Erlend umferð niðri?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Jan 2012 17:09

ZiRiuS skrifaði:Urghh erlent er enn í ruglinu og ég er svo ekki að nenna að hringja í þessa pappakassa sem vinna þarna núna á símanum :/

Búinn að re-starta router?



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf ZiRiuS » Fös 06. Jan 2012 17:35

GuðjónR skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Urghh erlent er enn í ruglinu og ég er svo ekki að nenna að hringja í þessa pappakassa sem vinna þarna núna á símanum :/

Búinn að re-starta router?


Haha já, en mér sýnist þetta verið komið núna.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 08. Jan 2012 16:10

Jæja núna fer ég að taka þessu persónulega ef þetta er bara ég...

Er erlend traffík hjá Hringdu eitthvað skrítin?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf Moquai » Sun 08. Jan 2012 16:13

ZiRiuS skrifaði:Jæja núna fer ég að taka þessu persónulega ef þetta er bara ég...

Er erlend traffík hjá Hringdu eitthvað skrítin?


Ég hef lent í því að erlent net dettur niður af og til hjá hringdu, en annars er það þá bara niðri í svona 10 mínutur.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf ZiRiuS » Sun 08. Jan 2012 16:17

Moquai skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Jæja núna fer ég að taka þessu persónulega ef þetta er bara ég...

Er erlend traffík hjá Hringdu eitthvað skrítin?


Ég hef lent í því að erlent net dettur niður af og til hjá hringdu, en annars er það þá bara niðri í svona 10 mínutur.


Það er búið að vera svona núna í um 30-40min og þetta er búið að vera að gerast núna í nokkra daga, svolítið spes.

Kannski hefðu þeir átt að tryggja internet þjónustuna 100% áður en þeir færu að veita aðra þjónustu :(



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Jan 2012 16:22

Fínt hjá mér...ekkert dottið út :harta



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf svensven » Sun 08. Jan 2012 16:28

Hefur verið hægt á köflum hjá mér t.d youtube stundum óvirkt :<



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf fallen » Þri 07. Feb 2012 19:52

YouTube búið að vera drulla hjá mér í u.þ.b. viku, spilar alltaf nokkrar sek og þarf svo að loada aftur, alveg sama þótt maður sé með í lágum gæðum. Er þetta svona hjá einhverjum öðrum? Er btw hjá Símanum og er ekki með cappað net eða neitt, virkar allt flott nema þetta.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf arnif » Þri 07. Feb 2012 20:06

fallen skrifaði:YouTube búið að vera drulla hjá mér í u.þ.b. viku, spilar alltaf nokkrar sek og þarf svo að loada aftur, alveg sama þótt maður sé með í lágum gæðum. Er þetta svona hjá einhverjum öðrum? Er btw hjá Símanum og er ekki með cappað net eða neitt, virkar allt flott nema þetta.


Er í nákvæmlega sama pakka samt bara núna í kvöld samt...hjá símanum.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf GuðjónR » Þri 07. Feb 2012 20:13

Er líka að lenda í því að youtube virkar bara ekki. Fæ topphraða á torrent og http/ftp sama hvaðan en youtube verð ég að buffera lengi ef ég ætla að horfa.



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf tomasjonss » Þri 07. Feb 2012 20:18

Sama hér með jútúbuna hjá mér. Einskorðast greinilega ekki aðeins við ákveðin símafyrirtæki.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf GuðjónR » Þri 07. Feb 2012 20:33

tomasjonss skrifaði:Sama hér með jútúbuna hjá mér. Einskorðast greinilega ekki aðeins við ákveðin símafyrirtæki.


Ætli jútúbinn sé ekki bara bilaður?




marte1nn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf marte1nn » Þri 07. Feb 2012 21:00

GuðjónR skrifaði:
tomasjonss skrifaði:Sama hér með jútúbuna hjá mér. Einskorðast greinilega ekki aðeins við ákveðin símafyrirtæki.


Ætli jútúbinn sé ekki bara bilaður?


Hjá mér er vandamálið ekki bara bundið við youtube heldur öll erlend notkun nema Bretland.

Er með ljósleiðara frá Hringdu.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf ZiRiuS » Þri 07. Feb 2012 21:01

Bandaríkin í ruglinu...

