Já appið 129 kr. á mánuði

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Jan 2012 09:11

gardar skrifaði:Ég er nú bara með stórann blacklista á símanum mínum sem skellir sjálfvirkt á þessi helstu úthringifyrirtæki... Auk þess sem síminn minn skellir sjálfvirkt á fólk sem hringir úr leyninúmeri :happy

Ég væri til í svoleiðis app! ... hef ekki svarað leyninúmerum í mörg ár.
Ef það kemur no-number ... eða prívate-call eða number witheld þá svara ég ekki. Enda yfirleitt leiðindarsímtöl. Myndi vilja app sem skellir sjálfkrafa á leyninúmer.
berteh skrifaði:Það er ekki hægt að græja svona app fyrir iPhone sökum þess að það má ekkert app intercepta/fá að vita af símtali í IOS

Really? og af hverju ætli það sé? Ég var reyndar að gera tilraun með símann og mér til mikillar furðu þá er ekki hægt að taka upp símtöl. Þetta fína dikt-phone app sem fylgir en það er ekki hægt.




Höfundur
eoo
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 21:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf eoo » Mán 16. Jan 2012 09:30

gardar skrifaði:
daanielin skrifaði:Ef það er búið að hækka gjaldið að þá hugsa ég að ég reyni líka að finna aðra lausn, var ekki annað forrit sem ég CallerLookUp eða e-h slíkt? Og hætta Já strax að rukka mann ef maður tekur forritið út eða þarf að segja upp þjónustunni (efa það að vísu)..


Það var eitthvað slíkt forrit til... Vegna kvartana frá já þá var það fjarlægt úr market en það er enn fáanlegt á google code síðu þess sem bjó forritið til... Man bara ekki hver slóðin er


129kr á mánuði er náttúrulega bara kjánalegt fyrir forrit sem maður notar í örfá skipti á mánuði


Hvernig getur ja.is bannað einhverju appi að nota þjónustu á vefnum sem er ókeypis???
Samkeppni vs. einokun...



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf Daz » Mán 16. Jan 2012 09:42

eoo skrifaði:
Hvernig getur ja.is bannað einhverju appi að nota þjónustu á vefnum sem er ókeypis???
Samkeppni vs. einokun...

Misnotkun á vefsíðunni þeirra? Þeir hafa örugglega einhverja "fair use" klásúlur á síðunni sem verið er að brjóta með svona appi. Kannski. Annars er til vefþjónusta sem gerir þessa uppflettingu og ja.is appið notar, en það virðist sem það sé búið að fela hana.

Annars skil ég ekkert hvað þetta app ætti að gera fyrir mig, það er svotil aldrei hringt í mig úr númerum sem ég þekki ekki og ef það gerist þá er það voðalega oft vinnutengt. Að fá svona bannmerki á númerið sitt í símaskránni virkar (og ég er viss um að það hjálpar líka að ef það er hringt í mig með sölu eða könnun þá gríp ég alltaf fram í fyrir hringjandanum og segi "takk fyrir að hafa samband, vinsamlegast aldrei hafa samband við þetta númer aftur" og skelli svo á :happy ).



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf chaplin » Mán 16. Jan 2012 10:08

Eitt sem ég skil ekki, afhverju er Ja.is appið flokkað sem "Free" á Android Market?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Olithor
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 29. Des 2011 22:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf Olithor » Mán 16. Jan 2012 10:13

Útaf það kostar ekki að hlaða því niður :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf chaplin » Mán 16. Jan 2012 10:43

Olithor skrifaði:Útaf það kostar ekki að hlaða því niður :)

Það kostar ekkert að nota bensíndælinu á bensínstöð, þú verður samt að borga fyrir bensínið..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf ManiO » Mán 16. Jan 2012 11:04

daanielin skrifaði:
Olithor skrifaði:Útaf það kostar ekki að hlaða því niður :)

Það kostar ekkert að nota bensíndælinu á bensínstöð, þú verður samt að borga fyrir bensínið..


Já, en google market veit sennilega ekki af því að þeir rukki mánaðarlega.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf chaplin » Mán 16. Jan 2012 11:27

ManiO skrifaði:Já, en google market veit sennilega ekki af því að þeir rukki mánaðarlega.

