Hefur einhver reynslu af palit nvidia riva tnt2 m64?


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hefur einhver reynslu af palit nvidia riva tnt2 m64?

Pósturaf Snorrmund » Fös 18. Apr 2003 23:17

hefur einhver reynslu af þessu korti :idea: því ég hef átt svona kort í tvö til tvö og hálft ár þetta kort er 32mb getur kannski einhver hjálpað mér að overclocka kortið mér langar að prufa að overclocka þetta kort sona fyrst því þetta er nú ekkert þa dýrmætt hvernig overclockar maður sona kort ég hef ENGA!!! reynslu á að overclocka hvorki cpu né gpu og auðvitað ekki ram þannig ekki tala eins og ég viti hvernig allt er :oops: http://www.plait.com.tw er síðan hjá fyrirtækinu sem gerði það og það er nvidia kubbasett í því ég held að það kallist það :oops:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 18. Apr 2003 23:43

Ferð á guru3d.com og finnur allt sem þú þarft að vita.En ef þú nennir ekki að lesa allt þá skaltu ná í forrit sem heitir Rivatuner,á að virka fyrir TNT.
Það fyrsta sem þú þarft að athuga ef þú ætlar að klukka hvort sem það er gpu eða cpu er KÆLING. Ef kortið er ekki með heatsink ,finndu þá ódýrt heatsimk og settu á það,vifta myndi ekki saka heldur ef þú ætlar í einhverja öfga.Með Rivatuner geturðu stillt hraðan á minninu og gpu, það er sagt að maður eigi ekki að fara yfir 10% á þessu en alltaf hægt að prófa.Bara byrja smátt 1-2mhz í einu og notaðu 3dmark eða eitthvað til að sjá hvort allt sé í lagi, ef svo er hækarðu meira þangað til þú byrjar að sjá galla í grafíkinni þá lækkarðu aðeins og þá er það komið held ég.




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 18. Apr 2003 23:49

mér langar samt að vita hvort það sé eðlilegt að ég sé í cs með þessu korti og ég fái 7-12fps 12fps í mestalagi sko þið sem haldið að ég sé að grínast þá er ég ekki að grínast
í cs á ég að vera með stillt á opengl eda hitt held það sé direct x en samt ég ættla bra að reyna thx for tha support (^_~)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 19. Apr 2003 07:19

Hvaða upplausn notarðu og ertu með 16bita eða 32 bita lit á.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 19. Apr 2003 11:11

settu á 512xeitthvað og 16bita lit, samt fæ ég aldrei 100fps í 512, frekar í 640, þú verður bara að prufa þessar stillingar og finna hvað er best fyrir þig, annars skaltu bara gera eins og ég, formata og gleyma að backupa cdkeyinn :oops:


Voffinn has left the building..


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 19. Apr 2003 11:11

Ég var eimmitt líka að pæla í þessu í gær í windows er ég með stilllt á 1024x768 sem er allt of stórt fyrir mitt skjákort og 32bita upplausn í cs nota ég 640x(tala sem ég man ekki :roll: ) en hvað' ætti ég að vera með og á ég að vera með stillt á software,direx3d eða opengl í counter strike.
ég ættla að prufa að lækka upplausina og gá kað gerist :wink:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 19. Apr 2003 11:16

16bita 512*482 getur varla farið lægra svo þetta verði ekki crapi



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 19. Apr 2003 11:18

hætta bara að spila cs, þetta er þvílíkur sjúkdómur...


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 19. Apr 2003 11:19

lol já eðe það




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 19. Apr 2003 11:25

það væri sniðugt... Ég prufaði að setja 16bita 512 á og leikurinn var ef eitthvað var hægari ég var aðeins að stilla stillingarnar á skjákortinu ég ættla að reyna núna



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 19. Apr 2003 11:34

Ef þú ert eitthvað að spila leiki þá held ég að þú verðir að fá þér annað kort.Það er hægt að kaupa GF4 MX á 5-6000kr.Svona dugar alveg




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 19. Apr 2003 11:39

málið er að ég er með MJÖG gamalt móðurborð ax59pro sem styður aðeins 2x agp :cry: eða hvað er þetta skjákort kannski fyrir 2x agp



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 19. Apr 2003 11:48

Hvernig er tölvan þín



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 19. Apr 2003 11:50

sko, ég er með 800mhz tölvu, og ekkert svakamóbó, gf4mx420.... fæ svona 80-90 fps.... :) ef ég er á annað borð að spila cs, sem ég hef ekki gert mikið af undanfarið...


Voffinn has left the building..


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 19. Apr 2003 12:04

ég er með
örri:450mhz amd k6-2
móbo: Aopen ax59pro
skjákort: Nvidia riva tnt2 m64 32mb
innraminni: 640 mb af sdram
módem:adsl
eitthvað fleira já skjárinn minn styður held ég bara 60hz 17"



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 19. Apr 2003 13:06

sko, ég var einu sinni bara með 800´mhz með 16mb skjákorti... fékk alveg bara 50-60 fps :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 19. Apr 2003 14:17

Sko ef ég á að ver allveg heiðarlegur við ,Þá er þessi K6 AMD ekkert monster,550 cel væri og er mun betri uppá leiki að gera.Veit þetta mjög vel þar sem ég var með sitthvora vélina í sama herbergi.Get líka sgat þér að þegar ég var með 900 Athlon vél með crapi inbyggðu skjákorti þá virkaði Celeron vélin betur með sitt 810 kubbasetti.Svo ég verð nú bara að segja að það er uppfærslutími hjá þér.Sem þarf ekki að vera dýrt.Fínt mobo í Tölvuvirkni Amd sem tekur bæði sdram og ddr á 8000kr.Þá geturðu notað minni þitt en hefur samt möguleika á að stækka.Örri Duron 1,2ghz á 3700.Kíktu á Vaktina man ekki hvar og GF4 MX 5-6000 líka á Vaktinni.Svona 15-17kall .Og ef ég á að segja eins er þá er þetta alveg nóg.Var sjálfur að uppfæra úr 900 í 1700xp og munurinn finnst ekkert svakalega.En þér mun finnast tölvan takast á loft.Systir mín var með sama örgjörva og þú og fékk dótið mitt.Og hafði aldrei séð annað eins.