Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf chaplin » Sun 15. Jan 2012 13:17

Vinkona mín sullaði bollasúpu yfir Mac tölvuna sína og hefur mér ekki tekist að ræsa þrátt fyrir öll basic trickin, ætla að skutla henni á verkstæði, hvert myndu þið leita?

Eru ekki e-h flinkir einstaklingar hér á vaktinni sem gæti skoðað þetta? :)




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf Opes » Sun 15. Jan 2012 14:16

Til mín ;)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf Klemmi » Sun 15. Jan 2012 14:30

daanielin skrifaði:Vinkona mín sullaði bollasúpu yfir Mac tölvuna sína og hefur mér ekki tekist að ræsa þrátt fyrir öll basic trickin, ætla að skutla henni á verkstæði, hvert myndu þið leita?

Eru ekki e-h flinkir einstaklingar hér á vaktinni sem gæti skoðað þetta? :)


Til heimilistrygginga? :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 15. Jan 2012 14:32

Alveg pottþétt einhverjir mac nördar hérna sem geta reddað þessu fyrir þig fyrir lítinn pening ;) Myndi ekki detta í hug að fara með þetta á verkstæði amk :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 15. Jan 2012 14:39

Ég mæli með UTF fyrir macca reddingar,þ.e.a.s ef þú ætlar að fara á verkstæði.
http://www.utf.is/


Just do IT
  √


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf biturk » Sun 15. Jan 2012 15:10

epli.is?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf pattzi » Sun 15. Jan 2012 15:44

Klemmi skrifaði:
daanielin skrifaði:Vinkona mín sullaði bollasúpu yfir Mac tölvuna sína og hefur mér ekki tekist að ræsa þrátt fyrir öll basic trickin, ætla að skutla henni á verkstæði, hvert myndu þið leita?

Eru ekki e-h flinkir einstaklingar hér á vaktinni sem gæti skoðað þetta? :)


Til heimilistrygginga? :)


Kannski er hann ekki með svoleiðis :D



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf Oak » Sun 15. Jan 2012 15:49

allavega tjékka á tryggingum áður en að lengra er haldið :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Jan 2012 18:33

daanielin skrifaði:Vinkona mín sullaði bollasúpu yfir Mac tölvuna sína

...ehrm! af hverju í ósköpunum gerði hún það??? :klessa



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf MarsVolta » Sun 15. Jan 2012 19:18

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Vinkona mín sullaði bollasúpu yfir Mac tölvuna sína

...ehrm! af hverju í ósköpunum gerði hún það??? :klessa


Hún var pirruð af því tölvan var ekki með Windows :troll



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerðir á MacBook, hvert skal leita?

Pósturaf Jón Ragnar » Sun 15. Jan 2012 20:21

GuðjónR skrifaði:
daanielin skrifaði:Vinkona mín sullaði bollasúpu yfir Mac tölvuna sína

...ehrm! af hverju í ósköpunum gerði hún það??? :klessa



Macbook er svo dýr að hún hafði ekki efni á öðru en bollasúpu :megasmile


Þetta er grín bara svo það fari ekkert á milli mála



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video