Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Sælir..
Ég er með 140þús og vantar sjónvarpsmagnara í stofuna, ég ætla svo að fá mér hátalara seinna þegar ég hef efni á..
Ég er með 25m2- 30m2 stofu.
Líst mjög vel á þennan :
http://ormsson.is/vorur/4257/
En ég hef í raun ekkert vit á þessu, endilega látið mig vita hvað þið sem hafið vit á þessu mynduð gera.
Ég er með 140þús og vantar sjónvarpsmagnara í stofuna, ég ætla svo að fá mér hátalara seinna þegar ég hef efni á..
Ég er með 25m2- 30m2 stofu.
Líst mjög vel á þennan :
http://ormsson.is/vorur/4257/
En ég hef í raun ekkert vit á þessu, endilega látið mig vita hvað þið sem hafið vit á þessu mynduð gera.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Get alveg sagt að þú sért ekkert að fara á villigötur með kaup á Pioneer magnara.
Er sjálfur með eldri pioneer magnara í stofunni hjá mér sem ég keypti notaðan hér á vaktinni (Pioneer VSX-806 RDS) '97 árg. fékk hann á 13þús.
En þetta er alveg mergjað tæki, og ég gæti vel séð fyrir mér að nýrri týpurnar séu bara alls engu verri.
En ég tel mig þónokkurn græjukarl, og get ég sagt að miðað við þá magnara sem ég hef átt, 4x Pioneer, 5 hljómtækjasamstæður (semi-cheap svona þú veist, sem eru oftast keyptar fyrir unglinga, eða yngra fólk), 2x Sony magnara.
Báðir Sony magnararnir sem ég hef átt gáfu mjög auðveldlega undan álagi, og þurfti ég að henda þeim vegna þess að þeir höndluðu ekki þegar maður hækkaði vel í þeim.
Þessir Pioneer magnararnir voru mjög fínir, gott build quality og svo framvegis, en ef maður keyrði of kraftkröfuharða hátalara á þeim og hækkaði þá voru öryggin mjög dugleg að springa. (keyrði m.a. 2x80w hátalara á pioneer magnara sem átti víst að taka 2x50w max).
Svo gaf ég vini mínum einn, helvíti flottan (pioneer, gamall 80's týpa) sem skilar mjög smooth bassa út í 2x50w Sony hátalara.
En einum pioneer magnara hef ég hent í samanburði við tvo Sony magnara, og ætti það að skila þér samanburðartölum.
Er sjálfur með eldri pioneer magnara í stofunni hjá mér sem ég keypti notaðan hér á vaktinni (Pioneer VSX-806 RDS) '97 árg. fékk hann á 13þús.
En þetta er alveg mergjað tæki, og ég gæti vel séð fyrir mér að nýrri týpurnar séu bara alls engu verri.
En ég tel mig þónokkurn græjukarl, og get ég sagt að miðað við þá magnara sem ég hef átt, 4x Pioneer, 5 hljómtækjasamstæður (semi-cheap svona þú veist, sem eru oftast keyptar fyrir unglinga, eða yngra fólk), 2x Sony magnara.
Báðir Sony magnararnir sem ég hef átt gáfu mjög auðveldlega undan álagi, og þurfti ég að henda þeim vegna þess að þeir höndluðu ekki þegar maður hækkaði vel í þeim.
Þessir Pioneer magnararnir voru mjög fínir, gott build quality og svo framvegis, en ef maður keyrði of kraftkröfuharða hátalara á þeim og hækkaði þá voru öryggin mjög dugleg að springa. (keyrði m.a. 2x80w hátalara á pioneer magnara sem átti víst að taka 2x50w max).
Svo gaf ég vini mínum einn, helvíti flottan (pioneer, gamall 80's týpa) sem skilar mjög smooth bassa út í 2x50w Sony hátalara.
En einum pioneer magnara hef ég hent í samanburði við tvo Sony magnara, og ætti það að skila þér samanburðartölum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Takk fyrir, einnig er ég að spá hvort að ég sé að kaupa of dýran, munar mikklu í 25m2 stofu að vera með 5.1 eða 7.1 ...
... 7x150w eða 5x130w.
... 7x150w eða 5x130w.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
hehe sjónvarpsmagnari, hef aldrei heyrt þetta áður en þetta heitir nú bara Magnari eða Útvarpsmagnari.
En hvað með það, Eins og DJOli segir hérna fyrir ofan þá eru Pioneer mjög góðir magnara, hef góða reynslu af þeim allavegana
En hvað með það, Eins og DJOli segir hérna fyrir ofan þá eru Pioneer mjög góðir magnara, hef góða reynslu af þeim allavegana
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
tanketom skrifaði:hehe sjónvarpsmagnari, hef aldrei heyrt þetta áður en þetta heitir nú bara Magnari eða Útvarpsmagnari.
En hvað með það, Eins og DJOli segir hérna fyrir ofan þá eru Pioneer mjög góðir magnara, hef góða reynslu af þeim allavegana
eða bara heimabíómagnari
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Ég myndi kíkja í Hátækni og skoða Yamaha magnarana. Solid merki.
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Best merkin af minni reynslu af svona mögnurum eru Onkyo, Denon, Marantz og Pioneer allt solid merki, enga reynslu af Yamaha efast um það sé síðra en hin.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Tengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
NAD og Harmon Kardon eru gæðamerki.
Pioneer er hnignandi merki á öllum sviðum. Er sjálfur með NAD, topp merki.
Sent from my LG-P990 using Tapatalk
Pioneer er hnignandi merki á öllum sviðum. Er sjálfur með NAD, topp merki.
Sent from my LG-P990 using Tapatalk
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Ætti ég frekar að fá mér Denon - AVR1912B ?
