Hvað má CPU verða heitur?
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvað má CPU verða heitur?
Var overclocka AMD Phenom II X4 965 Black í 4.1GHz og hitinn er alveg að komast nálægt 50°C Var bara að spá hvort það væri ekki soldið hátt??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
mig minnir að það sé það sama og á 955 BE, Cut out er 62°
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Hvernig get ég náð honum í 100% vinnu? Ekki spila ég leiki :/ Er búinn að vera að reyna eins mikið á hann og mér dettur í hug og hann hefur ekkert farið yfir 43°Ck Kannski var ég bara að panicka fyrir ekki neitt
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Náðu í prime95: http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=205
Láttu það keyra í amk sólahring, ef tölvan frýs eða blue screenar þá er overclockið ekki rétt gert... hafðu svo hitann til hliðsjónar á meðan testið er í gangi. Hitastigið nær svona u.þ.b. hámarki eftir 20-30 mínútna keyrslu
Láttu það keyra í amk sólahring, ef tölvan frýs eða blue screenar þá er overclockið ekki rétt gert... hafðu svo hitann til hliðsjónar á meðan testið er í gangi. Hitastigið nær svona u.þ.b. hámarki eftir 20-30 mínútna keyrslu
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Ég er með LinX og er að keyra hann. Búinn að vera að keyra hann í í tæpan klukkutíma og hitinn hefur ekki farið yfir 49° ennþá. Langar líka að fá mér Corsair H80 og skipta út þessum OCZ Vindicator sem ég keypti á 3 kall
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 468
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Ekki utiloka thig vid eitt forrit, prufadu prime lika
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Ég var ekki alveg að skilja prime og hann var ekki að virka rétt hjá mér
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Vá þarftu að dissa allt sem maður segir hérna? Ertu með sand í píkunni eða eitthvað??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hvað má CPU verða heitur?
AciD_RaiN skrifaði:Vá þarftu að dissa allt sem maður segir hérna? Ertu með sand í píkunni eða eitthvað??
nei þetta getur ekki verið sandur... Hljóta að vera massa hnullungar
Missed me?
-
- Vaktari
- Póstar: 2352
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
veit ekki allveg hvernig þetta er í linux en i w7 þá minnir mig velur maður torture test og ýtir á ok.
annar er hérna leiðbeiningar.
http://www.playtool.com/pages/prime95/prime95.html
annar er hérna leiðbeiningar.
http://www.playtool.com/pages/prime95/prime95.html
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
AciD_RaiN skrifaði:Vá þarftu að dissa allt sem maður segir hérna? Ertu með sand í píkunni eða eitthvað??
Bara skrítið að þú skulir ekki "skilja" prime. Poppar upp stór gluggi þegar þú startar forritinu sem segir nákvæmlega hvað þú þarft að gera til að stress prófa.
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 468
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Ehm... I prime ytiru bara a start og til ad stoppa tha ferdu i file>stop
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Þá var það bara ekki að virka hjá mér hélt að þetta væri kannski eitthvað stillingaratriði og þessvegna var ég ekki að fatta þetta en ég er búinn að lækka hann niður í 3.9GHz. Var ekki alveg að gera sig í 4.1
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Kemur þessi litli gluggi ekki upp þegar þú ræsir forritið?
- Viðhengi
-
- Untitled.png (52.15 KiB) Skoðað 3219 sinnum
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Jú en þetta er alltaf niðurstaðan
Er maður heimskari en eldhússtóll eða??
Er maður heimskari en eldhússtóll eða??
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Finn það ekki
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
AciD_RaiN skrifaði:Ég er með LinX og er að keyra hann.
Ertu að keyra á Linux? Ertu að keyra prime95 útgáfu fyrir Linux eða Windows útgáfu í gegnum Wine? Sérstök útgáfa af prime fyrir linux (mprime), t.d. hægt að sjá eitthvað hér
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Failed to lunch help. Líður eins og hattastandi. Hef bara ekkert verið í tölvum af viti síðan 2000 fyrr en í október á síðasta ári. Margt gleymist á 10 árum
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Nei er að keyra win 7 en ég er búinn að lækka örrann niður í 3.9GHz og allt virðist vera stabílt. LinX er stabilty test en ég held að maður ætti bara að loka þessari umræðu áður en maður fer og skýtur sig fyrir heimskuna í sér
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
AciD_RaiN skrifaði:Nei er að keyra win 7 en ég er búinn að lækka örrann niður í 3.9GHz og allt virðist vera stabílt. LinX er stabilty test en ég held að maður ætti bara að loka þessari umræðu áður en maður fer og skýtur sig fyrir heimskuna í sér
Þá ættirðu að geta sótt hyperpi eða OCCT (google it), ég hef notað bæði til að stress prófa CPU, þarft bara að velja nógu stórt gildi af Pi í hyperpi til að það taki einhvern tíma.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað má CPU verða heitur?
Já ég var með super pi fyrir en var ekki búinn að spá í að nota það en sótti samt hyper pi og er að keyra það takk kærlega fyrir
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com