tv með upptökku


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

tv með upptökku

Pósturaf sunna22 » Mið 15. Feb 2012 13:19

Halló ég var að fá þetta sjónvarp. http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1730
og sölumaðurinn sagði að það væri ekkert mál að convera upptökkunum. En það virðist vera meira en að segja það. Nú er ég með 19 converta-forrit en ekkert þeira virkar. Ég var að vona að einhver hér vissi einhver ráð svona koma upptökkurnar
VLC media file (.ts) (.ts) svo koma einhver fylgiskjöl með t.d.
2012010923500601B.ADF
Setup Information (.INF)
Með fyrir fram þökk um skjótt og góð viðbrögð [-o<


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf mundivalur » Mið 15. Feb 2012 13:27

Gætir þú sett mynd af skránum sem sést stærðin á þeim líka,svo er ágætt að fá að vita hvaða converter forrit þú ert með !(helstu)



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf Haxdal » Mið 15. Feb 2012 14:02

Hentu skránum í GSpot, ættir að sjá hvaða codec var notaður.
http://www.headbands.com/gspot/


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf sunna22 » Mið 15. Feb 2012 14:25

Ég kann nú ekki að takka mynd af skránum. En þetta er 4 gb stærð. Og kemur svona út.
DVR og þegar maður opnar hana þá svona
RECS
RECSINFO
STORAGE
README- og inn í þessari möppu stendur

Please do not modify the contents of this directory. Added files will be deleted automatically.

og þetta eru forritin sem ég hef prófað
Aiseesoft Total Media Converter
Any Video Converter Professional
AVS Video Converter 6
ConvertXtoDVD 4
Format Factory
OJOsoft MKV Converter
Total Video Converter
tp-converter
WM Converter 14
Xilisoft HD Video Converter
Xilisoft Video Converter Ultimate 6


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf dori » Mið 15. Feb 2012 14:31

Náðu þér í Super. Það er Windows GUI fyrir ffmpeg og mencoder. Ég hef aldrei lent í vandræðum með það forrit.

http://www.erightsoft.com/SUPER.html



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf mundivalur » Mið 15. Feb 2012 14:44

Í sambandi við að setja inn mynd þá vona ég að þú sért með win7
start/all prog./accessories/snipping tool dregur svo yfir það sem þú villt og notar td. myndahysing.net :popp




Höfundur
sunna22
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 17:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf sunna22 » Mið 15. Feb 2012 15:42

ÆI ég gefst upp á þessu drasli. Þetta er og verður bara klúður. eins og ég segi þá er þetta ts file. Sem þetta tekur upp á og ég tók eina biomynd. Og hún er tæp 4 gb SORRY MEIRA KANN ÉG EKKI OG MEIRA GET ÉG EKKI SAGT :crazy


BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 15. Feb 2012 15:52

Þekkirðu engan sem gæti kíkt á þig og skoðað þetta? Það er auðveldast að getað verið fyrir framan tækið þegar maður er að reyna að leysa svona. Annars kann ég svosem ekkert á þetta :woozy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf stebbi23 » Fim 16. Feb 2012 15:44

Ástæðan er örugglega sú að skrárnar eru kóðaðar svo þú getir bara spilað þær í nákvæmlega sama tæki og þær voru teknar upp í og engu öðru.
Veit að það er þannig hjá Samsung. Þegar þú tengir harðan disk við Samsung tæki með upptöku þá breytir það "File System" á disknum í XFS og efnið spilast bara í nákvæmlega því tæki sem tekið var upp á, ef t.d. skipt er um móðurborð er efnið ónýtanlegt. Síðast þegar ég gáði, þá voru menn út í heimi ekki búnir að ná að opna kóðann.
Þetta er gert út af höfundarrétti og kæmi mér ekki á óvart ef þetta væri eitthvað mjög svipað hjá Sharp. Stóru framleiðendurnir fylgja yfirleitt svona höfundarréttar dóti mjög mikið, þess vegna er yfirleitt auðveldara að region opna ódýran DVD spilara úr Bónus heldur en alvöru spilara frá alvöru framleiðanda.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: tv með upptökku

Pósturaf DJOli » Fim 16. Feb 2012 16:10

Ég sá að þú sóttir OJOSoft MKV Converter.
Sæktu frekar OJOsoft Total Converter, hann virkar mun betur.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|