Mynd
Mynd
Mynd

Er með ADSL btw...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf ponzer » Þri 07. Feb 2012 21:11

Traffíkini er beint í gegnum UK og þaðan til US þessvegna er þetta svona.. Núna er spurning afhverju þetta sé svona. Depill ? :megasmile

Mynd

Mynd

Mynd


Tracing route to cnn.com [157.166.226.25]
over a maximum of 30 hops:

1 <1 ms <1 ms <1 ms x.x.x.x
2 <1 ms <1 ms <1 ms x.x.x.x
3 <1 ms <1 ms <1 ms 89-99-22-46.business.hringdu.is [46.22.99.89]
4 53 ms * * Vlan551.icore1.LDN-London.as6453.net [195.219.83
.129]
5 55 ms 54 ms 54 ms Vlan533.icore1.LDN-London.as6453.net [195.219.83
.102]
6 60 ms 62 ms 64 ms ae-52-52.csw2.London1.Level3.net [4.69.139.120]

7 68 ms * 58 ms ae-58-223.ebr2.London1.Level3.net [4.69.153.137]

8 110 ms 110 ms 111 ms ae-43-43.ebr1.NewYork1.Level3.net [4.69.137.74]

9 * 115 ms 116 ms ae-10-10.ebr2.Washington12.Level3.net [4.69.148.
50]
10 116 ms 122 ms 127 ms ae-1-100.ebr1.Washington12.Level3.net [4.69.143.
213]
11 * 142 ms 140 ms ae-6-6.ebr1.Atlanta2.Level3.net [4.69.148.105]
12 142 ms 143 ms 141 ms ae-1-51.edge4.Atlanta2.Level3.net [4.69.150.13]

13 * * * Request timed out.
14 * * * Request timed out.
15 *


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Feb 2012 21:37

Já hraðinn er ekki alveg að gera sig. Ég var að prófa, setti TV á VOD stillingu og við það fæ ég yfirleitt smá boost.
Hraðinn er eins og í gamla daga þegar maður var með fyrstu kynslóð af ADSL, man ekki hvað þessi stóru hlunkar hétu.
Prófaði torrent, high-speed staður eins og torrentleech með 4000 seeders og 20 leechers er að gefa svona 80-150Kbs. ~1/15 af þeim hraða sem er normal.
FB/youtube og aðrar erlendar síður ping út af og til. Það hlýtur að vera bilun í gangi.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf lifeformes » Mið 08. Feb 2012 21:50

Er hjá Tal og það virkar allt fínt þeas. youtube og fleira.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf svensven » Mið 08. Feb 2012 21:50

Var að tala við Hringdu og þeir segja að þetta sé bara hjá þeim sem eru á línum í gegnum Símann og þetta sé eh vesen sem ætti að vera komið í lag á morgun, set samt fyrirvara á það.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf GuðjónR » Mið 08. Feb 2012 21:52

svensven skrifaði:Var að tala við Hringdu og þeir segja að þetta sé bara hjá þeim sem eru á línum í gegnum Símann og þetta sé eh vesen sem ætti að vera komið í lag á morgun, set samt fyrirvara á það.

Já þetta verður pottþétt lagað, hef engar áhyggjur :neiii



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf svensven » Mið 08. Feb 2012 22:00

Einmitt það sem ég hugsaði, hann sagði að það hefði tekið smá tíma að finna út hvað væri að, en það væri komið núna svo þetta ætti ekki að vera neitt mál :-" \:D/




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf MrIce » Mið 08. Feb 2012 23:41

GuðjónR skrifaði:
svensven skrifaði:Var að tala við Hringdu og þeir segja að þetta sé bara hjá þeim sem eru á línum í gegnum Símann og þetta sé eh vesen sem ætti að vera komið í lag á morgun, set samt fyrirvara á það.

Já þetta verður pottþétt lagað, hef engar áhyggjur :neiii




*12 vikum síðar....*


:P


-Need more computer stuff-


Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf Snorrivk » Fim 09. Feb 2012 01:31

svensven skrifaði:Var að tala við Hringdu og þeir segja að þetta sé bara hjá þeim sem eru á línum í gegnum Símann og þetta sé eh vesen sem ætti að vera komið í lag á morgun, set samt fyrirvara á það.



Það er bara ekki rétt hjá þeim er á vodafone línuni og þetta er bara búið að vera vesen hjá mér í rúma viku núna.Fer að færa mig aftur til símans ef þetta fer ekki að lagast.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf worghal » Fim 09. Feb 2012 01:44

ég er hjá vodafone ljós og ég hef ekki tekið eftir neinu veseni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf tomasjonss » Fim 09. Feb 2012 04:18

Allt í góðu hjá mér núna




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1776
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Erlend umferð niðri?

Pósturaf blitz » Fim 09. Feb 2012 21:11

Þið sem eruð hjá hringdu - komist þið á http://www.safelinking.net ?

Ef þið farið á http://www.whatismyip.com/ - hver er byrjunin á IP tölunni ykkar? 46.22.XX ?


PS4