leikir í anda Age of Empires?


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf J1nX » Lau 28. Jan 2012 16:14

eruði með eitthverja gúrme leiki í anda Age of Empires, þar sem maður þarf að byggja base og rústa andstæðingnum? ég á Starcraft 2 þannig þurfið ekki að nefna hann :P



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf einarhr » Lau 28. Jan 2012 16:19

Civ 5 http://www.civilization5.com/
Rome: Total War http://www.totalwar.com/rome
Napoleon: Total War http://www.totalwar.com/napoleon/?t=EnglishUK
Command and Conquer serían ofl.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf J1nX » Lau 28. Jan 2012 17:08

langar svolítið að byrja að spila gömlu góðu Red Alert leikina, með Mammoth tönkunum og því :D en það virðist vera sem að það sé ekki hægt að spila þá í win7, svona ef maður les comments




hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf hrabbi » Lau 28. Jan 2012 17:12

Var að spila Dune 2 um daginn :D
Gömlu Warcraft leikirnir, Rise of Nations?
Hvað með dosbox virkar það ekki í W7?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf HalistaX » Lau 28. Jan 2012 17:34

World in Conflict


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf worghal » Lau 28. Jan 2012 18:05

age of mythology 1 og 2
empire earth 1 og 2


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf Moquai » Lau 28. Jan 2012 18:07

Ekkert toppar AoE.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf SolidFeather » Lau 28. Jan 2012 19:12

Medieval 2: Total war



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf Plushy » Lau 28. Jan 2012 19:18

Starcraft og Starcraft II, Warcraft III og Warcraft 3 :TFT




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf daniellos333 » Lau 28. Jan 2012 19:30

J1nX skrifaði:eruði með eitthverja gúrme leiki í anda Age of Empires, þar sem maður þarf að byggja base og rústa andstæðingnum? ég á Starcraft 2 þannig þurfið ekki að nefna hann :P


http://www.gamespot.com/games.html?plat ... ficial=all


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: leikir í anda Age of Empires?

Pósturaf diabloice » Lau 28. Jan 2012 20:28

J1nX skrifaði:langar svolítið að byrja að spila gömlu góðu Red Alert leikina, með Mammoth tönkunum og því :D en það virðist vera sem að það sé ekki hægt að spila þá í win7, svona ef maður les comments

Ekkert mál að spila t,d Red alert 2 í win 7 , bara stillir fyrir win98 og þá ekkert mál svo þarf að ná í resulution fix fyrir stærri upplausnirnar


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS