Er demparinn bilaður?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 09:42

Ég veit að einhver hérna getur svarað þessu, en ég tók eftir skrítnu hljóði við hægra framhjólið þegar ég er að keyra, sérstaklega í beygjum og ef ég keyri yfir misfellur, t.d.holur eða klaka á veginum.
Þá kemur leiðindar "klank-klank" hljóð frá dekkinu.

Þegar ég skoða þetta nánar þá sé ég að bilið frá dekki og upp í bretti á hjólinu vinstra megin (sjá mynd) er akkúrat eitt debet kort, en þeim megin sem hljóðin koma þá er það 2/3 úr korti eða eins og bíllinn hafi sigið niður um c.a. 3 sentimetra hægra megin.

Gefur þetta til kynna að demparinn sé farinn? Það er í raun eins og bíllinn hafi sigið niður hægra megin um nokkra sentimetra. Þeim megin sem þessi leiðindar hljóð koma.
Viðhengi
IMG_0066.jpg
IMG_0066.jpg (53.2 KiB) Skoðað 4655 sinnum




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Tengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf MrIce » Þri 17. Jan 2012 09:48

annaðhvort dempari farinn / að fara eða gormurinn brotinn / hrokkinn úr sætinu .

ég myndi láta kíkja á þetta sem fyrst, ekkert leiðinlegra en FUBAR dempari / gormur


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 09:50

Já ég hélt alltaf að ef dempari færi þá myndi bíllin "dúa" leiðinlega, hann gerir það ekki, frekar eins og öll þyngdin liggi á demparanum.




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf Varasalvi » Þri 17. Jan 2012 09:59

Ég lenti í því að bílinn minn var farinn að halla á eina hliðina og gaf frá sér "smelli" hljóð í beyjum eða hossum. Þá hafði brotnað smá bútur neðst af gorminum. Keypti nýjann gorm og all is well.

Þetta hjálpar kannski ekki, en það sakaði ekki að seigja þetta :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf vesley » Þri 17. Jan 2012 10:02

Mjög líklega bara byrjað að leka úr demparanum, þá byrjar hann ekki að dúa strax. Þetta leiðindarhljóð heyrist því demparinn er að skella saman því hann er gott sem tómur. Lenti í alveg eins veseni í byrjun vetrar. Þá seig hann aðeins niður að aftan/hægra megin og komu þessir skellir.

Hann myndi dúa aðeins ef þú myndir fjarlægja demparann algjörlega. þ.e.a.s. ef þetta er demparinn.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 10:08

Jamm, best að renna við á verkstæði og láta skoða þetta. Greinilega dempari eða gromurinn.
Ef það er gormurinn þá borgar sig að láta laga hann fljótt svo hann skemmi ekki demparann.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf pattzi » Þri 17. Jan 2012 10:37

Minn var svona Lár og var mjög hastur en það var demparafóðring seldi hann reyndar var búið að vera svona í einhver ár og demparinn örugglega ónýtur líka :)



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf arnif » Þri 17. Jan 2012 12:21

Hvernig bíll ?

Gæti mögulega verið balancestangarendi...


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 13:32

arnif skrifaði:Hvernig bíll ?

Gæti mögulega verið balancestangarendi...

Renault Kangoo :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf tdog » Þri 17. Jan 2012 14:01

GuðjónR skrifaði:Renault Kangoo :)


Var á svoleiðis í sumar, kunni aldrei vel við hann.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf pattzi » Þri 17. Jan 2012 14:36

GuðjónR skrifaði:
arnif skrifaði:Hvernig bíll ?

Gæti mögulega verið balancestangarendi...

Renault Kangoo :)



http://bilauppbod.is/auction/view/8220-renault-kangoo

þú kaupir bara þennan líka og notar í varahluti rsum :)



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf tomasjonss » Þri 17. Jan 2012 15:01

Samt ekkert eins slæmt og fá vatn í dembarann og svo þegar kemur frost festist hann niðri. Það er boring. Tel líklegast að gormurinn sé brotinn eða laus. Er þannig hjá mér og lýsingin passar



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 20:18

Tók myndir með iPhone, efri myndin er af demparanum sem er í lagi sú neðri af þeim sem er ekki í lagi.
Mér sýnist gormurinn vera brotinn (neðri mynd).
Viðhengi
brotinn.jpg
brotinn.jpg (86.9 KiB) Skoðað 4035 sinnum
_lagi.jpg
_lagi.jpg (56.15 KiB) Skoðað 4032 sinnum




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf Sphinx » Þri 17. Jan 2012 20:21

þetta er bara brotinn gormur.. ég myndi seigja að það væri auðveldara að kaupa annan dempara af einhverjum parta bíl en að skipta um gorminn


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 20:34

Sphinx skrifaði:þetta er bara brotinn gormur.. ég myndi seigja að það væri auðveldara að kaupa annan dempara af einhverjum parta bíl en að skipta um gorminn

uhm....er ekki best að láta gera þetta bara á verkstæði? þeir hafa allar græjur og eru snöggir, plús það að svona gormur getur varla verið dýr....eða hvað? og demparinn gæti alveg verið í lagi.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf roadwarrior » Þri 17. Jan 2012 20:38

2-3tímar á verkstæði max myndi ég halda og gormurinn ætti ekki að vera dýr, Kangoo er algeingur bíll. Athugaðu með gorminn hjá AB varahlutum eða N1. Getur borgað sig að hringja og spyrja og kaupa svo gorminn sjálfur til að fara með meðsér á verkstæðið



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 21:01

roadwarrior skrifaði:2-3tímar á verkstæði max myndi ég halda og gormurinn ætti ekki að vera dýr, Kangoo er algeingur bíll. Athugaðu með gorminn hjá AB varahlutum eða N1. Getur borgað sig að hringja og spyrja og kaupa svo gorminn sjálfur til að fara með meðsér á verkstæðið

Já geri það, takk fyrir ábendinguna. Kaupi gorm og panta tíma á kvikk :happy



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf roadwarrior » Þri 17. Jan 2012 21:41

Tékkaðu líka hvað Kvikk myndi selja þér gorminn á, það getur verið að þeir geti selt þér gorminn á minni pening heldur en hinir :sleezyjoe



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 21:45

roadwarrior skrifaði:Tékkaðu líka hvað Kvikk myndi selja þér gorminn á, það getur verið að þeir geti selt þér gorminn á minni pening heldur en hinir :sleezyjoe

Selja þeir varahluti?
Já ég tékka á morgun.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf roadwarrior » Þri 17. Jan 2012 21:47

Getur verið að þeir fá varahlutina sem þeir kaupa með það miklum afslætti að þú njótir þess, efa það samt en það sakar ekki að spyrja



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf methylman » Þri 17. Jan 2012 22:07

GuðjónR skrifaði:Já ég hélt alltaf að ef dempari færi þá myndi bíllin "dúa" leiðinlega, hann gerir það ekki, frekar eins og öll þyngdin liggi á demparanum.


Hann verður "syndandi" og hættir seint klunk hljóðið bendir til gormafestinga eða gorms. Gormarnir eiga að vera í "skálum" undir/yfir og oftast í smábílum er demparinn í í miðju gormsins en þá ekki alltaf kallað McPerson föðrun

http://www.google.is/search?q=McPherson ... 48&bih=939


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf k0fuz » Þri 17. Jan 2012 22:29

eitt gott ráð til að vera viss um að þetta sé í dempara/gormi er að leggja höndina flata á frambrettið beint fyrir ofan dekkið þar sem hljóðið kemur og halla þunganum á þér á bílinn til að reyna láta demparann vinna og ef það kemur sama hljóð þá ertu alveg handviss ;)


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 22:52

k0fuz skrifaði:eitt gott ráð til að vera viss um að þetta sé í dempara/gormi er að leggja höndina flata á frambrettið beint fyrir ofan dekkið þar sem hljóðið kemur og halla þunganum á þér á bílinn til að reyna láta demparann vinna og ef það kemur sama hljóð þá ertu alveg handviss ;)


Prófa það í fyrramálið ;)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf rapport » Þri 17. Jan 2012 23:06

Til að laga þessa 3cm...

Segðu konuni að fara úr bílnum og mældu aftur...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er demparinn bilaður?

Pósturaf GuðjónR » Þri 17. Jan 2012 23:08

rapport skrifaði:Til að laga þessa 3cm...

Segðu konuni að fara úr bílnum og mældu aftur...


:sparka