vandræði með 1800XP+


Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vandræði með 1800XP+

Pósturaf vjoz » Fim 13. Maí 2004 00:46

sælir, var að skipta, úr 1200mhz athlon yfir í 1800XP+


er með MSI k7t turbo, ver. 3

ég er að lenda í vandræðum, búinn að stilla brautina á 133mhz, taka jumper úr og allskonar svoleiðis.

þegar ég kveiki á henni kemur ekkert á skjáinn, nema ef ég clera CMOS, keyri hana upp einusinni með 100mhz sysbus og restarti henni svo með 133mhz bus.

Þegar ég er svo kominn í windows-logon draslið, þá virkar hvorki mús né lyklaborð, svo ég get ekkert gert...

langar ykkur að segja mér hvað ég á að gera. ég held ég sé með nýjustu versjón af BIOSnum og ég er með 133mhz minni....

allar ábendingar mjööög vel þegnar...

v.




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 13. Maí 2004 09:30

ég er ekki viss, en ég held að eftir svona stórt vélbúnaðarstökk geti Win orðið mjög unstable, og þú þurfir þá að reinstalla?'


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Fim 13. Maí 2004 09:36

pyro skrifaði:ég er ekki viss, en ég held að eftir svona stórt vélbúnaðarstökk geti Win orðið mjög unstable, og þú þurfir þá að reinstalla?'


Sérstaklega er xp illa við miklar vélbúnaðarbreytingar en hvort það er vandamálið hjá þér er ég ekki viss um.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 13. Maí 2004 09:51

XP á að vera alveg sama þó þú skiptir BARA út CPU...hef oft skipt á milli 1700xp og 2500xp og ekkert gerðist.




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 13. Maí 2004 10:13

elv skrifaði:XP á að vera alveg sama þó þú skiptir BARA út CPU...hef oft skipt á milli 1700xp og 2500xp og ekkert gerðist.


Já, þú varst náttúrulega að skipta á milli sama architecture, þ.e. XP örgjörva, hann er að fara úr Duron yfir í XP, spurning hvort það er meira vesen fyrir WinXP? Eins og ég sagði, ég er engan vegin viss, bara eitthvað sem mér datt í hug.


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Höfundur
vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Fim 13. Maí 2004 16:23

ok, ég ætti þá bara að tékka hvort ég get keyrt vélina á upp þannig að lyklaborðið frjósi, reyna svo að restarta og keyra repair á windowsið?

glæsilegt, gáfuleg komment



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 13. Maí 2004 18:42

getur líka reynt að keyra það up í safe mode og gera "upgrade" með winxp disknum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 13. Maí 2004 18:44

ef maður skiptir tildæmis um móðurboðr, þá getur allt farið í rugl. sérstaklega ef maður er að skipta úr amd yfir í intel eða öfugt.


"Give what you can, take what you need."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 16. Maí 2004 22:12

Svo er auðvitað alltaf möguleiki eins og á gamla Abit borðinu mínu að það supporti ekki AthlonXP, ég þurfti að skipta um móðurborð um leið og cpu (sem var svo sem löööngu tímabært ;) )