inservible skrifaði:Þetta minnir mig allt saman á þegar að ég var rukkaður fyrir "eyðingargjald" á fartölvu batteríi sem ég flutti inn. Veit ekki alveg hvernig það hangir allt saman en að rukka fyrir eyðingu áður en því er eytt finnst mér mjög spes. Ekki veit ég til þess að mamma hafi verið rukkuð um líkkistu þegar hún fæddi mig.
það er vegna þess að eyðingargjöldin myndu aldrei koma fram annars.
menn myndu láta rafhlöðurnar hverfa með heimilissorpinu eða einhverju öðru ef að þeir þyrftu að borga fyrir að skila þeim inn