Veit einhver hvernig minni þetta er?

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 30. Jan 2012 23:32

Var að taka til hendinni í geymslunni hjá afa um daginn og rakst á þetta... veit einhver hvað þetta er? Þessi 2 í miðjunni.
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf DJOli » Mán 30. Jan 2012 23:38

1x1gb fartölvuminni (framleitt af samsung) líklega sirka 2005-2007.
1x16mb sdram minni (með Cubig kubbum), líklega sirka 1991-1996
1x?mb sdram minni (framleitt af Kingston), líklega svipað 16mb kubburinn.
1x512mb ddr266/333/400 kubbur (1998-2005 sirka)

bara mínar ágiskanir.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 30. Jan 2012 23:40

hahaha vissi með 512 DDR2 og 2gb DDR3 fartölvuminnið en hef bara aldrei séð hitt áður :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf DJOli » Mán 30. Jan 2012 23:42

gætirðu skrifað inn allt sem þú sérð á þeim? t.d. það sem stendur á kubbunum og það sem stendur á græna hluta minnisins.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 30. Jan 2012 23:46

Kingston USA
KST 3008/32 CE
2174-005 A00 K2
Þetta stendur á miðanum á öðrum kubbnum en ég get ekki séð letrið neinsstaðar annarsstaðar... það er of smátt fyrir mína frábæru sjón :mad


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf DJOli » Mán 30. Jan 2012 23:54

Hugsa að þetta sé bara Kingston 32mb sdram kubbur frá svipuðum tíma og hinn 16mb kubburinn.

http://en.wikipedia.org/wiki/SDRAM


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


ioxns
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 15. Jan 2011 15:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf ioxns » Mán 30. Jan 2012 23:55

ég sé ekki betur en að þessir 2 í miðjuni sé EDO-minni. það kom á undan sdram. var í 386 vélum og í dag voða lítið notað nema kannski í einhverjar iðntölvur.


-------------------------------------------------------------------------
TI UltraSparc IIe (Hummingbird)

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 30. Jan 2012 23:59

sweet... Mig hefur reyndar lengi langað í eina 386 en bara til að hafa uppá hillu sem safngrip...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf Klemmi » Þri 31. Jan 2012 01:15

Frá vinstri til hægri sýnist mér þetta vera:
SDRAM (ekki DDR eins og þið hafið sagt, þar sem það eru 2x raufar í þessum, DDR1, DDR2 og DDR3 hafa allir bara 1x rauf)
EDO
EDO
DDR3 1333MHz



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 31. Jan 2012 01:20

Klemmi skrifaði:SDRAM (ekki DDR eins og þið hafið sagt, þar sem það eru 2x raufar í þessum, DDR1, DDR2 og DDR3 hafa allir bara 1x rauf)

Alveg rétt :face en hvað er þetta EDO ???


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf Marmarinn » Þri 31. Jan 2012 01:53

þetta í miðjunni er oft kallað lyklakyppur þaðan sem ég kem allavega.

eldgamalt og aðeins nothæft í að búa til lykklakyppu.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 31. Jan 2012 01:55

Marmarinn skrifaði:þetta í miðjunni er oft kallað lyklakyppur þaðan sem ég kem allavega.

eldgamalt og aðeins nothæft í að búa til lykklakyppu.

Það var einmitt planið að gera lyklakyppur eð eyrnalokka úr þessu... kannski ekki margar stelpur sem myndu ganga með svona eyrnalokka :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf Marmarinn » Þri 31. Jan 2012 02:21

AciD_RaiN skrifaði:
Marmarinn skrifaði:þetta í miðjunni er oft kallað lyklakyppur þaðan sem ég kem allavega.

eldgamalt og aðeins nothæft í að búa til lykklakyppu.

Það var einmitt planið að gera lyklakyppur eð eyrnalokka úr þessu... kannski ekki margar stelpur sem myndu ganga með svona eyrnalokka :megasmile



klippa kubbinn í tvent, koma fyrir einhverrri led lýsingu , finnur örugglega geek stelpur og stráka sem myndu kaupa þetta.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver hvernig minni þetta er?

Pósturaf DJOli » Þri 31. Jan 2012 03:25

:face var svo að átta mig á því að ég er með svona lyklakippuminni á lyklakippunni minni.
Cubig minni með NEC kubbum framleiddir í Singapúr 1996.

lúkkar djöfulli vel á lyklakippu verð ég að viðurkenna.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|