Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Jæja hygmyndin með þessum þráð er einfaldlega að menn (og konur) fari yfir hvað sé á innkaupalistanum fyrir árið 2012 þá er ég alveg eins að tala um íhluti/raftæk/leiki o.s.fr.
Varðandi íhlutakaup hjá mér þá lítur allt út fyrir að ég láti gamla AMD 1090t jálkinn duga og þar sem ég er nýlega kominn með tvö 6950 þá fer ég líklega ekki í nein skjákortskaup. En það sem mig vantar sárlega er stærri SSD diskur hef fengið reynslu á 60 gb disk og hann er engan veginn nógu stór. Nýr SSD er sem sagt efstur á lista í ár, í framhaldi af því vantar mig einnig orðið 2 tb disk undir gögn. Þá er það upptalið , nema að ég gerist intel maður og skipti alveg um gír í sumar .
Varðandi jaðartæki þá eru gömlu HD-555 alveg kominn á síðasta snúning og mig langar að prufa þráðlausu Sennheiser annað hvort RS 170 eða 180 samanber http://pfaff.is/Vorur/4395-rs-180.aspx .
Það síðasta sem mér dettur í hug er meira svona "cosmetic" en ég hef verið voða skotinn í Corsair kössunum og langar dálítið að skipta mínum HAF 932 út fyrir Corsair 600 hvítan http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=7648&osCsid=8b67d9a7b595d7800be02a9550f40759
Varðandi íhlutakaup hjá mér þá lítur allt út fyrir að ég láti gamla AMD 1090t jálkinn duga og þar sem ég er nýlega kominn með tvö 6950 þá fer ég líklega ekki í nein skjákortskaup. En það sem mig vantar sárlega er stærri SSD diskur hef fengið reynslu á 60 gb disk og hann er engan veginn nógu stór. Nýr SSD er sem sagt efstur á lista í ár, í framhaldi af því vantar mig einnig orðið 2 tb disk undir gögn. Þá er það upptalið , nema að ég gerist intel maður og skipti alveg um gír í sumar .
Varðandi jaðartæki þá eru gömlu HD-555 alveg kominn á síðasta snúning og mig langar að prufa þráðlausu Sennheiser annað hvort RS 170 eða 180 samanber http://pfaff.is/Vorur/4395-rs-180.aspx .
Það síðasta sem mér dettur í hug er meira svona "cosmetic" en ég hef verið voða skotinn í Corsair kössunum og langar dálítið að skipta mínum HAF 932 út fyrir Corsair 600 hvítan http://www.att.is/product_info.php?cPath=26_101&products_id=7648&osCsid=8b67d9a7b595d7800be02a9550f40759
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
oo, held ég reyni við ssd í ár og kanski nýtt skjákort handa konunni, jú, nýja mús http://cyborggaming.com/prod/mmo.htm
Kubbur.Digital
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Það eina sem var á listanum í ár eru SSD og 2nd skjákort. Er búinn að kaupa annað skjákort og þá er bara SSD eftir. En er að kaupa svo mikið af nýju dóti í bílinn á komandi mánuðum að SSD kemur ekki fyrr en seinnipartinn af árinu.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Planið mitt hljóðar svo:
CPU:Intel Core i7-3960X Extreme Edition Hexa Core 179.990kr Tölvutek
MB: Gigabyte X79-UD7 Black 69.990kr Tölvutek
GPU: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC 78.750kr @tt
RAM: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart 55.950kr @tt
PSU: 1050W Corsair HX1050 aflgjafi 34.750kr @tt
CPU kæling:XSPC Rasa 750 RX360 WaterCooling Kit 32.000kr Amazon
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 MAX IOPS 44.900kr Tölvutek
TOWER: AZZA Fusion 3000
Mús: Logitech MX Performance þráðlaus mús, svört 16.900kr Tölvutek
Sími: Nokia N9
Lágan tölvustól eða grjónapung, Aura AST-2B-4 Pro Bass Shaker, Logitech Harmony 1100 Touch Screen LCD Universal Advanced Remote Control, Logitech Harmony RF Wireless Extender, Logitech 915-000144 Harmony Link - Black og nýtt sjónvarp/tölvuskjá sony bravia xbr-55hx929. Svo var ég að panta mér nýja kælingu sem er Noctua NH-D14
CPU:Intel Core i7-3960X Extreme Edition Hexa Core 179.990kr Tölvutek
MB: Gigabyte X79-UD7 Black 69.990kr Tölvutek
GPU: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC 78.750kr @tt
RAM: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart 55.950kr @tt
PSU: 1050W Corsair HX1050 aflgjafi 34.750kr @tt
CPU kæling:XSPC Rasa 750 RX360 WaterCooling Kit 32.000kr Amazon
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 MAX IOPS 44.900kr Tölvutek
TOWER: AZZA Fusion 3000
Mús: Logitech MX Performance þráðlaus mús, svört 16.900kr Tölvutek
Sími: Nokia N9
Lágan tölvustól eða grjónapung, Aura AST-2B-4 Pro Bass Shaker, Logitech Harmony 1100 Touch Screen LCD Universal Advanced Remote Control, Logitech Harmony RF Wireless Extender, Logitech 915-000144 Harmony Link - Black og nýtt sjónvarp/tölvuskjá sony bravia xbr-55hx929. Svo var ég að panta mér nýja kælingu sem er Noctua NH-D14
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
AciD_RaiN skrifaði:Planið mitt hljóðar svo:
CPU:Intel Core i7-3960X Extreme Edition Hexa Core 179.990kr Tölvutek
MB: Gigabyte X79-UD7 Black 69.990kr Tölvutek
GPU: MSI GeForce N580GTX TWIN FROZR II/OC 78.750kr @tt
RAM: Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) Vengeance svart 55.950kr @tt
PSU: 1050W Corsair HX1050 aflgjafi 34.750kr @tt
CPU kæling:XSPC Rasa 750 RX360 WaterCooling Kit 32.000kr Amazon
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Vertex3 MAX IOPS 44.900kr Tölvutek
TOWER: AZZA Fusion 3000
Mús: Logitech MX Performance þráðlaus mús, svört 16.900kr Tölvutek
Sími: Nokia N9
Lágan tölvustól eða grjónapung, Aura AST-2B-4 Pro Bass Shaker, Logitech Harmony 1100 Touch Screen LCD Universal Advanced Remote Control, Logitech Harmony RF Wireless Extender, Logitech 915-000144 Harmony Link - Black og nýtt sjónvarp/tölvuskjá sony bravia xbr-55hx929. Svo var ég að panta mér nýja kælingu sem er Noctua NH-D14
á ekki að íhuga HD7970 í staðinn fyrir GTX 580 ?
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Fyrirgefðu fröken Gigabyte HD7970 PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5 99.900kr Tölvutek
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
1,5 milljón króna Bang & Olufsen Sjónvarpið sem ég sá í búðinni í gær
http://www.bang-olufsen.com/specificati ... ductid=733
http://www.bang-olufsen.com/specificati ... ductid=733
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
vesley skrifaði:1,5 milljón króna Bang & Olufsen Sjónvarpið sem ég sá í búðinni í gær
http://www.bang-olufsen.com/specificati ... ductid=733
Voru þeir ekki farnir á hausinn á landinu .
En Annars Nýtt fullhd Sjónvarp
http://en.wikipedia.org/wiki/IMac_G3
og imac g3 átti svoleiðis fyrir einhverjum árum shitt hvað ég sakna hennar haha
svo töff vél
Síðast breytt af pattzi á Lau 21. Jan 2012 14:28, breytt samtals 1 sinni.
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Minn listi er eitthvað á þessa vísu;
- Varaaflgjafi (15-30 þús)
- iMac G4 (nostalgíukast) (20-35 þús)
- Annað MagSafe hleðslutæki (18 þús)
Samtals 83 þúsund kjéll.
- Varaaflgjafi (15-30 þús)
- iMac G4 (nostalgíukast) (20-35 þús)
- Annað MagSafe hleðslutæki (18 þús)
Samtals 83 þúsund kjéll.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
42" til 50" Sjónvarp
Nintendo Wii-U
Nýtt skjákort
Nýr aflgjafi
Nýr sími, Samsung Galaxy S2?
