Árs gamall Corsair AX850 að Faila??


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Árs gamall Corsair AX850 að Faila??

Pósturaf Ulli » Þri 17. Jan 2012 19:29

Þegar ég reyni að kveikja á tölvuni þá heyrist Tick í psu og það kviknar á henni í 0,5 sekundur og svo slöknar...
Éf ég held power takkanum inni í smástund þá kviknar allveg venjulega á henni...
Nú hefur kanski verið slökt og hveikt á þessari tölvu kanski 50 sinnum á þessu ári.
Annars er hún bara á sleep mode.

Hvað haldið þið að þetta sé?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Árs gamall Corsair AX850 að Faila??

Pósturaf Ulli » Þri 17. Jan 2012 20:04

Lagað.
Netkort hafði losnað aðeins úr raufini :S


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850