Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér


Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf villisnilli » Fim 16. Feb 2012 19:37

Sælir ég er í veseni með skávarpann minn hann slekkur bara á sér á kanksi 3 min fresti eða 12 tíma fresti þetta er bara alveg random hvenær hann gerir þetta og þegar hann getir þetta þarf ég að taka hann úr sambandi við rafmagn í 4-5 sec. Það halda allir að þetta sé eitthvað þétta vandmál en ef það væri það ætti hann ekki að fara í gang. Ég er búinn að opna varpann minn og sé að þessi þéttir sem er að fara hjá öllum er í lagi hjá mér og það er búið að skipa um hann meira að segja einu sinni, svo kemur svar við þessu að þætti gæti verið "thermistor" á móðurborðinu sem myndi láta hann ofhitna. Það kemur ekkert ljós eða nein aðvörun hjá mér um það heldur bara slekkur hann á sér. Þegar ég slekk a honum með því að íta á takkann á fjarstýringunni þá þarf ég samt að taka hann úr sambandi við rafmagn í sovna 4-5 sem til að sjá bláaljósið á on takkanum til að geta kveikt á honum aftur

Mynd

Hér eru Ljósmyndir úr svona þétta viðgerð http://ikhmer2.wordpress.com/2010/01/16/dell-1800mp-power-failure/

http://www.fixya.com/support/t4453631-d ... n_after_10


"Solutions (1)

Hi.

The problem does not look like a faulty PSU .Whe PSU capacitor blows, after a while the unit does not power up anymore.
If the projector keeps turning on and shutting down in twenty minutes, and there is no smell or worsening of the problem, then it is unlikely a PSU blown capacitor.

If the unit keeps starting, but then turning off after a while, then problem is usually overheating.

Check if the fan is starting. if the fan is not starting, then the fan may be tested energizing it directly. If the fan is good but does not start, then the problem is the thermistor installed on the main board. If the thermistor is open, then jumping the thermistor contacts the fan will start. Testing must be done by a trained technician.

Regards."

myndir :
Mynd (the botton part of the power supply)

Mynd (efri hlutinn)
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

here's a video af someone takeing this projector apart http://www.youtube.com/watch?v=56QTN4DfbIg
Síðast breytt af villisnilli á Fim 16. Feb 2012 20:35, breytt samtals 1 sinni.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf playman » Fim 16. Feb 2012 19:50

ertu búin að mæla þéttin?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf villisnilli » Fim 16. Feb 2012 20:45

nei eg er ekki buinn að því eg bara las þarna að ef hann ætti ekki að virka þá myndir ekki kveikna á varpanum




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf playman » Fim 16. Feb 2012 21:39

mældu alla transistorana sem eru á mynd 1 og 2.
alldatasheet.com er með þær upplísingar sem þú þarft um hvern transistor.

Einnig væri gott að fá að vita hvað gerist náhvæmlega þegar að hann slekkur á sér.
hvað er í gangi í honum, t.d. vifta/viftur pera/ljós os.f.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf villisnilli » Fös 17. Feb 2012 01:22

það er ekki vifta og það eru enginn ljós ekki einu sinni á kveikju takkanum sem á að vera alltaf blátt ljós, bara maður er að horfa á mynd og svo allt í einu svart í herberginu !



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf tdog » Fös 17. Feb 2012 02:51

playman skrifaði:mældu alla transistorana sem eru á mynd 1 og 2.
alldatasheet.com er með þær upplísingar sem þú þarft um hvern transistor.

Einnig væri gott að fá að vita hvað gerist náhvæmlega þegar að hann slekkur á sér.
hvað er í gangi í honum, t.d. vifta/viftur pera/ljós os.f.


Það er ekki hægt að mæla íhluti á meðan þeir eru í rásinni. Það þarf að taka þá úr prentplötunni til þess að fá mælinguna.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf axyne » Fös 17. Feb 2012 06:34

villisnilli skrifaði:það er ekki vifta og það eru enginn ljós ekki einu sinni á kveikju takkanum sem á að vera alltaf blátt ljós, bara maður er að horfa á mynd og svo allt í einu svart í herberginu !


Ertu búin að rífa viftuna úr eða fyrri eigandi?, eða ertu að segja að þegar varpinn slekkur á sér er slökkt á viftunni ?


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Dell 1800mp Skjávarpi slekkur á sér

Pósturaf villisnilli » Fös 17. Feb 2012 16:56

þegar varpinn slekkur á sér þá slöknar á viftunni