Android App - Tækniskólinn v1.2 *PUBLISHED @ ANDROID MARKET*
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Android App - Tækniskólinn v1.2 *PUBLISHED @ ANDROID MARKET*
Var að klára app fyrir Android kerfið sem sýnir hvaða kennarar eru veikir í dag.
Ástæðan fyrir því að ég varð að búa þetta til var að ég bý frekar langt í burtu frá skólanum og það er svo fáránlega svekkjandi þegar maður er mættur og kennarinn er veikur.
Svo, núna opna ég alltaf appið rétt áður en ég legg af stað.
Þetta er miklu þæginlegra en að flétta upp fjarvistunum á heimasíðu Tækniskólans þar sem appið sýnir einnig myndir af kennaranum ásamt fullu nafni og skammstöfun.
Það er ótrúlegt hvað það breytir miklu að vera með mynd við nafnið á kennaranum og það sparar hellingstíma því heilinn minn er miklu fljótari að þekkja andlit heldur en nöfn á öllum kennurum mínum sem ég hef kannski hitt einu sinni áður.
Það vantar myndir á aðeins 30 kennara af ca. 225 kennurum.
Það er Cron Job sem sækir þessar upplýsingar frá kl 07:00 - 17:00 á 5 mínútna fresti.
Appið á að refresh-ast á mínútu fresti og gerir það í Wildfire S símanum mínum.
Ég var að spá í að uppfæra útlitið á þessu í nálægri framtíð því þetta var bara eitthvað sem ég henti saman á no-time.
Ætlaði líka að setja inn menu svo hægt sé að velja refresh hvenær sem er.
Endilega komið með hugmyndir hvernig má breyta og bæta.
Mig langar að biðja ykkur sem prófa forritið að segja mér ef þið lendið í einhverju veseni eða ekki og segja mér hvernig síma/tæki þið eruð með + Android version.
Var búinn að prófa á Wildfire S með Android v2.3.5 og Desire með Android 2.2 minnir mig.
*UPDATE*:
Tækniskólinn v1.2:
1: Yfirlýsing sýnd þegar smellt er á Tækniskóla lógóið neðst á síðunni.
2: Tilkynning sýnd þegar nýr kennari er skráður (ekki sama og notification).
3: Útlit bætt og breytt.
4: Appið uppfærir síðuna á 60 sekúndu fresti.
ATH: Það er mikilvægt að eyða út fyrri útgáfum áður en nýja er sett upp.
Download: http://market.android.com/details?id=web.Fjarvistir
Skannið eða smellið:
Ástæðan fyrir því að ég varð að búa þetta til var að ég bý frekar langt í burtu frá skólanum og það er svo fáránlega svekkjandi þegar maður er mættur og kennarinn er veikur.
Svo, núna opna ég alltaf appið rétt áður en ég legg af stað.
Þetta er miklu þæginlegra en að flétta upp fjarvistunum á heimasíðu Tækniskólans þar sem appið sýnir einnig myndir af kennaranum ásamt fullu nafni og skammstöfun.
Það er ótrúlegt hvað það breytir miklu að vera með mynd við nafnið á kennaranum og það sparar hellingstíma því heilinn minn er miklu fljótari að þekkja andlit heldur en nöfn á öllum kennurum mínum sem ég hef kannski hitt einu sinni áður.
Það vantar myndir á aðeins 30 kennara af ca. 225 kennurum.
Það er Cron Job sem sækir þessar upplýsingar frá kl 07:00 - 17:00 á 5 mínútna fresti.
Appið á að refresh-ast á mínútu fresti og gerir það í Wildfire S símanum mínum.
Ég var að spá í að uppfæra útlitið á þessu í nálægri framtíð því þetta var bara eitthvað sem ég henti saman á no-time.
Ætlaði líka að setja inn menu svo hægt sé að velja refresh hvenær sem er.
Endilega komið með hugmyndir hvernig má breyta og bæta.
Mig langar að biðja ykkur sem prófa forritið að segja mér ef þið lendið í einhverju veseni eða ekki og segja mér hvernig síma/tæki þið eruð með + Android version.
Var búinn að prófa á Wildfire S með Android v2.3.5 og Desire með Android 2.2 minnir mig.
*UPDATE*:
Tækniskólinn v1.2:
1: Yfirlýsing sýnd þegar smellt er á Tækniskóla lógóið neðst á síðunni.
2: Tilkynning sýnd þegar nýr kennari er skráður (ekki sama og notification).
3: Útlit bætt og breytt.
4: Appið uppfærir síðuna á 60 sekúndu fresti.
ATH: Það er mikilvægt að eyða út fyrri útgáfum áður en nýja er sett upp.
Download: http://market.android.com/details?id=web.Fjarvistir
Skannið eða smellið:
Síðast breytt af Frantic á Lau 21. Jan 2012 14:00, breytt samtals 5 sinnum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Snilld, vel gert. Hvaða API notaru?
Virkar annars vel hérna á SGS2 @ CM7 Android 2.3.7
Virkar annars vel hérna á SGS2 @ CM7 Android 2.3.7
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
intenz skrifaði:Snilld, vel gert. Hvaða API notaru?
Virkar annars vel hérna á SGS2 @ CM7 Android 2.3.7
Takk fyrir það.
Ég downloadaði nýjasta SDK(v.4.0.3) og hélt fyrst að það hlyti að vera best.
Það er í API level 15 en það virkaði aldrei hjá mér, kom bara parsing error sama hvað ég reyndi.
Svo ég las mig meira um og endaði á að lækka það niður í 5 sem á víst að vera í lagi þar sem um ræðir frekar basic app.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
þegar ég var í menntaskóla þá kóðuðum við nú bara lítið forrit sem sendi manni veikindi kennara í sms-i
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Tesy skrifaði:Hvenær kemur svo iOS version? :þ
Þegar þú gefur mér IPhone og Mac. (as in never)
(edit: ef einhver hefur kunnáttu og getu að gera iOS version af þessu þá má hann endilega hafa samband við mig)
gardar skrifaði:þegar ég var í menntaskóla þá kóðuðum við nú bara lítið forrit sem sendi manni veikindi kennara í sms-i
Það var mjög vinsælt að misnota sms gáttinar sem fannst í kóðasöfnunum. Ég henti alltaf for loopur utanum sms functionið og senti á alla félagana svona u.þ.b. 5hundruðþúsund milljón sinnum.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
JoiKulp skrifaði:Tesy skrifaði:Hvenær kemur svo iOS version? :þ
Þegar þú gefur mér IPhone og Mac. (as in never)
(edit: ef einhver hefur kunnáttu og getu að gera iOS version af þessu þá má hann endilega hafa samband við mig)gardar skrifaði:þegar ég var í menntaskóla þá kóðuðum við nú bara lítið forrit sem sendi manni veikindi kennara í sms-i
Það var mjög vinsælt að misnota sms gáttinar sem fannst í kóðasöfnunum. Ég henti alltaf for loopur utanum sms functionið og senti á alla félagana svona u.þ.b. 5hundruðþúsund milljón sinnum.
svo er bara að tengja systemið við myschool/innu eða hvað það er sem menn nota og parsa stundatofluna... svo að menn fái bara sms um þá kennara sem eru að kenna þeim og einungis á þeim dogum þegar þeir tímar eru
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Þetta er bara snilldar app og virkar vel á hTC Sensation 4G
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
- Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Glæsilegt flott framlag
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Ég vona bara að fleiri geta notað þetta.
Er að vinna í að setja refresh takkann inn í appið(Menu -> Refresh).
Ef þið hafið einhverjar hugmyndir sem mætti koma inní appið þá endilega látið mig vita.
Er að vinna í að setja refresh takkann inn í appið(Menu -> Refresh).
