Tengjast þráðlaust


Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 22:01

Sælir, ég ætla að vona að þetta eigi heima hérna. Mér vantar smá hjál, ég var að formata tölvuna mína. Mér vantar að geta tengst þráðlaust á henni við netið. Ég er snúrutengdur núna. Þetta er líklega eitthvað voða einfalt en þetta er alveg dottið út úr mér.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 09. Feb 2012 22:15

Þú þarft að setja upp driverinn fyrir netkortið ;) Hef nokkrum sinnum lent í þessu þegar ég er að setja upp vélar fyrir aðra og þeir eiga ekki diskinn en þá geturðu farið á síðuna hjá framleiðanda og flett upp týpunúmerinu á vélinni og fundið þar alla drivera fyrir vélina ;) Gangi þér vel með þetta


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 22:31

Þetta er komið, takk kærlega fyrir hjálpina




Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 22:39

Þurfti að setja upp driverinn fyrir netkortið. Ég gerði það og þetta datt inn, en nú næ ég aðeins limitef access á nettenginuna mína :s hvað gera bændur þá ?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 09. Feb 2012 22:55

Ertu búinn að prófa að hægrismella á strikin sem sýna styrkinn á tengingunni og gera troubleshoot ?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf methylman » Fim 09. Feb 2012 23:01

Prufaðu að gera netkortið óvirkt og síðan að virkja það aftur þetta er vandamál með IP tölu routerinn er ekki að úthluta þér IP tölu. Þú getur líka reynt að setja inn IP tölu ef þú kannt það þá í range 192.168.1.2 til 100 eða 192.168.0.2 til 100
eftir gerð af router.. og fá DNS fá routernum


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 23:08

Já, það gerist eitthvað lítið við það. Fæ þetta upp:

Mynd




Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 23:09

hvernig geri ég netkortið óvirkt ?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 09. Feb 2012 23:10

methylman skrifaði:Prufaðu að gera netkortið óvirkt og síðan að virkja það aftur þetta er vandamál með IP tölu routerinn er ekki að úthluta þér IP tölu. Þú getur líka reynt að setja inn IP tölu ef þú kannt það þá í range 192.168.1.2 til 100 eða 192.168.0.2 til 100
eftir gerð af router.. og fá DNS fá routernum

Þá er þetta lausnin :happy
Hægrismellir á strikin aftur og ferð í open network and sharing center og þaðan alveg lengst til vinstri í change adapter settings og hærismellir á tenginguna og gerir disable... Ég er samt ekki 100% hvort það sé rétta leiðin til að gera það óvirkt en þetta er einhver leið... :svekktur


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 23:13

AciD_RaiN skrifaði:
methylman skrifaði:Prufaðu að gera netkortið óvirkt og síðan að virkja það aftur þetta er vandamál með IP tölu routerinn er ekki að úthluta þér IP tölu. Þú getur líka reynt að setja inn IP tölu ef þú kannt það þá í range 192.168.1.2 til 100 eða 192.168.0.2 til 100
eftir gerð af router.. og fá DNS fá routernum

Þá er þetta lausnin :happy
Hægrismellir á strikin aftur og ferð í open network and sharing center og þaðan alveg lengst til vinstri í change adapter settings og hærismellir á tenginguna og gerir disable... Ég er samt ekki 100% hvort það sé rétta leiðin til að gera það óvirkt en þetta er einhver leið... :svekktur



Hvernig geri ég routerin óvirkann og virkann aftur ?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf methylman » Fim 09. Feb 2012 23:28

Ferð í control panel |network | þar séðu Wireless Connection smellir á það og þá færðu upp mynd og smellir á disable gerir svo það sama aftur nema ENABLE

Og gerðu ekkert við Routerinn hann á enga sök á vandanum


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 23:41

Það virkar ekki að disable og enable-a.

Þú varst eitthvað tala um að stilla IP töluna milli 100 og eitthvað? Sýnir þetta þér eitthvað eða er þetta bara tóm þvæla :)

Mynd



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 09. Feb 2012 23:50

Hefur Lárus Welding ekki efni á því að ráða mann í vinnu til að laga svona?? :baby


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fim 09. Feb 2012 23:54

AciD_RaiN skrifaði:Hefur Lárus Welding ekki efni á því að ráða mann í vinnu til að laga svona?? :baby


Hehe , ef það væri svo gott :)



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf methylman » Fös 10. Feb 2012 00:05

þú sérð ip töluna sem þú ert með 168. eitthvað þetta á að segja þér að Windows hefur úthlutað sér sjálfu þessari tölu þú finnur útúr þessu bráðlega ef þú ert ekki búinn að því um næstu helgi þá hringdu í mig :troll

en settu inn rétt password í tenginguna það gæti hjálpað líka


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
laruswelding
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mán 06. Feb 2012 12:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf laruswelding » Fös 10. Feb 2012 00:17

methylman skrifaði:þú sérð ip töluna sem þú ert með 168. eitthvað þetta á að segja þér að Windows hefur úthlutað sér sjálfu þessari tölu þú finnur útúr þessu bráðlega ef þú ert ekki búinn að því um næstu helgi þá hringdu í mig :troll

en settu inn rétt password í tenginguna það gæti hjálpað líka


Hahhaha, D er soldið líkt O. Læt gleraugun upp næst. Takk fyrir hjálpina strákar. Þetta er loksins komið !



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengjast þráðlaust

Pósturaf methylman » Fös 10. Feb 2012 09:38

Settu upp fjármálalæsisgleraugun fyrst þú ert að nota þetta nikk :pjuke


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.