GuðjónR skrifaði:Þannig að ef þú klikkar á "magnet" link þá ertu í raun að klikka á "torrent" link ?
Eða hvað?
Aldrei spáð í þetta magnet dót fyrr en eftir þessa frétt...
Ef ég hef skilið þetta rétt einhverntímann: Í stað þess að niðurhala torrent skrá þá smellirðu á link, magnet:,
sem að inniheldur upplýsingar um það hvaða HASH skráin/upplýsingarnar sem að forritið á að sækja er með
og finnur það hjá
jafningjum og voila þú ert kominn með þær upplýsingar sem þú þarft til að downloada.
Í magnet vs torrent files eiga torrent files sér enga von, magnet er mun hentugara ef það er rétt útfært.