Samsung Galaxy S II (S2)
Re: Samsung Galaxy S II
Hlóð sig alveg eðlilega í gærkvöldi. Veit ekki hvur fjandinn þetta hefur verið...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Samsung Galaxy S II
Swooper skrifaði:Hlóð sig alveg eðlilega í gærkvöldi. Veit ekki hvur fjandinn þetta hefur verið...
Jebb sama hér. Er búinn að hlaða hann nokkrum sinnum og hef ekki lent í þessu aftur.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Getið prufað þetta:
1) Hlaðið símann í 100%
2) Aftengið hann og slökkvið á honum
3) Takið batteríið úr honum og setjið það einhvers staðar í 5 mínutur ekki
4) Setja batteríið aftur í og kveikið svo á símanum.
1) Hlaðið símann í 100%
2) Aftengið hann og slökkvið á honum
3) Takið batteríið úr honum og setjið það einhvers staðar í 5 mínutur ekki
4) Setja batteríið aftur í og kveikið svo á símanum.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Samsung Galaxy S II
Ef síminn er rootaður þá er hæft að wipa batterystatus, hafa hann fullhlaðinn þegar það er gert samt
Það er gert i rom manager
Það er gert i rom manager
Kubbur.Digital
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Re: Samsung Galaxy S II
tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Swooper skrifaði:tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
Segir manni fátt.
Væri til í að fá útskýringar, á ég að nenna að roota?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Sallarólegur skrifaði:Swooper skrifaði:tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
Segir manni fátt.
Væri til í að fá útskýringar, á ég að nenna að roota?
Ekki ef þú vilt halda ábyrgð á símanum.
Svo er ICS að koma nú í byrjun mars fyrir SGS2
Re: Samsung Galaxy S II
Sallarólegur skrifaði:Swooper skrifaði:tobbibraga skrifaði:Hver er munurinn á að hafa samsung galaxy sII root-aðann og ekki root-aðann??
Sama og með aðra síma, getur t.d. sett inn apps sem þurfa root aðgang.
Segir manni fátt.
Væri til í að fá útskýringar, á ég að nenna að roota?
http://android-dls.com/wiki/index.php?title=Why_Root
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Samsung Galaxy S II
Hvaða class á MicroSDHC eru menn að nota í S2? Er ekki class 4 alveg nóg?
Ætla að fá mér 32GB. Var að spá í þessu.
Ætla að fá mér 32GB. Var að spá í þessu.
Re: Samsung Galaxy S II
@noizer: Ég fékk mér 32GB Class4 kort, notaði 2GB af því, hefði betur átt að fá mér 8-16GB Class 10.
Re: Samsung Galaxy S II
noizer skrifaði:Hvaða class á MicroSDHC eru menn að nota í S2? Er ekki class 4 alveg nóg?
Ætla að fá mér 32GB. Var að spá í þessu.
class 10 án vafa, Vilt varla að videoin þín séu að hiksta
Re: Samsung Galaxy S II
Ég er með class 2 kort í mínum og tek aldrei eftir neinum hægagangi.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Samsung Galaxy S II
Swooper skrifaði:Ég er með class 2 kort í mínum og tek aldrei eftir neinum hægagangi.
gæti verið að allt fari á internal sd en class 10 er higly mælt með á sgII
Re: Samsung Galaxy S II
hfwf skrifaði:Swooper skrifaði:Ég er með class 2 kort í mínum og tek aldrei eftir neinum hægagangi.
gæti verið að allt fari á internal sd en class 10 er higly mælt með á sgII
Gæti líka bara verið að ég sé ekkert að horfa á myndbönd eða neitt þannig í honum...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Samsung Galaxy S II
Eitt hefur böggað mig dáldið lengi...
Þannig er að ég skipuleg app-skúffuna mína með möppum. Fyrsta blaðsíðan er með 16 möppum (myndin er gömul) og öll öpp fara í einhverja af þessum möppum. Finnst þetta þægilegasta skipulagið, er miklu fljótari að finna app svona en ef ég hef þau dreifð yfir 6 síður. Alltaf þegar ég slekk á símanum, hins vegar, þá detta öppin út úr möppunum. Það þýðir að ég þarf að eyða alveg kortéri eða meira í að raða öllu uppá nýtt alltaf þegar ég þarf að restarta símanum. Er ekki einhver lausn á þessu? Eitthvað app sem ég get downloadað sem geymir möppurnar og lagar þetta með einu klikki eftir restart?
