Tvær fartölvur: valkvíði


Höfundur
hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tvær fartölvur: valkvíði

Pósturaf hrabbi » Lau 28. Jan 2012 19:39

Jæja hér býð ég upp á "hvora fartölvuna" þráð. Er með tvær sem ég er helst að skoða. Hef ekki fundið fleiri í þessum flokki á þessu verði. Er búinn að reyna að vera í sambandi við búðina.is þar sem þeir voru með ódýra Thinkpad E420 í fyrra og eru oft með góðar vélar á góðu verði, en hef ekkert svar fengið.

Toshiba Satellite R830 :
i3 2310M 2,1GHz
500GB 5400 RPM
DVD SuperMulti
2 USB 2.0, 1 USB 3.0, eSATA
LiIon 6 hólfa 8,7 klst
1,48kg og 1,83-2,66 x 31,60 x 22,70 cm
2 ára neytendaábyrgð
Verð: 127.950 hjá att.is http://www.att.is/product_info.php?cPath=278_253&products_id=7756

Thinkpad E320 með rauðu loki :( :
i3 2330M 2,2GHz
320GB 7200 RPM
Ekkert DVD drif
2 USB 2.0, 1 USB+eSATA
LiIon 6 hólfa 6:00 klst
1,85kg og 2,67-3,09 x 32,20 x 22,80
3 ára ábyrgð, 1 ár á rafhlöðu
Verð: 125.910 (10% afsl.) hjá Nýherja http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-E320-133-2330-4320-RAU%C3%90-6s-WHP6,15612,560.aspx

Eins í báðum:
13,3" HD LED (1366x768) + myndavél
4GB DDR3 1333MHz (8GB MAX)
Intel HD Graphics 3000
10/100/1000 Netkort, HDMI + VGA, 802.11 bgn, kortalesari, bluetooth, Windows 7 Home Premium

Thinkpad + :
3 ára Nýherja ábyrgð
Hraðari diskur
Skjárinn sagður betri
Frábært lyklaborð og trackpad
Thinkpad - :
Rautt lok
Ekkert DVD drif
Þyngri og aðeins stærri
Rafhlaða endist skemur
Build quality verra en áður? (skv. reviews)

Toshiba + :
Topp rafhlaða
Létt og lítil
DVD drif
Gott build quality?
Stærri diskur
Toshiba - :
Lyklaborð sagt lélegt (skv. review)
Styttri ábyrgð

Ég hallast frekar að Toshiba vélinni vegna rafhlöðu, léttleika og DVD drifs, þrátt fyrir að 3 ára Nýherja ábyrgð, hraðari diskur og Thinkpad lyklaborð og trackpad sé ekkert til að hnerra að. Ég hef reyndar þegar ég spái í það nánast ekkert notað geisladrif í tölvu síðastliðin 2 ár og eflaust allt í lagi að vera án þess í fartölvu. Þrátt fyrir að vera 370g þyngri, án DVD og með styttri rafl.end. er Thinkad vélinn samt ennþá inní myndinni.
Vona að einhver hér geti komið með góða punkta um þetta...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Tvær fartölvur: valkvíði

Pósturaf rapport » Lau 28. Jan 2012 19:57

Keypt TP edge handa konunni í skólann og hún henni finnst hún æði, miklu betri og meðfærilegri en TP R60 vélin sem hún var með fyrst.

Persaónulega finnst mér hún samt pirrandi því að ég þoli ekki þessi "apple" lyklaborð og maouspadið er stundum e-h skrítið finnst mér...




Höfundur
hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvær fartölvur: valkvíði

Pósturaf hrabbi » Mán 30. Jan 2012 09:06

rapport skrifaði:...

Var það þessi TP E320 sem þú keyptir?
Hvernig er rafhlaðan að standa sig? Mig minnir að allar Exxx vélarnar sem hafa verið auglýstar hér hafi verið með 6:00 hleðslu. Veistu hvernig það kemur út í léttri vinnslu t.d. í sambandi við skólavinnu?




atlist
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 21:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvær fartölvur: valkvíði

Pósturaf atlist » Mán 30. Jan 2012 11:03

rapport skrifaði:Keypt TP edge handa konunni í skólann og hún henni finnst hún æði, miklu betri og meðfærilegri en TP R60 vélin sem hún var með fyrst.

Persaónulega finnst mér hún samt pirrandi því að ég þoli ekki þessi "apple" lyklaborð og maouspadið er stundum e-h skrítið finnst mér...


Chiclet lyklaborðin fóru víst í notkun fyrst hjá Sony (Vaio) ;) En allir þekkja þetta frá Apple.
Mér finnst þau mjög þægilegt og skrifa mjög hratt á þeim, en þau safna drullu á milli takkanna.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tvær fartölvur: valkvíði

Pósturaf Tesy » Mán 30. Jan 2012 14:01

Ég tæki Thinkpadinn án þess að hugsa..