Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Lau 25. Feb 2012 01:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Mig langar að benda þeim sem eru með nördaleg tattú á sér á þessa flúrkeppni.
Vinnigshafar fá inneign upp í tattú hjá Bleksmiðjunni.
http://nordnordursins.is/2012/02/leitin ... -er-hafin/
Vinnigshafar fá inneign upp í tattú hjá Bleksmiðjunni.
http://nordnordursins.is/2012/02/leitin ... -er-hafin/
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Risaeðla skrifaði:Mig langar að benda þeim sem eru með nördaleg tattú á sér á þessa flúrkeppni.
Vinnigshafar fá inneign upp í tattú hjá Bleksmiðjunni.
http://nordnordursins.is/2012/02/leitin ... -er-hafin/
Maður s.s kaupir sér tattoo.. til að vinna tattoo ?
Edit; Til að vinna "uppí" tattoo..
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Hver VILL fara í tattoo á bleksmiðjunni??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Maini skrifaði:Maður s.s kaupir sér tattoo.. til að vinna tattoo ?
Edit; Til að vinna "uppí" tattoo..
Margir með tattoo núþegar og geta tekið þátt, félagi minn er með Ash og Pikachu að elta hann í tvívídd, mega hallærislegt en samt dálítið nett.
AciD_RaiN skrifaði:Hver VILL fara í tattoo á bleksmiðjunni??
Hef aldrei farið þangað en félagi minn er með allt bakið á sér flúrað frá þeim og bara mjög vel gert, hvert færir þú til að fá þér flúr?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Ég hef farið til Henning Jörgensen, Joacim Hultman, Alex Denmark, Svanur Jónsson, og reyndar fleiri sem hafa flúrað mig en þegar ég læt taka bakið á mér fer ég til ungverjalands til Borsos Láslov http://www.boristattoo.com
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
ég þarf að senda bróður minn í þetta
hann er með "The Silence" úr doctor who, blade tribe logo og portals úr portals tölvuleiknum
ég þarf svo að fara að gera eitthvað í mínum flúrum, er bara með tvö og langar í meira
hann er með "The Silence" úr doctor who, blade tribe logo og portals úr portals tölvuleiknum
ég þarf svo að fara að gera eitthvað í mínum flúrum, er bara með tvö og langar í meira
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Bara svona uppá djókið... Hvað finnst ykkur um að maður láti flúra svona á sig?? Er þetta ekki frekar nördalegt??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
AciD_RaiN skrifaði:Bara svona uppá djókið... Hvað finnst ykkur um að maður láti flúra svona á sig?? Er þetta ekki frekar nördalegt??
Nei, bara heimskulegt
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
AciD_RaiN skrifaði:Bara svona uppá djókið... Hvað finnst ykkur um að maður láti flúra svona á sig?? Er þetta ekki frekar nördalegt??
USB merkið? Haha nei, myndi nú sleppa því.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
ég mundi taka svona í UV frá Godriel
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Er eitthvað sem þú myndir frekar mæla með svona lítið og einfalt og já nördalegt
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Vá hvað þetta er heimskt... Skiptir einhverju máli HVAR maður er með tattoo?? Ég er hvort eð er með feitan hring í miðnesinu, snakebites, tunnel í tungunni og 42mm tunnel í eyranu... Næstum fullkláraðar sleeves á báðum þannig að það myndi varla skipta miklu máli ef maður fengi sér USB merkið á annan þumalinn...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Rekst reglulega á gaur í ræktinni (world Class spöng) sem er með gífurlega svalt nörda tattoo. Brotherhood of Steel merkið
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
*Mynd*
Hvar þá??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
AciD_RaiN skrifaði:Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
*Mynd*
Hvar þá??
Take a wild guess
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
lukkuláki skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
*Mynd*
Hvar þá??
Take a wild guess
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
lukkuláki skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
*Mynd*
Hvar þá??
Take a wild guess
Það er bara ekkert pláss þar fyrir meira tattoo
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
AciD_RaiN skrifaði:lukkuláki skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
*Mynd*
Hvar þá??
Take a wild guess
Það er bara ekkert pláss þar fyrir meira tattoo
Er það svona lítið?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:lukkuláki skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
*Mynd*
Hvar þá??
Take a wild guess
Það er bara ekkert pláss þar fyrir meira tattoo
Er það svona lítið?
And we have a winner !
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
bitch please.
stærri gagnabraut
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
GuðjónR skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:lukkuláki skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Klaufi skrifaði:Ég veit um betri stað til að smella USB merkinu á..
*Mynd*
Hvar þá??
Take a wild guess
Það er bara ekkert pláss þar fyrir meira tattoo
Er það svona lítið?
Ég fæ minnimáttarkennd þegar ég þarf að hringja dyrabjöllu
Það er bara ekkert pláss þar fyrir meira tattoo
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Leitin að nördalegasta flúrinu er hafin
langar að endurvekja þennan þráð, kæru vaktarar eru þið með einhver nördaleg tattoo?
hér er mynd af tattooinu mínu, sem myndi flokkast smá nördalegt, hugmyndin fengin úr Discworld bókunum eftir Sir Terry Pratchett, DEATH and the Grim Squeaker (DEATH of Rats)
Gert af Degi á Bleksmiðjunni, þvílíkir snillingar sem eru að vinna þarna!
er work in progress samt, á eftir að klára liti og bakgrunna, eitt session eftir, 2 búin, fyrra sessionið var bara svartur litur ca 5 tímar, svo seinna sessionið var litir ca 4 og hálfur tími
hér er mynd af tattooinu mínu, sem myndi flokkast smá nördalegt, hugmyndin fengin úr Discworld bókunum eftir Sir Terry Pratchett, DEATH and the Grim Squeaker (DEATH of Rats)
Gert af Degi á Bleksmiðjunni, þvílíkir snillingar sem eru að vinna þarna!
er work in progress samt, á eftir að klára liti og bakgrunna, eitt session eftir, 2 búin, fyrra sessionið var bara svartur litur ca 5 tímar, svo seinna sessionið var litir ca 4 og hálfur tími
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV