Kínverskar vefverslanir
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Kínverskar vefverslanir
Eruði með einhver nöfn á kínverskum netverslunum með allskonar drasl ódýrt ?
Búin að gúgla einhvað en fann ekki mikið.
Búin að gúgla einhvað en fann ekki mikið.
Re: Kínverskar vefverslanir
Ertu viss um að þú viljir það? Það að leita bara eftir verðinu getur endað á að kosta miklu meira þegar upp er staðið.
Svo er "allskonar drasl" frekar spes þörf. Hvað er það sem þig vantar? Ef þú vilt "allskonar drasl ódýrt" þá geturðu farið á alibaba.com og látið svindla á þér.
Svo er "allskonar drasl" frekar spes þörf. Hvað er það sem þig vantar? Ef þú vilt "allskonar drasl ódýrt" þá geturðu farið á alibaba.com og látið svindla á þér.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
dori skrifaði:Ertu viss um að þú viljir það? Það að leita bara eftir verðinu getur endað á að kosta miklu meira þegar upp er staðið.
Svo er "allskonar drasl" frekar spes þörf. Hvað er það sem þig vantar? Ef þú vilt "allskonar drasl ódýrt" þá geturðu farið á alibaba.com og látið svindla á þér.
haha veit það hef verslað á ebay mikið bara tollurinn samt en ef maður er að fá mikið á einu tollmeðferðargjaldi er það allt í lagi.
Annars bara einhvað dót bara skoða þá kannski finn ég einhvað
Síðast breytt af pattzi á Þri 21. Feb 2012 21:15, breytt samtals 1 sinni.
Re: Kínverskar vefverslanir
Ég hef verslað slatta á http://www.dealextreme.com
Senda frá Hong Kong og það er mjög ódýrt en það tók á milli 3 - 4 vikur að fá dótið.
Mæli með þeim( Skoðaðu bara review á hlutum sumt þarna er algjört crap )
Senda frá Hong Kong og það er mjög ódýrt en það tók á milli 3 - 4 vikur að fá dótið.
Mæli með þeim( Skoðaðu bara review á hlutum sumt þarna er algjört crap )
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
Deal extreme er frábær síða með endalaust magn af stöffi eins og Cartman bendir á, skoða vel það sem fólk er að segja.
Hægt fá ýmislegt tölvutengt t.d. eftirlíkingar af Playstation stýrisp sem virka frábærlega í PC. Hægt að gleyma sér þarna í marga tíma
Hægt fá ýmislegt tölvutengt t.d. eftirlíkingar af Playstation stýrisp sem virka frábærlega í PC. Hægt að gleyma sér þarna í marga tíma
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
cartman skrifaði:Ég hef verslað slatta á http://www.dealextreme.com
Senda frá Hong Kong og það er mjög ódýrt en það tók á milli 3 - 4 vikur að fá dótið.
Mæli með þeim( Skoðaðu bara review á hlutum sumt þarna er algjört crap )
Kúl síða
Google fann einhvað
http://www.miniinthebox.com
http://www.ahappydeal.com
http://www.buyincoins.com
Ætti þetta ekki að vera í lagi ef maður borgar með paypal fyrst þetta er ekki ebay eins og ég hef verið að verlsa .
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
http://www.focalprice.com eru fínir. Senda frítt ef maður pantar fyrir meira en 20USD
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
Kristján Gerhard skrifaði:http://www.focalprice.com eru fínir. Senda frítt ef maður pantar fyrir meira en 20USD
Prófaði að panta á miniinthebox
fyrir 0,29 dollara og senda samt frítt hvað sem varan kostar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
Dealextreme er málið, allar sendingar fríar þar sama hve mikið eða lítið þú verslar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
gardar skrifaði:Dealextreme er málið, allar sendingar fríar þar sama hve mikið eða lítið þú verslar.
+1
Hef verslað slatta frá þeim. Aldrei vesen. Finnst reyndar eins og shipping tíminn hafi lengst soldið undanfarið. Fyrst þegar ég pantaði hjá þeim, þá var þetta að skila sér hingað á c.a viku. Er með eina pöntun núna útistandandi sem er síðan í byrjun feb. Reyndar er helmingurinn af henni kominn til mín, en hitt bara nýfarið af stað (já svo er það annað mál, stundum senda þeir þetta í mörgum sendingum, sem er frekar leiðinlegt).
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
chaplin skrifaði:Hvað eru menn að kaupa af svona síðum?
