Ekki panikka
Við erum bara að gera tilraunir, ég held að þessi spamsía sem við erum að prófa hafi átt að virka með nýskráninum.
En, hún hefur ekki verið supportuð síðan 2009 þannig að virknin er ekki alveg eins og hún á að vera.
Kannski getum við moddað hana eitthvað til en ef ekki þá verðum við að skoða aðrar lausnir.
Nýjasti notandi okkar er númer 15069!! það stendur hér að neðan 8517 meðlimir en það þýðir að við erum búnir að eyða 6552 notendum, spammörum/bottum.
Ég eyddi t.d. í gær um 12 slíkum en á góðum degi fara þeir yfir 30.
Allar ábendingar um betri lausnir eru vel þegnar.
Vaktin.is - breytingar
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Haha hvað er málið með allt þetta gamla dót sem þið hafið verið að leika ykkur með ? er ekki til eitthvað nýlegt sem er bæði auðvelt og virkar
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Akumo skrifaði:Haha hvað er málið með allt þetta gamla dót sem þið hafið verið að leika ykkur með ? er ekki til eitthvað nýlegt sem er bæði auðvelt og virkar
Well...það er heill frumskógur af allskonar dóti, það er vandamálið.