Tilboð frá Símanum, Nexus S á 49.900

Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tilboð frá Símanum, Nexus S á 49.900

Pósturaf bjornvil » Mið 08. Feb 2012 15:39

Ég update-aði minn manually í 2.3.6 í gær. Ekkert vandamál og mér finnst rafhlöðuending vera aðeins betri. Hann er að endast daginn hjá mér og vel það, er yfirleitt að fara 16-18 klst áður en ég set hann í hleðslu yfir nóttina og á þá um 20% eftir af rafhlöðunni. Ég nota símann meðal mikið, símtöl yfir daginn og vefráp og annað slíkt. Einnig er hann að alltaf að synca við Exchange server þar sem ég nota email mikið í vinnunni.

Ég er ekki að nota neitt batterysaver app lengur þar sem ég fíla ekki að það sé slökkt á wifi og data connection þegar hann sefur. Eina sem ég nota er Battery Indicator og Screebl með screen timout sett á 15 sek. Er með kveikt á wifi allan daginn meðan ég er í vinnunni og þegar ég er heima. Reyni að slökkva á því ef ég er ekki í nágreni við wifi. Alltaf slökkt á Bluetooth og GPS og screen brightness á Auto.

Hvernig er rafhlöðuending hjá ykkur sem eru með svona síma og hvað eruð þið að nota?



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tilboð frá Símanum, Nexus S á 49.900

Pósturaf bjornvil » Fim 09. Feb 2012 21:16

Ég setti upp ICS á símann minn í dag, gat ekki beðið lengur :)

Lítur bara vel út. Allt virkar eins og það á að gera. Sýnist reyndar rafhlöðuending Þverholt eitthvað mis. Sé það betur á morgun þegar ég tek heilan dag á honum :)
Síðast breytt af bjornvil á Fim 09. Feb 2012 23:43, breytt samtals 1 sinni.




SDM
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tilboð frá Símanum, Nexus S á 49.900

Pósturaf SDM » Fim 09. Feb 2012 21:54

hvernig virkar batteríið í þessum? er að spá að nota sem mp3 spilara líka



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tilboð frá Símanum, Nexus S á 49.900

Pósturaf bjornvil » Fös 10. Feb 2012 11:39

SDM skrifaði:hvernig virkar batteríið í þessum? er að spá að nota sem mp3 spilara líka


Það fer algerlega eftir því hvernig þú notar hann. Ég hef persónulega ekki tekið eftir því að það að hlusta á tónlist í símanum noti mikið af rafhlöðunni.




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tilboð frá Símanum, Nexus S á 49.900

Pósturaf AronOskarss » Fös 10. Feb 2012 13:05

Félagi minn hlustar mikid a tonlist i simanum og finnst tad ekki eyda miklu rafmagni, alls ekki.