Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Þri 07. Feb 2012 10:24

Ég bjó semsagt til viðbót fyrir xbmc til að horfa á dótið á Sarpinum á rúv.is. Þið getið sett það upp í gegnum viðmótið í xbmc (a.m.k. í Dharma). Það væri mjög gott að fá feedback frá ykkur hérna.

Það sem ég ætla að bæta við á næstunni:

    Rás 1 í beinni
    Rás 2 í beinni
    Vöktun Heklu og Kötlu
    "Hlaðvarpið"



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf C2H5OH » Þri 07. Feb 2012 10:43

væri ekki fínt að setja inn viðbótina :) svona þannig að hægt sé að prufa...
væri líka snilld ef þú gætir setti inn í hana að hægt sé að horfa á rúv í beinni




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Leviathan » Þri 07. Feb 2012 10:46

Væri algjör snilld. :)


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Þri 07. Feb 2012 10:55

C2H5OH skrifaði:væri ekki fínt að setja inn viðbótina :) svona þannig að hægt sé að prufa...
væri líka snilld ef þú gætir setti inn í hana að hægt sé að horfa á rúv í beinni



Þú ferð bara í addons -> get addons og velur "Sarpur" þar

RÚV í beinni er nú þegar í þessu :)



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf C2H5OH » Þri 07. Feb 2012 10:57

Dagur skrifaði:
C2H5OH skrifaði:væri ekki fínt að setja inn viðbótina :) svona þannig að hægt sé að prufa...
væri líka snilld ef þú gætir setti inn í hana að hægt sé að horfa á rúv í beinni



Þú ferð bara í addons -> get addons og velur "Sarpur" þar

RÚV í beinni er nú þegar í þessu :)


já okei snilld, tjékka á þessu :happy




quzo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 11:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf quzo » Þri 07. Feb 2012 11:02

Maður verður að kíkja á þetta fyrst rúv í beinni er þarna inni ;)


Borðtölvan:i7 2600K // Zalman CNPS10X // Gigabyte UD4 // 24GB Mushkin 2000MHz // GTX 580 // 8TB wd // Ocz Vortex 4 // 1050w corsair // Graphite 600TWM
Fartölvan: Packard Bell TX-69 series I5 // 8GB 2x4 1333MHz // GT540M 2GB // Ocz Vortex4

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 07. Feb 2012 11:37

Afsakið heimskuna í mér, en getur einhver útskýrt þetta aðeins nánar? Þarf ég að sækja eitthvað forrit sem ég get addað ruv til að horfa á eða hvernig er þetta? Sorry hvað þetta er heimskulegt en maður hefði bara gaman af því að getað haft ruv í beinni í tölvunni osfr.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf hagur » Þri 07. Feb 2012 11:40

Þetta er fyrir XBMC .... þarft að installa því og setja upp (http://www.xbmc.org/). Svo geturðu sótt þetta plugin og horft á RÚV.

Ég stefni á að prófa þetta fljótlega, hljómar vel :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 07. Feb 2012 11:46

hagur skrifaði:Þetta er fyrir XBMC .... þarft að installa því og setja upp (http://www.xbmc.org/). Svo geturðu sótt þetta plugin og horft á RÚV.

Ég stefni á að prófa þetta fljótlega, hljómar vel :happy

Takk kærlega fyrir þetta. Ætla að skoða þetta nánar :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf hagur » Þri 07. Feb 2012 20:35

Var að prófa þetta, virðist virka fínt. Fékk þó error ef ég reyni að opna flokkinn vinsælt, fór líka í söngvakeppnina og reyndi að spila eitthvað brot þaðan af handahófi og fékk líka error. Annað virðist virka fínt, þar með talið rúv í beinni :happy



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf einarhr » Þri 07. Feb 2012 20:41

Nice, takk ég skoða þetta. Frábært að geta horft á Íslenskt sjónvarp hérna úti í Mediacenterinu án browser.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf C2H5OH » Þri 07. Feb 2012 21:55

Virkar allt sem ég er búinn að prófa, finnst viðbótin frábær :happy



Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf teitan » Þri 07. Feb 2012 23:09

Vel gert... virkar vel og ég á örugglega eftir að nota þetta mikið... :)



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mið 08. Feb 2012 09:38

Takk fyrir jákvæðar móttökur :)




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf steinarorri » Mið 08. Feb 2012 13:25

Þetta er algjör snilld, er allavega búinn að prófa fréttir og að hlusta á Rás 2 í gegnum þetta.
Keyrði þetta í OpenELEC.




steingrimur
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf steingrimur » Sun 12. Feb 2012 12:45

hæ, ég er ekki alveg að sjá þetta hjá mér í Video Addons :S, er búsettur í danmörku



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Sun 12. Feb 2012 14:02

steingrimur skrifaði:hæ, ég er ekki alveg að sjá þetta hjá mér í Video Addons :S, er búsettur í danmörku


Ertu að nota Dharma eða Eden (beta)? Ég hef bara prófað þetta með Dharma.




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Tengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf codec » Sun 12. Feb 2012 14:34

Ég finn þetta ekki heldur hjá mér, sennilega af því ég er að keyra Eden.




hundur
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Sun 30. Maí 2004 01:31
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf hundur » Sun 12. Feb 2012 14:35

ég sé þetta ekki heldur, búinn að leita úti um allt. Er með xbmc eden á apple tv 2.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf wicket » Sun 12. Feb 2012 14:50

Þið verðið að hafa Google Code repositoríuna til að þetta komi upp hjá ykkur.

Getið náð í hana hér : http://xbmc-addons.googlecode.com/svn/p ... addons.zip

Installið þessu og þá birtist Sarpurinn þarna inni.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Tiger » Sun 12. Feb 2012 15:37

Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur"




hilmartor
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 20:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf hilmartor » Sun 12. Feb 2012 20:18

Prófaði þetta og svínvirkar. Frábært addon!




ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf ezkimo » Sun 12. Feb 2012 23:08

Takk kærlega fyrir mig Dagur,


Eru eitthver plön hjá þér um að gera meira íslenskt efni aðgengilegt fyrir xbmc ? (mbl, visir, mila-webcams, útvarpstöðvar og fl....)


--------------------

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Hrotti » Mán 13. Feb 2012 00:56

Þetta er frábært, virkar með eden beta3


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Pósturaf Dagur » Mán 13. Feb 2012 10:13

Tiger skrifaði:Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur"


Alls ekki eða bara sumir? Rúv er alveg með slatta af linkum sem virka ekki.