Góð gaming headphone

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Góð gaming headphone

Pósturaf inservible » Mán 09. Jan 2012 21:25

+Oska eftir góðum gaming headphones með mic, anyone?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf BjarkiB » Mán 09. Jan 2012 21:31

Budget? Eitthver séstakt merki?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf Plushy » Mán 09. Jan 2012 22:13

Ef þú vilt að við komum með hugmyndir að kaupum þá mæli ég með Corsair 1500 Gaming headset 7.1 Dolby

http://tolvulistinn.is/vara/24129

Hef heyrt góða hluti um þau. Langar í þau sjálfur :)




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf Tesy » Mán 09. Jan 2012 23:28




Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf Zethic » Þri 10. Jan 2012 00:42

Sennheiser all the way. Endast og endast.


Mín eru orðin 6 ára gömul og enþá kick ass hljómur í þeim (HD 555 eða eitthvað svoleiðis)


alltaf hægt að kaupa góða utanáliggjandi mic's fyrir slick, einn mjög góður Zalman sem þú smellir á snúruna og kostar held ég 1500 kall í tölvutækni



Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf ArnarF » Fös 13. Jan 2012 01:42

Hefuru áhuga á Logitech G35 ?




arnorerling
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 18:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf arnorerling » Fös 13. Jan 2012 12:15

Á Tritton AxPro ef þú vilt kaupa þau. Þau eru mjög næs



Skjámynd

Höfundur
inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf inservible » Fös 13. Jan 2012 18:39

Fer allt eftir hvað þið viljið fá fyrir þau strákar. Komið endilega með verð eða verðhugmynd?




Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Góð gaming headphone

Pósturaf Einsinn » Fös 13. Jan 2012 18:58