðlast reynslu ef það er bara ráðið fólk með mikla reynslu?
Dafuq!
Það var verið að svara þessu. Also, það hefur verið prufað að láta óreynt fólk öðlast reynslu með því að gefa því ábyrgð hérna á Íslandi. Það var tilraun sem endaði ekki vel.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7498
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1163
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
Þið eruð búnir að fara í ástandið hjá "sérfræðingum" og "tölvunarfræðingum".
Ég vil meina að ástandið sé svona líka hjá þeim sem sinna notendaþjónustu, 1.level support í síma og vettvangsþjónustu.
Finnst a.m.k. erfitt að spotta verðuga kandídata og auglysingar gefa takmarkað vel af sér...
Ég vil meina að ástandið sé svona líka hjá þeim sem sinna notendaþjónustu, 1.level support í síma og vettvangsþjónustu.
Finnst a.m.k. erfitt að spotta verðuga kandídata og auglysingar gefa takmarkað vel af sér...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
rapport skrifaði:Ég vil meina að ástandið sé svona líka hjá þeim sem sinna notendaþjónustu, 1.level support í síma og vettvangsþjónustu.
Finnst a.m.k. erfitt að spotta verðuga kandídata
Hvort er þá vandamálið að menn séu "of hæfir" eða "ekki nógu hæfir" ?
Fyrsta stig þjónusta er fyrst og fremst "human-skills" og þjónustulund.
Og ef menn hafa áhuga þá eru þeir fljótir að læra.
Ef að menn "kunna of mikið" þá nenna þeir ekki að vera lengi í 1. level support...
rapport skrifaði:...og auglysingar gefa takmarkað vel af sér...
Auglýsingar gefa oft takmarkað af sér... og ráðningarskrifstofur ennþá minna.
Ég hef (sem betur fer) bara einusinni þurft að vera viðloðinn svona ráðningarferli, fara yfir umsóknir oþh.
En þá var auglýst innanhúss, ráðningarskrifstofu, fjölmiðlar, og á heimasíðu fyrirtækisins.
Það fór nú samt þannig að það fannst ekki starfskraftur fyrr en ég auglýsti starfið hérna á vaktinni...
Mkay.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7498
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1163
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
rapport skrifaði:Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
Veistu ég gæti alveg hugsað mér að vinna við eitthvað þannig en þar sem ég er á Siglufirði þá er það bara ekki í boði...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Atvinnumál
rapport skrifaði:Ef einhver hefur áhuga á að vinna við 1.level support í lang stærsta tölvuumhverfi landsins, senda mér PM.
Búinn að senda þér
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2