Maður myndi nú halda að fyrirtæki þyrftu að taka það fram eða skrá það hjá Android Market.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf biturk » Mán 16. Jan 2012 11:29

gardar skrifaði:
laemingi skrifaði:Mér finnst þetta akkurat svo mikið snilldar app og alveg þess virði að borga klink fyrir á mánuði, snilld að geta stoppað úthringifyrirtæki strax "Nei takk, bless" og skella á :P



Ég er nú bara með stórann blacklista á símanum mínum sem skellir sjálfvirkt á þessi helstu úthringifyrirtæki... Auk þess sem síminn minn skellir sjálfvirkt á fólk sem hringir úr leyninúmeri :happy


hvaðð heitir forrittið


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf ManiO » Mán 16. Jan 2012 11:30

daanielin skrifaði:
ManiO skrifaði:Já, en google market veit sennilega ekki af því að þeir rukki mánaðarlega.

Maður myndi nú halda að fyrirtæki þyrftu að taka það fram eða skrá það hjá Android Market.


Algerlega sammála þér. Verst er að það er bara ekki hægt fyrir fyrirtæki eins og google að fylgjast með öllum apps sem að detta á markaðinn hjá þeim.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Jan 2012 11:34

Ég væri nú alveg til í svona eða sambærilegt app fyrir iPhone, þó ég þyrfti að borga fyrir það.
Finnst samt betra að kaupa einu sinni og eiga það heldur en að vera í áskrift.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf chaplin » Mán 16. Jan 2012 11:39

ManiO skrifaði:Algerlega sammála þér. Verst er að það er bara ekki hægt fyrir fyrirtæki eins og google að fylgjast með öllum apps sem að detta á markaðinn hjá þeim.

Það er kannski, en gera ekki Apple það? Þeas. monitorar öll öpp sem koma á markaðinn hjá þeim? Og síðast þegar ég vissi, þótt ég gæti vel trúað að það sé búið að breytast, var Apple markaðurinn tvöfalt stærri en Android.

GuðjónR skrifaði:Ég væri nú alveg til í svona eða sambærilegt app fyrir iPhone, þó ég þyrfti að borga fyrir það.
Finnst samt betra að kaupa einu sinni og eiga það heldur en að vera í áskrift.

Nákvæmlega.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf gardar » Mán 16. Jan 2012 11:55

biturk skrifaði:
gardar skrifaði:
laemingi skrifaði:Mér finnst þetta akkurat svo mikið snilldar app og alveg þess virði að borga klink fyrir á mánuði, snilld að geta stoppað úthringifyrirtæki strax "Nei takk, bless" og skella á :P



Ég er nú bara með stórann blacklista á símanum mínum sem skellir sjálfvirkt á þessi helstu úthringifyrirtæki... Auk þess sem síminn minn skellir sjálfvirkt á fólk sem hringir úr leyninúmeri :happy


hvaðð heitir forrittið


Advanced call manager http://melonmobile.com/Products/Advance ... rview.aspx


GuðjónR skrifaði:Ég væri nú alveg til í svona eða sambærilegt app fyrir iPhone, þó ég þyrfti að borga fyrir það.
Finnst samt betra að kaupa einu sinni og eiga það heldur en að vera í áskrift.


það verður aldrei hægt nema apple breyti stýrikerfinu hjá sér



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf tdog » Mán 16. Jan 2012 12:00

urban skrifaði:eða er það bara málið (einsog ég er búinn að benda á áður) þið látið þá bara hringja í ykkur ?


Það er bara ekkert meira pirrandi en fólk sem er í NOVA og biður mann alltaf um að hringja, v. þess að það á ekkert inneign. Mér finnst allt í lagi að þú borgir fyrst að þú viljir tala við mig að fyrra bragði. Alveg ótrúlegt sumt fólk.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf ManiO » Mán 16. Jan 2012 12:43

gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég væri nú alveg til í svona eða sambærilegt app fyrir iPhone, þó ég þyrfti að borga fyrir það.
Finnst samt betra að kaupa einu sinni og eiga það heldur en að vera í áskrift.


það verður aldrei hægt nema apple breyti stýrikerfinu hjá sér



Nú?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf gardar » Mán 16. Jan 2012 12:47

ManiO skrifaði:
gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég væri nú alveg til í svona eða sambærilegt app fyrir iPhone, þó ég þyrfti að borga fyrir það.
Finnst samt betra að kaupa einu sinni og eiga það heldur en að vera í áskrift.


það verður aldrei hægt nema apple breyti stýrikerfinu hjá sér



Nú?



