sælir, var að skipta, úr 1200mhz athlon yfir í 1800XP+
er með MSI k7t turbo, ver. 3
ég er að lenda í vandræðum, búinn að stilla brautina á 133mhz, taka jumper úr og allskonar svoleiðis.
þegar ég kveiki á henni kemur ekkert á skjáinn, nema ef ég clera CMOS, keyri hana upp einusinni með 100mhz sysbus og restarti henni svo með 133mhz bus.
Þegar ég er svo kominn í windows-logon draslið, þá virkar hvorki mús né lyklaborð, svo ég get ekkert gert...
langar ykkur að segja mér hvað ég á að gera. ég held ég sé með nýjustu versjón af BIOSnum og ég er með 133mhz minni....
allar ábendingar mjööög vel þegnar...
v.
vandræði með 1800XP+
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
pyro skrifaði:ég er ekki viss, en ég held að eftir svona stórt vélbúnaðarstökk geti Win orðið mjög unstable, og þú þurfir þá að reinstalla?'
Sérstaklega er xp illa við miklar vélbúnaðarbreytingar en hvort það er vandamálið hjá þér er ég ekki viss um.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
elv skrifaði:XP á að vera alveg sama þó þú skiptir BARA út CPU...hef oft skipt á milli 1700xp og 2500xp og ekkert gerðist.
Já, þú varst náttúrulega að skipta á milli sama architecture, þ.e. XP örgjörva, hann er að fara úr Duron yfir í XP, spurning hvort það er meira vesen fyrir WinXP? Eins og ég sagði, ég er engan vegin viss, bara eitthvað sem mér datt í hug.
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8