Battlefield 3 til sölu á 3.000kr.-
Er inná Origin account, svo kaupandinn myndi bara fá hann.
Vil ekki sjá þennan leik, þurfti að setja upp Windows 7 (< Windows xp)
en gat ekki meikað það svo ég sneri til baka í XP enda er það mikið betra stýrikerfi.
Battlefield 3 - 3.000kr.-
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
þú ert nú eitthvað skrítinn ef þú kýst yfir 10 ára gamalt stýrikerfi myndi ég segja
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Átt pm!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
benzmann skrifaði:þú ert nú eitthvað skrítinn ef þú kýst yfir 10 ára gamalt stýrikerfi myndi ég segja
Spila aðalega Counter Strike: Source ef ég spila einhverja leiki yfir höfuð. Sá bara massívan mun á fps í CS:S, gæti hins vegar verið að því ég var með 64bit stýrikerfi og leikurinn er 32bit? Hefur það einhver áhrif, myndi ég fá svipað fps í 32bit W7 og 32bit WXP? Er með 4gb vinnsluminni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Pisc3s skrifaði:benzmann skrifaði:þú ert nú eitthvað skrítinn ef þú kýst yfir 10 ára gamalt stýrikerfi myndi ég segja
Spila aðalega Counter Strike: Source ef ég spila einhverja leiki yfir höfuð. Sá bara massívan mun á fps í CS:S, gæti hins vegar verið að því ég var með 64bit stýrikerfi og leikurinn er 32bit? Hefur það einhver áhrif, myndi ég fá svipað fps í 32bit W7 og 32bit WXP? Er með 4gb vinnsluminni.
nei það er ekki hægt að "hafa of mörg bit".
en ef að þú ert með of fá bit þá virkar það ekki almennilega.
munurinn er bara að xp er mun léttara í vinnslu. svo að meira power er til handa leiknum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Pisc3s skrifaði:benzmann skrifaði:þú ert nú eitthvað skrítinn ef þú kýst yfir 10 ára gamalt stýrikerfi myndi ég segja
Spila aðalega Counter Strike: Source ef ég spila einhverja leiki yfir höfuð. Sá bara massívan mun á fps í CS:S, gæti hins vegar verið að því ég var með 64bit stýrikerfi og leikurinn er 32bit? Hefur það einhver áhrif, myndi ég fá svipað fps í 32bit W7 og 32bit WXP? Er með 4gb vinnsluminni.
Hvernig væri að setja upp 64bita W7 ??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Skil þig ég downgradaði í Win7 um daginn, en upgradaði fljótt aftur í XP
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
psteinn skrifaði:Duuude, xp ?? Það er hræðilegt...
Ekki sammála þér þar.
On Topic : GL HF
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
þú verður hvort sem er að skifta á endanum það er ekki langt í það að þeir hætta að supporta windows xp
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Moquai skrifaði:psteinn skrifaði:Duuude, xp ?? Það er hræðilegt...
Ekki sammála þér þar.
On Topic : GL HF
djkid skrifaði:Skil þig ég downgradaði í Win7 um daginn, en upgradaði fljótt aftur í XP
Hvað er eiginlega að ykkur?!?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Átt PM ef hann er þá ekki farinn
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
Þú ert að gera þetta vitlaust. Það er CS og Windows XP sem er gamalt úrelt og leiðinlegt en BF3 og Windows 7 sem er algjörlega málið
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
djkid skrifaði:Skil þig ég UPGRADE'AÐI í Win7 um daginn, en DOWNGRADE'AÐI fljótt aftur í XP
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Battlefield 3 - 3.000kr.-
djkid skrifaði:Skil þig ég downgradaði í Win7 um daginn, en upgradaði fljótt aftur í XP
Þú meinar að þú upgradaðir í W7 en downgradaðir fljótt aftur í XP..
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's