Hvað má CPU verða heitur?

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf Daz » Mán 16. Jan 2012 15:46

Hyper pi er betra því það á að stressa alla kjarnana. Ættir að geta séð það auðveldlega í Task/resource manager glugganum hvort það fara ekki allir kjarnar í 100%.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 15:51

Jú allir kjarnar í 100% :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 16:00

CRAP!!!!! fór upp í 68° :crying Verð bara að fá mér nýja kælingu um mánaðarmótin. Þessi sem ég er með er greinilega bara peninganna virði :(


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf Daz » Mán 16. Jan 2012 16:07

Vindicator er ekki OC kæling, heldur hljóðlát kæling, svo það er skiljanlegt að þú fáir ekki góðar niðurstöður. Getur prófað að skipta um 12cm viftuna á henni, hún er mjög hægvirk (og hljóðlát). Jafnvel setja 2 viftur í push-pull setupi. Ef þú átt aðrar til skiptanna þ.e.a.s. eða getur fengið lánað. Efast um að það sé þess virði að kaupa nýjar. Held að heatsinkið sjálft sé ekki alveg al slæmt.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 16:12

Á alveg gommu af viftum. Ætla að prófa þetta. Er buinn að vera að pæla í því hvort það myndi ekki borga sig. Er Corsair H80 ekki fín kæling? Er orðinn alveg fastur á því að fá mér þannig.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf astro » Mán 16. Jan 2012 16:23

AciD_RaiN skrifaði:Á alveg gommu af viftum. Ætla að prófa þetta. Er buinn að vera að pæla í því hvort það myndi ekki borga sig. Er Corsair H80 ekki fín kæling? Er orðinn alveg fastur á því að fá mér þannig.


Myndi frekar fara í Noctua pakka, loftkæling að vísu en fyrir minni pening og minni hita er það öllum í hag ;)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 16:55

Já þetta er í annað skiptið sem ég heyri þetta Þannig maður ætti kannski að fara að taka mark á þessu. Er reyndar nokkuð sama um peninga en hvar fæst þetta? Fann þetta á amazon en er þetta til á íslandi?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf worghal » Mán 16. Jan 2012 17:00

það eru tvær noctua viftur seldar á íslandi, NH-D14 og NH-C14
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1881 hún er risa stór reyndar og ef það er ekki mikið pláss í kassanum þá er NH-C14 góður kostur líka http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2030


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 17:03

Ég var búinn að finna þetta :) Það er alveg pláss í kassanum. Eru fleiri sammála því að kjósa Noctua NH-D14 framyfir Corsair H80 ?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf worghal » Mán 16. Jan 2012 17:12

http://www.overclockersclub.com/reviews ... _h80/4.htm
sérð að noctua NH-D14 er að koma best út :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 17:35

Já held ég skelli mér bara á þennan um leið og ég verð kominn með aur :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf Halldór » Mán 16. Jan 2012 19:29

tjah ég er með H80 en ég skipti stock viftunum út fyrir Gentle Typhoon AP-15 1850RPM og heyri ég ekki neitt í þessu og svo finnst mér þær kæla betur en stock vifturnar :D ég mæli allaveganna með að gera það (svo skemmir það ekki fyrir ef þú ert með glugga á kassanum að þá er þetta nokkuð flottara :megasmile)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf Eiiki » Mán 16. Jan 2012 19:38

Halldór skrifaði:tjah ég er með H80 en ég skipti stock viftunum út fyrir Gentle Typhoon AP-15 1850RPM og heyri ég ekki neitt í þessu og svo finnst mér þær kæla betur en stock vifturnar :D ég mæli allaveganna með að gera það (svo skemmir það ekki fyrir ef þú ert með glugga á kassanum að þá er þetta nokkuð flottara :megasmile)

Hvernig geturu sagt að þú heyrir ekkert í þeim? Það er náttúrulega algjör lygi ef þú ert að keyra þær á 1850rpm skv. töflu á þessari síðu. En ef þú ert með þær á svona 1000rpm þá eru þær gott sem hljóðlausar :P En þetta er klárlega ein besta 12mm viftan á markaðnum í dag (ef ekki sú besta).

En ég mæli með að þú fáir þér NH-D14. Hef heyrt að þessar vatnskælingar geti verið pínu bras, þarf að skipta reglulega um vatn o.þ.h.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 19:56

Já býst við að ég fái mér NH-D14 um leið og ég næ að sel þessa Dell inspiron 1100 eða um mánaðarmót nema maður reyni eina ferðina en að sníkja sér yfirdrátt :sleezyjoe


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf ArnarF » Mán 16. Jan 2012 20:11

AciD_RaiN skrifaði:Já býst við að ég fái mér NH-D14 um leið og ég næ að sel þessa Dell inspiron 1100 eða um mánaðarmót nema maður reyni eina ferðina en að sníkja sér yfirdrátt :sleezyjoe


Myndi forðast þá gryfju sem mest, veit um alltof mörg tilfelli þar sem aðillar verða háðir þessu.
Bíða bara og hafa cash fyrir hlutinum, einfaldast :)

Ég er einmitt sjálfur með Noctua NH-D14 að kæla i7 2600k, gæti ekki verið sáttari, hljóðlát og góð kæling (Passa að það sé auðvitað gott loftflæði um sjálfan kassan, vifur, síur & caple managment gefa gæfumun)




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf Halldór » Mán 16. Jan 2012 20:12

Eiiki skrifaði:Hvernig geturu sagt að þú heyrir ekkert í þeim? Það er náttúrulega algjör lygi ef þú ert að keyra þær á 1850rpm skv. töflu á þessari síðu. En ef þú ert með þær á svona 1000rpm þá eru þær gott sem hljóðlausar :P En þetta er klárlega ein besta 12mm viftan á markaðnum í dag (ef ekki sú besta).

En ég mæli með að þú fáir þér NH-D14. Hef heyrt að þessar vatnskælingar geti verið pínu bras, þarf að skipta reglulega um vatn o.þ.h.


þetta er við verstu aðstæður og ég er með þær á fullum snúning og það heyrist nánast ekkert í þeim :D en ef þú ert með svona tilbúið loop þá er ekkert viðhald á þessu nokkurtíman :D það er bara með custom vatnskælingu sem þarf að fylla á reglulega en það er ekki nema cirka 1 sinni í mánuði (held ég)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 20:18

ArnarF skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Já býst við að ég fái mér NH-D14 um leið og ég næ að sel þessa Dell inspiron 1100 eða um mánaðarmót nema maður reyni eina ferðina en að sníkja sér yfirdrátt :sleezyjoe


Myndi forðast þá gryfju sem mest, veit um alltof mörg tilfelli þar sem aðillar verða háðir þessu.
Bíða bara og hafa cash fyrir hlutinum, einfaldast :)

Ég er einmitt sjálfur með Noctua NH-D14 að kæla i7 2600k, gæti ekki verið sáttari, hljóðlát og góð kæling (Passa að það sé auðvitað gott loftflæði um sjálfan kassan, vifur, síur & caple managment gefa gæfumun)


Klára að borga niður restina af yfirdrættinum um mánaðarmótin sem er ekki nema 70þús og gæti nú alveg bætt við 15þús en reyni nú helst að sleppa því. Er bara þannig að ég borga ALLTAF mínar skuldir :D


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf ArnarF » Mán 16. Jan 2012 20:32

AciD_RaiN skrifaði:
ArnarF skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Já býst við að ég fái mér NH-D14 um leið og ég næ að sel þessa Dell inspiron 1100 eða um mánaðarmót nema maður reyni eina ferðina en að sníkja sér yfirdrátt :sleezyjoe


Myndi forðast þá gryfju sem mest, veit um alltof mörg tilfelli þar sem aðillar verða háðir þessu.
Bíða bara og hafa cash fyrir hlutinum, einfaldast :)

Ég er einmitt sjálfur með Noctua NH-D14 að kæla i7 2600k, gæti ekki verið sáttari, hljóðlát og góð kæling (Passa að það sé auðvitað gott loftflæði um sjálfan kassan, vifur, síur & caple managment gefa gæfumun)


Klára að borga niður restina af yfirdrættinum um mánaðarmótin sem er ekki nema 70þús og gæti nú alveg bætt við 15þús en reyni nú helst að sleppa því. Er bara þannig að ég borga ALLTAF mínar skuldir :D


Flott mál :) en hvernig sem þú kaupir hana þá fær þessi kæling klárlega mitt vote ;)



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 16. Jan 2012 20:47

Er ekki hægt að selja mömmu sína einhversstaðar? :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf ORION » Fim 19. Jan 2012 10:39

AciD_RaiN skrifaði:Er ekki hægt að selja mömmu sína einhversstaðar? :happy


Trust me ég er búinn að reyna allstaðar,,, :drekka


Missed me?

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 19. Jan 2012 11:00

Hélt að það væri hægt að selja allt á bland.is en það eru greinilega einhver mörk þar :troll


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf DJOli » Fim 19. Jan 2012 11:48

Ég er með amd athlon x2 5200+ sem á víst basicly að mega fara upp í sirka 70-75°c max, en í fyrra varð hann eitthvað pínu fökkd (var latur að skipta um kælikrem) og hann fór að hanga í sirka 94-95°c.

Ekkert damage.
Hann fór í þennan hita á fullu álagi.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað má CPU verða heitur?

Pósturaf worghal » Fim 19. Jan 2012 11:58

DJOli skrifaði:Ég er með amd athlon x2 5200+ sem á víst basicly að mega fara upp í sirka 70-75°c max, en í fyrra varð hann eitthvað pínu fökkd (var latur að skipta um kælikrem) og hann fór að hanga í sirka 94-95°c.

Ekkert damage.
Hann fór í þennan hita á fullu álagi.


þetta 70-75 hámark er ekkert raunverulegt hámark, þetta er bara sá max hiti sem þú ert mest safe á í mikilli vinslu.
örgjörfar geta farið í 100 gráður og virkað, en þá ertu bara að bjóða hættunni heim.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow