Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Stingray80 » Þri 24. Jan 2012 20:25

er í vandræðum með að ná mynd upp á skjáinn þrátt fyrir það að tölvan hafi fundið Sjónvarpið, samt kemur eins og það sé No signal any ideas?




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 24. Jan 2012 20:35

er sjónvarpið á AV?



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Stingray80 » Þri 24. Jan 2012 20:38

nei -.-, nota ekki Scart, eða component snurur, allt HDMI,



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf lukkuláki » Þri 24. Jan 2012 20:40

Driverinn uppsettur á tölvuna ?
Snúran í lagi ?
Virkar Windows "P" rétt ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Stingray80 » Þri 24. Jan 2012 20:43

Er bara með Driver frá NVIDIA og hvað meinarðu með windows?

Annars er snúran ný, skrýtið vegna þess að tölvan sýnir eins og allt sé tengt :S. Spurning hvort að ég þurfi einhverja aðra drivera en bara fyrir skjákortið ?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf lukkuláki » Þri 24. Jan 2012 20:45

Ég myndi skoða það vel með driverana.

Windows takkinn (halda inni) og ýta á P Skipir á milli skjáa ss. Clone, (duplicate) extend og það


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Stingray80 » Þri 24. Jan 2012 20:47

þarf ég að vera með pluggið í HDMI/DVI, eða ?




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 24. Jan 2012 21:02

hvað ertu með marga skjái með sjónvarpinu. öll nvidia skjákort nema 590 stiðja bara 2 skjái í einu, held ég

semsagt: þó svo að að þau hafi fleiri tengi þá geturðu bara notað 2 þeirra í einu.



Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Stingray80 » Þri 24. Jan 2012 21:28

hef verið að nota 2 í gegnum tíðina, enn annar er ekki tengdur.
http://imageshack.us/f/59/19654066.jpg/

eins og sést hérna þá er hún að skila myndinni, en hún kemur einfaldlega ekki upp á skjáinn.

Búinn að prófa að skipta um HDMI tengi, og búinn að tengja DVI/ DVI, og það gekk, bara vantar að geta flutt hljóðið líka þannig hdmi er must, any ideas?




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Joi_BASSi! » Þri 24. Jan 2012 22:48

ég lenti í veseni þegar að ég tengdi headsettið mitt við tölvuna á meðan að græjurnar voru tengdar, front panellinn var einhvernvegin príoríteraður. það virkaði bara það sem að var framaná.
fixaði þetta með Y stykki, en þetta var bæði 3,5mm jack. kannski er þetta allt annað mál með HDMI




Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tengja Samsung LED46"5000 Sjónvarp VIA mini HDMI í PC

Pósturaf Garfield » Þri 24. Jan 2012 22:52

Hvaða upplausn ertu að senda á sjónvarpið ?
það gæti verið að tækið styðji ekki upplausnina sem þú ert að senda .
1920x1080 50Hz eða 60Hz á að vera í lagi.