hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf playman » Fös 24. Feb 2012 09:34

Ég er með nokkar Dell vélar sem eru af sömu típuni, ætlaði bara að setja eina upp
og svo gera bara image til að setja upp restina.

Þegar að ég var í heimsókn í EJS þá sá ég þá nota þetta, og fannst þetta helviti
þægilegt og sniðugt.

En hverninn er best að gera þetta?
Var búin að skoða norton ghost, en var ekki alveg að átta mig á þessu :oops:


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf dori » Fös 24. Feb 2012 09:36

Ég geri ráð fyrir að þú sért með Windows 7. Það sem þú ert að leita eftir heitir PXE.

http://superuser.com/questions/42263/ho ... he-network




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf playman » Fös 24. Feb 2012 09:59

dori skrifaði:Ég geri ráð fyrir að þú sért með Windows 7. Það sem þú ert að leita eftir heitir PXE.

http://superuser.com/questions/42263/ho ... he-network

Nei því miður þá er þetta XP sem ég er að fara að setja á vélarnar. Gleymdi að taka það fram.
á möguleika á að geta keyrt þetta í gegnum win home server eða ubuntu 10.04 server


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf ponzer » Fös 24. Feb 2012 10:03



Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf playman » Fös 24. Feb 2012 10:16

ponzer skrifaði:Skoðaðu http://www.fogproject.org/

þakka þér, rétt kíkti á þetta.
Þetta virðist vera helvíti sniðugt, miðað við það sem ég er búin að skoða so far.
hefurðu notað þetta sjálfur?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf dori » Fös 24. Feb 2012 10:43

PXE virkar fyrir allt boot image dót (ég linkaði bara í einhvern sem fór í gegnum hvernig er hægt að nota það fyrir W7). Það ætti að ekki þurfa mikið google-fu til að finna eitthvað um hvernig er hægt að nýta það til að setja upp XP. Annars er þetta fog dót kannski sniðugra ef þú vilt setja eina upp og klóna hana yfir á hinar nákvæmlega eins.




freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf freeky » Fös 24. Feb 2012 15:41

Þú getur notað Ghost

setur upp ghostcast server á einhverja vél á netkerfinu

notar svo hiren's bootcd (má ekki vera nýrri en útgáfa 8 eða 9 minir mig) bootar af cd. opnar ghost með network support. velur multicast session name sem stillt er á ghostcast servernum

Session name má vera hvað sem er. Ágætt að nota bara einn bókstaf t.d. a

velur create image þegar þú býrð til image. velur stað til að geyma.
restore image þegar setur á seinni vélarnar. velur image-ið sem þú bjóst til.

getur gert allar vélarnar í einu með multicast.

Svo er sniðugt að annaðhvort sysprepa eða nota ghostwalker til að breyta SID.

uppsetningaskrár má kannski finna hér http://www.searchftps.com/indexer/search.aspx leitaðu að norton ghost (8, 9 ,11 held ég að virki)


Ef þú ert að fara gera þetta reglulega þá væri sniðugt að setja upp 3Com Boot Services á einhverja vél á netkerfinu ( það þarf að stilla þá DHCP. sennilega ekki nóg að nota heimarouters DHCP)
Þá getur þú valið F12 og bootað af netkorti.

Það er líka hægt að nota WDS fyrir bootið ef ert með windows server


Það er svo sem hægt að nota bara Hirens' boot cd með ghost
share-a möppu einhversstaðar
boota cd
velja ghost með network support / eða Universal TCP/IP Network with ghost (ég man ekki hvort það var eða á hvaða útgáfu af hirens)
loka ghost ef opnast (CTRL + C)
mappa drif (net use M: \\server\share)
ágætt að fara á M: (þarft þá ekki að browsa í ghost)
opna ghost (skrifar ghost + ENTER)
velur disk to image þegar býrð til image
image to disk í hina áttina.
Gætir gert þetta á mörgum vélum í einu.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hverninn er best ad setja upp vél í gegnum ethernet?

Pósturaf playman » Fös 24. Feb 2012 19:32

takk fyrir þetta freeky
mun skoða þetta.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9