Vegna þess sem Berti sagði í innlegginu sínu

Það er ekki hægt að græja svona app fyrir iPhone sökum þess að það má ekkert app intercepta/fá að vita af símtali í IOS



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf ManiO » Mán 16. Jan 2012 12:48

gardar skrifaði:
ManiO skrifaði:
gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég væri nú alveg til í svona eða sambærilegt app fyrir iPhone, þó ég þyrfti að borga fyrir það.
Finnst samt betra að kaupa einu sinni og eiga það heldur en að vera í áskrift.


það verður aldrei hægt nema apple breyti stýrikerfinu hjá sér



Nú?



Vegna þess sem Berti sagði í innlegginu sínu

Það er ekki hægt að græja svona app fyrir iPhone sökum þess að það má ekkert app intercepta/fá að vita af símtali í IOS



Skil ekki hvernig að þetta innlegg fór framhjá mér ](*,)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf gardar » Mán 16. Jan 2012 12:50

ManiO skrifaði:
gardar skrifaði:
ManiO skrifaði:
gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég væri nú alveg til í svona eða sambærilegt app fyrir iPhone, þó ég þyrfti að borga fyrir það.
Finnst samt betra að kaupa einu sinni og eiga það heldur en að vera í áskrift.


það verður aldrei hægt nema apple breyti stýrikerfinu hjá sér



Nú?



Vegna þess sem Berti sagði í innlegginu sínu

Það er ekki hægt að græja svona app fyrir iPhone sökum þess að það má ekkert app intercepta/fá að vita af símtali í IOS



Skil ekki hvernig að þetta innlegg fór framhjá mér ](*,)



Eflaust hægt að komast hjá þessu með einhverju dirty hacking en það verður seint fyrir hinn almenna notanda :)



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf lukkuláki » Mán 16. Jan 2012 13:38

Er þetta eitthvað nýtt gjald ? :shock:
Ég er með þetta já app og hef verið í marga mánuði en hef aldrei borgað neitt var að skoða símreikninginn núna og það er ekkert svona á honum.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf ORION » Mán 16. Jan 2012 14:05

Ég skal cracka þetta app :)


Missed me?

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf intenz » Mán 16. Jan 2012 14:50



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf dori » Mán 16. Jan 2012 14:57

gardar skrifaði:Eflaust hægt að komast hjá þessu með einhverju dirty hacking en það verður seint fyrir hinn almenna notanda :)
Það eru eflaust einhver system köll sem leyfa þetta en eru off limits fyrir iOS forritara (s.s. bara fyrir internal Apple dót). Þegar þú sendir inn app í review hjá Apple er skoðað hvort þú notir nokkuð slíkt dót og ef svo er þá kemstu ekki inn. Þannig að maður fengi aldrei slíkt app úr App Store.

daanielin skrifaði:
ManiO skrifaði:Já, en google market veit sennilega ekki af því að þeir rukki mánaðarlega.

Maður myndi nú halda að fyrirtæki þyrftu að taka það fram eða skrá það hjá Android Market.
Svona "Free" merking er bara spurning um hvort það kosti að sækja appið. Helmingurinn af ókeypis forritum fyrir iOS reyna að svindla af þér pening með in-app kaupum (svona farmville leikir að reyna að selja þér eitthvað extra credit) svo að Apple er ekkert skárra hvað það varðar.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf chaplin » Mán 16. Jan 2012 16:30

dori skrifaði:Svona "Free" merking er bara spurning um hvort það kosti að sækja appið. Helmingurinn af ókeypis forritum fyrir iOS reyna að svindla af þér pening með in-app kaupum (svona farmville leikir að reyna að selja þér eitthvað extra credit) svo að Apple er ekkert skárra hvað það varðar.

Já en í farmville er þér frjást að kaupa, ekki þvingaður til þess og færð því ekki óvæntan reikning ólíkt Já.is appinu sem menn hafa verið að sækja og svo voða hissa þegar þeir frétta ekki bara að það sé gjald, heldur hefur það líka hækkað.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mán 16. Jan 2012 16:47

http://www.pfs.is/default.aspx?cat_id=1 ... nt_id=3379

Þetta mál er víst í skoðun hjá póst og fjarskiptastofnun. Þar sem að já.is lokaði fyrir gagnagrunn sinn fyrir 3 aðila, nema með því að greiða fyrir það. Vonum bara að þetta verði gert að fríu forriti eða þá að það sé 3 aðili sem að fær að komast í grunninn hjá þeim til að komast í þessar upplýsingar.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Já appið 129 kr. á mánuði

Pósturaf DabbiGj » Mán 16. Jan 2012 16:55

Er með það í Nokia og greiði ekkert fyrir.