Þannig er að ég skipuleg app-skúffuna mína með möppum. Fyrsta blaðsíðan er með 16 möppum (myndin er gömul) og öll öpp fara í einhverja af þessum möppum. Finnst þetta þægilegasta skipulagið, er miklu fljótari að finna app svona en ef ég hef þau dreifð yfir 6 síður. Alltaf þegar ég slekk á símanum, hins vegar, þá detta öppin út úr möppunum. Það þýðir að ég þarf að eyða alveg kortéri eða meira í að raða öllu uppá nýtt alltaf þegar ég þarf að restarta símanum. Er ekki einhver lausn á þessu? Eitthvað app sem ég get downloadað sem geymir möppurnar og lagar þetta með einu klikki eftir restart?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég lenti líka í þessu sama Swooper með minn SGS2. Ég raðaði og raðaði dag eftir dag en alltaf resettaðist þetta aftur í sömu röð og þetta var áður. Þetta lagaðist eftir að ég flashaði símann upp á nýtt. Ég fann einhvern þráð þar sem gaur var að lenda í því sama og hann clearaði data fyrir twlauncher og það lagaði hans mál minnir mig. Þú getur prufað það.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Swooper skrifaði:Eitt hefur böggað mig dáldið lengi...
Þannig er að ég skipuleg app-skúffuna mína með möppum. Fyrsta blaðsíðan er með 16 möppum (myndin er gömul) og öll öpp fara í einhverja af þessum möppum. Finnst þetta þægilegasta skipulagið, er miklu fljótari að finna app svona en ef ég hef þau dreifð yfir 6 síður. Alltaf þegar ég slekk á símanum, hins vegar, þá detta öppin út úr möppunum. Það þýðir að ég þarf að eyða alveg kortéri eða meira í að raða öllu uppá nýtt alltaf þegar ég þarf að restarta símanum. Er ekki einhver lausn á þessu? Eitthvað app sem ég get downloadað sem geymir möppurnar og lagar þetta með einu klikki eftir restart?
Prófaðu GO Launcher EX
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég er að spá í 32GB korti til að setja í símann minn fyrir tónlist. Er ekki class 4 meira en nóg?
Re: Samsung Galaxy S II
KermitTheFrog skrifaði:Ég er að spá í 32GB korti til að setja í símann minn fyrir tónlist. Er ekki class 4 meira en nóg?
Class 4 ætti að vera meira en nóg fyrir tónlist.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Samsung Galaxy S II
Ég er með Kingston 32GB class 10 kort sem ég keypti á Amazon á eitthvað 80$.
Þeir sem eru með external SD kort, það væri fróðlegt ef þið mynduð nenna að prófa write / read speed á þeim og pósta þeim hingað.
Hér eru apps sem þið getið notað:
SD Tools — https://market.android.com/details?id=a ... R0b29scyJd
SD Card tester — https://market.android.com/details?id=a ... GVzdGVyIl0.
Útkoman hjá mér:
Veit samt ekki hversu nákvæm þessi test eru. Keypti ég kannski köttinn í sekknum?
Þeir sem eru með external SD kort, það væri fróðlegt ef þið mynduð nenna að prófa write / read speed á þeim og pósta þeim hingað.
Hér eru apps sem þið getið notað:
SD Tools — https://market.android.com/details?id=a ... R0b29scyJd
SD Card tester — https://market.android.com/details?id=a ... GVzdGVyIl0.
Útkoman hjá mér:
Veit samt ekki hversu nákvæm þessi test eru. Keypti ég kannski köttinn í sekknum?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Samsung Galaxy S II
Lexmark minnir mig og class 10 þetta að ofan er með 128k cache. Þessi að neðan er með 4096k cache
Re: Samsung Galaxy S II
oki... nuna skil ég ekkert, sótti titanium backup pro áðan... og iconið fyrir hann kemur bara ekkert upp ? :O
Re: Samsung Galaxy S II
RagnarH. skrifaði:oki... nuna skil ég ekkert, sótti titanium backup pro áðan... og iconið fyrir hann kemur bara ekkert upp ? :O
Finnuru appið ef þú leitar af því (heldur inni menu takkanum)?
Re: Samsung Galaxy S II
Titanium backup pro er bara leyfis lykill en ekki app þarft Að vera með hitt uppsett líka
Sent from my HTC Desire using Tapatalk
Sent from my HTC Desire using Tapatalk