Hef keypt mér t.d heyrnartól á ebay á 99 cent
http://www.miniinthebox.com/pine-rope-f ... 05962.html
annars var ég að prófa að panta þarna og sjá hvort það skili sér ekki
allavega örugglega dýrara fyrir þá að senda þetta hahah
og þetta er tollfrjálst ......
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
lightake.com er líka mjög kúl. Hef minnir mig pantað tvisvar þar og mjög góð þjónusta. Hef þá pantað rubik's kubba. Mátt endilega láta mig vita ef þú ætlar að panta
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
http://www.alibaba.com/
tjekkaðu á þessu, allur andskotin til sölu þarna.
IB4 Troll
nei þeir selja ekki andskotan
tjekkaðu á þessu, allur andskotin til sölu þarna.
IB4 Troll
nei þeir selja ekki andskotan
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
chaplin skrifaði:Hvað eru menn að kaupa af svona síðum?
Slatta af iphone/ipad aukahlutum, t.d hleðslutæki, dokkur, statíf í bíl, bumpers ... Allskyns snúrur, USB dót, o.f.l drasl.
Allt cheap as hell, en samt ágætis vörur í flestum tilvikum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
Aliexpress.com
Vunnufelagi mágs míns hefur verslad tharna nokkrum sinnum og allt gengid vel.
Vunnufelagi mágs míns hefur verslad tharna nokkrum sinnum og allt gengid vel.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Kínverskar vefverslanir
Síðan sem flestir treysta er globalsources.com
Það er þó ekkert sem kemur sér betur en að hafa mann á þínum vegum úti, annars verðru þú "skrúfaður" for sure...
Það má þó benda á að Indland er að verða nýja Kína á mörgum sviðum.
Það er þó ekkert sem kemur sér betur en að hafa mann á þínum vegum úti, annars verðru þú "skrúfaður" for sure...
Það má þó benda á að Indland er að verða nýja Kína á mörgum sviðum.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
Rapport jaa eg er nu bara ad versla oftast 1 stk og mjog odyra hluti thannig nota oftast ebay og fengid thad sent !
Skrifad a sima ekki islenskir stafir
Skrifad a sima ekki islenskir stafir
Re: Kínverskar vefverslanir
Lagði inn pöntun hjá dealextreme.com áðan fyrir wp mp3 spilara, earbuds, case fyrir SGS2, fm sendir og e-h smá auka drasl.
Hvaða hafa menn verið að panta?
Hvaða hafa menn verið að panta?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
Afhverju ekki bara eBay? Bara "Lowest price + shipping" og þá færðu fullt af niðurstöðunum, efstu eru yfirleitt frá kína eða tælandi, free worldwide shipping. Mjög pottþéttir þar á bæ, hef keypt milljón hluti.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Kínverskar vefverslanir
Snilld, eftir 3 vikna bið kom MP3 spilarinn og earbuds sem ég keypti, SGS2 aukahlutirnir sem voru í sömu pöntun eru enþá "pending".
Allavega ég ríf MP3 spilarann úr umbúðunum og tek strax eftir e-h furðulegu með earbuds-in sem fylgja, þau eru bæði fyrir VINSTRA EYRAÐ!
Kínarusl, sem betur fer gerði ég ráð fyrir að það væri lélegur hljómur í þeim og var búinn að stefna á það að kaupa Sennheiser Earbuds í staðinn.
Allavega ég ríf MP3 spilarann úr umbúðunum og tek strax eftir e-h furðulegu með earbuds-in sem fylgja, þau eru bæði fyrir VINSTRA EYRAÐ!
Kínarusl, sem betur fer gerði ég ráð fyrir að það væri lélegur hljómur í þeim og var búinn að stefna á það að kaupa Sennheiser Earbuds í staðinn.
-
- Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 00:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kínverskar vefverslanir
Um DealExtreme hef ég það að segja að ég pantaði frá þeim nokkra hluti í einni pöntun 16. desember. Þeir hafa nánast allir verið sendir sér í lagi og tveir þeirra eru ekki ennþá komnir. Einn á að vera á leiðinni en það er engin leið að tracka það þar sem tracking númerið er bara fyrir fyrsta part sendingarinnar.
Ef þeir fara ekki að redda þessu fljótlega þá tel ég ólíklegt að ég versli þar aftur.
Ef þeir fara ekki að redda þessu fljótlega þá tel ég ólíklegt að ég versli þar aftur.