jæja, ég var að fara í gegnum nokkrar myndir og var að finna mynd af smá moddi, ef svo má kalla, þar sem ég rispaði út logo í málninguna á tölvukassa bróður míns
þetta er logo uppáhalds hljómsveitarinnar hans, Psyclone Nine
ég gerði þetta með hníf og bara upp á gamanið
scratch modding.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
scratch modding.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: scratch modding.
For future referance:
Það kemur mjög skemmtileg áferð ef þú getir þetta með vírburstahjóli í dremel, og snýrð því alltaf eins, þá koma grunnar rispur sem snúa allar eins.
Ef þú gerðir mót og rispaðir inn í það, þá er ekkert mál að pólera yfir það..
Það kemur mjög skemmtileg áferð ef þú getir þetta með vírburstahjóli í dremel, og snýrð því alltaf eins, þá koma grunnar rispur sem snúa allar eins.
Ef þú gerðir mót og rispaðir inn í það, þá er ekkert mál að pólera yfir það..