Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD

Pósturaf Viktor » Mið 01. Feb 2012 10:43

Sælir.
Er með Philips - 42PFL4506H og er í miklum vandræðum með að stilla það með tilliti til tölvuleikja. Það kemur rosalega vel út og er mjög smooth nema einstaka sinnum þá er eins og tækið slaki á, og það kemur fáránlega mikill draugur og lágt fps, sérstaklega t.d. þegar maður sparkar fótbolta yfir völlinn í FIFA 12, þá er eins og boltinn tvöfaldist.

Er nokkuð viss um að þetta sé stillingamál eða eitthvað vandamál með sjónvarpið. Var e-ð að reyna að setja á einhverja 100Hz stillingu og fikta og fikta en ekkert leysir þetta vandamál.

Mbk.
Viktor


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD

Pósturaf Hauksi » Mið 01. Feb 2012 19:01

Í myndstillingu velja game mode.Í þeirri stillingu slekkur sjónvarpið á öllu
myndvinnsludóti, það dót t.d 100hz er að bögga leikjaspilunina.

Ef game mode breytir engu, þá er spurnig hvort nýr hugbúnaður gerir það!
stundum eru slíkir kvillar lagaðir með hugbúnaðaruppfærslu.

Athuga hvaða hugbúnaðarútgáfa sjónvarpið er með, tékka hvort ný útgáfa sé í boði
og hvað sú útgáfa bjóði upp á.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD

Pósturaf Hvati » Fim 02. Feb 2012 00:55

Gætir þurft að breyta tíðni í ps3/hvað sem þú ert að spila með. En annars já, Game mode er líklega best.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD

Pósturaf kubbur » Mán 06. Feb 2012 21:33

Fannstu eitthvað útúr þessu? Er með sama sjónvarp, sama vandamál, ca 150ms input delay a nintendo wii


Kubbur.Digital