Fleiri gítara
Stærra og betra rúm
Ferðast til útlanda
Spila Diablo 3 þangað til ég dey.
Nintendo Wii-U
Nýtt skjákort
Nýr aflgjafi
Nýr sími, Samsung Galaxy S2?
Fleiri gítara
Stærra og betra rúm
Ferðast til útlanda
Spila Diablo 3 þangað til ég dey.
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Upgradeið mun eiga sér stað í júlí ágúst þegar Keppler/Southern Islands og Ivy verða komin út
1:Nýr skjár (líklegast fyrir sumarið því gamli 19" acerinn er dauður. Gömul bráðabyrgða túbaí notkun)
2:Nýr Ivy Bridge örgjörfi og móðurborð
3: Keppler eða Southern Islands 40-50 þúsund kr kort 7850/7870 eða sambærilegt Nvidia
ég hlakka til
1:Nýr skjár (líklegast fyrir sumarið því gamli 19" acerinn er dauður. Gömul bráðabyrgða túbaí notkun)
2:Nýr Ivy Bridge örgjörfi og móðurborð
3: Keppler eða Southern Islands 40-50 þúsund kr kort 7850/7870 eða sambærilegt Nvidia
ég hlakka til
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Ætli þetta flokkist ekki sem draumur og áætlun
32-40" sjónvarp
Mbox mini3
Android sími
32-40" sjónvarp
Mbox mini3
Android sími
Electronic and Computer Engineer
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
draumarnir eru t.d. öflugasti pakkinn frá http://www.digitalstormonline.com/
áætlun hljómar uppá góð headphones, annan 24" skjá og kannski Gagnadisk í sumar eða haust
áætlun hljómar uppá góð headphones, annan 24" skjá og kannski Gagnadisk í sumar eða haust
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Áætlun:
PC-Uppfærsla
1 x ASRock Fatal1ty 990FX Professional ATX AMD AM3+ móðurborð
1 x Bulldozer FX-8120 (OEM)
1 x G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
1 x Scythe Mine 2 örgjörvakæling
1 x (Skjákort ef 8800 GTS 512MB kortið er ekki að gera sig)
Draumurinn
Efni og innvols í heimasmíðaðann spilakassa.
http://www.koenigs.dk/mame/eng/stepprojectmame4.htm
PC-Uppfærsla
1 x ASRock Fatal1ty 990FX Professional ATX AMD AM3+ móðurborð
1 x Bulldozer FX-8120 (OEM)
1 x G.Skill 8GB Sniper PC3-14900 CL9 DC
1 x Scythe Mine 2 örgjörvakæling
1 x (Skjákort ef 8800 GTS 512MB kortið er ekki að gera sig)
Draumurinn
Efni og innvols í heimasmíðaðann spilakassa.
http://www.koenigs.dk/mame/eng/stepprojectmame4.htm
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Fara til Noregs og vinna þar í 3 - 4 mánuði með pabba og eyða svo restinni af sumrinu á Spáni.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Þetta er nú eitthvað sem er nauðsynlegt með HD kortinu þegar maður fær sér þannig
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6404
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
ég er að fara að kíkja á Wacken og mig vantar að kaupa mér skjá, kanski ég selji skjákortið mitt og fái mér 7970
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
worghal skrifaði:ég er að fara að kíkja á Wacken og mig vantar að kaupa mér skjá, kanski ég selji skjákortið mitt og fái mér 7970
Virðist vera eina vitið... Þarf maður ekki að fara að læra að forgangsraða?? Éta bara núðlusúpu og baða sig eingöngu með vatni til að spara og versla sér tölvuvörur
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Draumar :
Ný spjaldtölva
iPhone
Skjávarpi
Mac Mini
Verður að veruleika
Skjávarpi
Martraðir . . :
G4 eða G3 mac . . .
Ný spjaldtölva
iPhone
Skjávarpi
Mac Mini
Verður að veruleika
Skjávarpi
Martraðir . . :
G4 eða G3 mac . . .
Nörd
Re: Innkaupa áætlun/draumar fyrir árið 2012
Nýbúinn að kaupa Samsung Galaxy SII þannig næst á dagskrá er fartölva.