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=AVR1912B
Heldur enn Pioneer VSX-921-K
http://ormsson.is/vorur/4257/
það munar ekki nema10k á þeim.
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=AVR1912B
Heldur enn Pioneer VSX-921-K
http://ormsson.is/vorur/4257/
það munar ekki nema10k á þeim.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
olig76 skrifaði:Ætti ég frekar að fá mér Denon - AVR1912B ?
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=AVR1912B
Heldur enn Pioneer VSX-921-K
http://ormsson.is/vorur/4257/
það munar ekki nema10k á þeim.
Getur séð svona það helsta um þetta hérna:
Pioneer: http://www.hispek.com/pioneer/hifi-rece ... d-9481.php
Denon: http://www.hispek.com/denon/hifi-receiv ... d-9365.php
Ég er sjálfur með Pioneer VSX 521-K (5.1) og fynst hann þrusu-góður, ekkert sem ég get sett útá hann.
Og ekki spurning að ég myndi velja Pioneer-inn yfir denon magnarann þarna, ekki afþví að ég á Pioneer núna eða er einhver FANBOY, heldur er hann yfirburða betri sem A/V magnari af þessum 2.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Einnig er ég að spá hvort að ég sé að kaupa of dýran, munar mikklu í 25m2 stofu að vera með 5.1 eða 7.1 ?
Takk fyrir.
Takk fyrir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
olig76 skrifaði:Einnig er ég að spá hvort að ég sé að kaupa of dýran, munar mikklu í 25m2 stofu að vera með 5.1 eða 7.1 ?
Takk fyrir.
Hvernig hátalara ertu með? Til að nýta 7.1 þarftu að sjálfsögðu að vera með 7.1 hátalarakerfi.
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
7.1 er pointless myndi ég segja, haltu þig við 5.1 hátalara, en allir betri magnarar bjóða samt upp á 7.1
Denon 1912 jarðar Pioneer VSX 921, það er ekkert vit í Pioneer fyrr en þú ert kominn uppí 1021
Svo má ekki gleyma Onkyo, lítið þekkt hér á klakanum en raða upp best buy verðlaunum í USA og UK
Er sjálfur nýbúinn að upreida í nýjan Onkyo sem því miður er ekki lengur í boði, en þessi er vel solid:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=761
Denon 1912 jarðar Pioneer VSX 921, það er ekkert vit í Pioneer fyrr en þú ert kominn uppí 1021
Svo má ekki gleyma Onkyo, lítið þekkt hér á klakanum en raða upp best buy verðlaunum í USA og UK
Er sjálfur nýbúinn að upreida í nýjan Onkyo sem því miður er ekki lengur í boði, en þessi er vel solid:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=761
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Ég er 100% samála "hagur" um að þú verður ekki svikinn af Yamaha. Þeir hafa sópað til sín verðlaunum í þessum flokki undanfarin ár og ég tala af reynslu. Onkyo er nokkuð öruggur kostur en hef ekki reynslu af því merki sjálfur.
Harmon Kardon er algjörlega ofmetið merki í dag, var hrikalega soldi back in the days en í dag er þetta bara skítsæmilegt melló merki (tala af reynslu hérna).
Harmon Kardon er algjörlega ofmetið merki í dag, var hrikalega soldi back in the days en í dag er þetta bara skítsæmilegt melló merki (tala af reynslu hérna).
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1617
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
ekki gleyma Marantz hjá hljómsýn í Ármúla er með 7.1 stystem frá þeim
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
gutti skrifaði:ekki gleyma Marantz hjá hljómsýn í Ármúla er með 7.1 stystem frá þeim
ohhh marantz er svo gleymt merki eins og það eru frábærar græjur....
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á sjónvarpsmagnara.
Onkyo alla leið, ég myndi skoða þennan magnara http://www.uk.onkyo.com/en/products/tx-nr515-76085.html,
Er reyndar ekki viss hverjir eru með umboðið fyrir þá í dag Pfaff var með það, allavega keypti ég minn þar, svo eru elko að selja einhverja magnara, en undantekningalaust hafa Onkyo magnararnir fengið verðlaun frá "What hi-fi" magazine.
Svo eru Onkyo magnararnir með 7.2 sem mér fynst flottur kostur.
síðan eru það nátturulega Nad og Rotel en þá ertu kominn í dýrari pakka, svo myndi ég fara niður í Ármúla í Hljómsýn og skoða Marants þéir hafa alveg verið fínir.
svo er þetta líka svoltið spurning hvernig hátalara þú ætlar að fá þér sumir hátalarar geta verið fínir með einum magnara en vonlausir með öðrum.
http://www.superfi.co.uk/c-49-av-amplifiers-receivers.aspx ágætis síða með græjum.
http://www.whathifi.com/
Er reyndar ekki viss hverjir eru með umboðið fyrir þá í dag Pfaff var með það, allavega keypti ég minn þar, svo eru elko að selja einhverja magnara, en undantekningalaust hafa Onkyo magnararnir fengið verðlaun frá "What hi-fi" magazine.
Svo eru Onkyo magnararnir með 7.2 sem mér fynst flottur kostur.
síðan eru það nátturulega Nad og Rotel en þá ertu kominn í dýrari pakka, svo myndi ég fara niður í Ármúla í Hljómsýn og skoða Marants þéir hafa alveg verið fínir.
svo er þetta líka svoltið spurning hvernig hátalara þú ætlar að fá þér sumir hátalarar geta verið fínir með einum magnara en vonlausir með öðrum.
http://www.superfi.co.uk/c-49-av-amplifiers-receivers.aspx ágætis síða með græjum.
http://www.whathifi.com/