Swooper skrifaði:Eitt hefur böggað mig dáldið lengi...
Þannig er að ég skipuleg app-skúffuna mína með möppum. Fyrsta blaðsíðan er með 16 möppum (myndin er gömul) og öll öpp fara í einhverja af þessum möppum. Finnst þetta þægilegasta skipulagið, er miklu fljótari að finna app svona en ef ég hef þau dreifð yfir 6 síður. Alltaf þegar ég slekk á símanum, hins vegar, þá detta öppin út úr möppunum. Það þýðir að ég þarf að eyða alveg kortéri eða meira í að raða öllu uppá nýtt alltaf þegar ég þarf að restarta símanum. Er ekki einhver lausn á þessu? Eitthvað app sem ég get downloadað sem geymir möppurnar og lagar þetta með einu klikki eftir restart?
Go Launcher Ex, er með sama skipulag og hef aldrei lent í þessu með hann!