Ef þið hafið einhverjar hugmyndir sem mætti koma inní appið þá endilega látið mig vita.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 979
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Snildar forrit en það er samt alltaf sent SMS ef einhver kennari er veikur. Kannski fá það ekki allir en ég held nú flestir, engu að síður frábært forrit
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Búinn að hafa samband við stjórn skólans og byðja um að setja þetta á síðu skólans?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.0
Raidmax skrifaði:Snildar forrit en það er samt alltaf sent SMS ef einhver kennari er veikur. Kannski fá það ekki allir en ég held nú flestir, engu að síður frábært forrit
Það útskýrir af hverju það stendur alltaf að símanúmerið mitt sé ekki skráð í öllum tölvupóstum sem ég fæ frá þeim.
En þetta er kannski meira spurning hvort maður vill fá upplýsingarnar on demand eða á þeim tíma þegar fólk er skráð veikt.
Það gæti talist sem galli þegar maður fær sms eldsnemma á morgnanna og á ekki að mæta fyrr en eftir hádegi.
Persónulega myndi mér finnast betra að nota appið.
ManiO skrifaði:Búinn að hafa samband við stjórn skólans og byðja um að setja þetta á síðu skólans?
Nei ég hef ekki gert það, hugsanlega geri ég það þegar ég er orðinn sáttur við lokaútgáfuna.
Ég er byrjaður á v1.1 þar sem hægt er að opna menu og refresha upplýsingunum.
Þar sem ég er ekki með Developer Licence frá market þarf að uninstalla v1.0 og installa svo v1.1.
En ég set upplýsingarnar svo í Original Post þegar ég er búinn með það.
Fékk eina hugmynd um að hægt sé að vista inn skammstöfun af öllum kennurum sem kenna manni og þá er gert meira augljóst hvort að kennarinn þinn er veikur.
Góðar líkur á að ég fari í það þegar eftir v1.1.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
*UPDATE*:
Tækniskólinn v1.1:
1: Hægt er að senda lítinn alert glugga í appið frá vefsíðunni.
1.1: Ætti að gerast þegar vefsíða sækist í fyrsta skiptið eftir að nýr kennari kemur fram.
1.2: Sést ekki ef appið keyrir í bakgrunni.
2: Vefsíðan refreshar ekki heldur sækir appið vefsíðuna á 60 sek fresti.
Var að vinna í því að gera service sem gefur notification þegar nýr kennari kemur fram en ég ætla að láta það bíða aðeins.
Næst á dagskrá er að gera vefsíðuna stílhreinni.
ATH: Eyðið fyrst Tækniskólinn v1.0
Download: http://tskoli.joikulp.net/download/TSkoli-v1.1.apk
Tækniskólinn v1.1:
1: Hægt er að senda lítinn alert glugga í appið frá vefsíðunni.
1.1: Ætti að gerast þegar vefsíða sækist í fyrsta skiptið eftir að nýr kennari kemur fram.
1.2: Sést ekki ef appið keyrir í bakgrunni.
2: Vefsíðan refreshar ekki heldur sækir appið vefsíðuna á 60 sek fresti.
Var að vinna í því að gera service sem gefur notification þegar nýr kennari kemur fram en ég ætla að láta það bíða aðeins.
Næst á dagskrá er að gera vefsíðuna stílhreinni.
ATH: Eyðið fyrst Tækniskólinn v1.0
Download: http://tskoli.joikulp.net/download/TSkoli-v1.1.apk
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Tengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Virkilega flott forrit og allt og vill ekki vera með leiðindi en ég er í tækniskólanum og ég fæ alltaf sms frá innu ef kennari er veikur. Því sé ég ekki alveg tilgangin í þessu
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Arnarr skrifaði:Virkilega flott forrit og allt og vill ekki vera með leiðindi en ég er í tækniskólanum og ég fæ alltaf sms frá innu ef kennari er veikur. Því sé ég ekki alveg tilgangin í þessu
Þetta getur verið alternative frá SMSunum.
Ég er frekar feginn því að þeir séu ekki með símanúmerið mitt því þegar það var skráð var ég alltaf að fá boð á eitthvað af þessum heimsþekktu leiðindarböllum.
Það er ekki hægt að senda myndirnar af öllu kennurunum í SMSi en aftur á móti getur appið ekki sagt hvaða tímar falla niður nema ef það yrði þróað áfram.
Ég veit ekki hvort er betra almennt, en ég mun nota þetta
Alltaf gaman að hafa möguleika á fleira en einu kerfi, right?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Voooohoooo einhverjir lukkunarpamfílar fengu frí í STÆ. Gisli er allveg hrikalegur kennari
Þrusufínt, clean valmynd, mætti kannski losa sig við hauskúpurnar
Það má allveg leika sé með visual styles á þessu. Hvað það hefði verið gaman að
vera í skólanum ef að snallsímar hefðu verið komnir í denn
Þrusufínt, clean valmynd, mætti kannski losa sig við hauskúpurnar
Það má allveg leika sé með visual styles á þessu. Hvað það hefði verið gaman að
vera í skólanum ef að snallsímar hefðu verið komnir í denn
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Zedro skrifaði:Voooohoooo einhverjir lukkunarpamfílar fengu frí í STÆ. Gisli er allveg hrikalegur kennari
Þrusufínt, clean valmynd, mætti kannski losa sig við hauskúpurnar
Það má allveg leika sé með visual styles á þessu. Hvað það hefði verið gaman að
vera í skólanum ef að snallsímar hefðu verið komnir í denn
Ég hef einu sinni gefist upp á sitja í tíma hjá honum og skráði mig úr honum eftir stuttan tíma.
Fer í það örugglega á morgun að breyta bakgrunni og gera þetta útlit meira clean.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
JoiKulp skrifaði:Ég hef einu sinni gefist upp á sitja í tíma hjá honum og skráði mig úr honum eftir stuttan tíma.
Úff átti eitt epic moment í tíma hjá honum. Man ekki nákvæmlega hvað ég og félagi minn vorum að ræða en það var
eitthvað tengt honum Gísla og hann horfir beint á okkur með sínu sólheimaglotti og sagði hvað það nú var en undirstrikaði
einmitt það sem við höfðum verið að ræða um.
Ég sprakk ég gat ekki haldið í mér og grenjaði úr hlátri, þurfti að afsaka mig og fara fram á gang þar sem ég sat
og hló í allavega 5-10 mín.
Svo átti maður í vandræðum við að halda í sér eftir að maður mætti aftur inní stofu
Minnir að ég hafi fallið í þeim áhuga en hann var því miður ekki sá hjálpsamasti.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Arnarr skrifaði:Virkilega flott forrit og allt og vill ekki vera með leiðindi en ég er í tækniskólanum og ég fæ alltaf sms frá innu ef kennari er veikur. Því sé ég ekki alveg tilgangin í þessu
Eins og bent var á í upphafsinnlegginu þá sér maður myndir af kennurunum í þessu forriti, e-ð sem SMS býður ekki uppá
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Snilldar forrit
Smáhugmynd, væri ekki sniðugt að gera þannig að þú getur sett inn kennara sem eru að kenna þér og þá kemur upp notification þegar einhver kennarinn þinn sé veikur?
Smáhugmynd, væri ekki sniðugt að gera þannig að þú getur sett inn kennara sem eru að kenna þér og þá kemur upp notification þegar einhver kennarinn þinn sé veikur?
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Frekar að þú gætir sett inn alla stundatöfluna þína og svo myndi forritið koma með notification ef kennari sem kennir þér í dag sé fjarverandi.
@OP: viltu ekki setja þetta á github?
@OP: viltu ekki setja þetta á github?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android App - Tækniskólinn v1.1 *UPDATE*
Feitur næsari þetta, hvað var build time? Ef þú hefur áhuga að smíða fleiri íslensk öpp mæli eg með því að stofna þráð og leyfa vökturum að koma með hugmyndir. Þeir klikka aldrei.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB