Fjarstýring á tölvuna

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf appel » Fös 13. Jan 2012 13:29

Er hægt að fá fjarstýringu á tölvuna?

Langar í eitthvað svona einsog apple fjarstýringu og svo mótttakara, og svo eitthvað media viðmót á tölvuna til að spila kvikmyndir og þætti.

Allavega, ég er algjör græningi í þessu. I need help.


Svo væri sniðugt að geta forritað sitt eigið viðmót bara.


*-*

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf Plushy » Fös 13. Jan 2012 13:31

Þráðlaus mús? :troll



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf BjarkiB » Fös 13. Jan 2012 13:32

Hef einmitt verið að spá í því sama, ekkert leiðinlegra en að liggja í rúminu, horfandi á mynd og þurfa að standa upp til að hækka eða pause-a.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf GuðjónR » Fös 13. Jan 2012 13:33

Eru ekki til apps fyrir android/iPhone sem gera þetta VIA bluetooth?



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf appel » Fös 13. Jan 2012 13:36

GuðjónR skrifaði:Eru ekki til apps fyrir android/iPhone sem gera þetta VIA bluetooth?

En þú þyrftir alltaf móttakara á tölvuna?


*-*

Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf steinthor95 » Fös 13. Jan 2012 13:37

Ég á ipod touch og þá get ég alveg stjórnað itunes með einu appi (remote heitir það) ég veit ekki hvort að það sé kanski hægt að stilla það inna quick time til þess að horfa á bíómyndir. er það ekki annars apple forritið fyrir bíómyndir :-"


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf GuðjónR » Fös 13. Jan 2012 13:38

appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eru ekki til apps fyrir android/iPhone sem gera þetta VIA bluetooth?

En þú þyrftir alltaf móttakara á tölvuna?


Ef tölvan er ekki með bluetooth móttakara þá er hægt að fá svoleiðs USB mótakara á 2þúsund :happy




Jss
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf Jss » Fös 13. Jan 2012 13:42

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eru ekki til apps fyrir android/iPhone sem gera þetta VIA bluetooth?

En þú þyrftir alltaf móttakara á tölvuna?


Ef tölvan er ekki með bluetooth móttakara þá er hægt að fá svoleiðs USB mótakara á 2þúsund :happy


Mörg þessara apps gera þetta gegnum WiFi, t.d. http://unifiedremote.com/ sem getur líka notað Bluetooh.




cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf cartman » Fös 13. Jan 2012 13:47

Tölvutækni eru með eitthvað:
http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=28_105

Tölvutek:
http://tolvutek.is/vorur/hljod-og-mynd/fjarstyringar?

En annars keypti ég svona á dealextreme.com ( Tekur reyndar hátt í mánuð að fá þetta hingað ) og hún svínvirkar
http://www.dealextreme.com/p/wireless-multimedia-infrared-ir-remote-controller-with-usb-receiver-for-pc-2-aaa-34435



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf intenz » Fös 13. Jan 2012 13:53

https://market.android.com/details?id=c ... ech.Remote

Mæli með því að kaupa þetta. Ert með fjarstýringu fyrir nánast allt:

Basic Input (mús/lyklaborð), Boxee, Chrome, FireFox, foobar2000, Hulu, IE, J River, Media Portal, Media Monkey, MPC HC, Netflix, Opera, Pandora, Picasa, PowerPoint, Spotify, VLC, Winamp, Windows Media Center, Windows Media Player, XBMC, YouTube

Ásamt fleiri Windows based controllers (task manager, run, power, o.s.frv.)

Dugir hins vegar skammt ef þú ert ekki með Android eða Windows :snobbylaugh


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf FreyrGauti » Fös 13. Jan 2012 13:59

http://www.tolvutek.is/vara/point-of-vi ... ckball-mus
http://xbmc.org/
Síðan ferðu í plugins í XBMC og finnur MCE plugin.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf GuðjónR » Fös 13. Jan 2012 14:11

FreyrGauti skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/point-of-view-media-center-fjarstyring-med-innb-trackball-mus
http://xbmc.org/
Síðan ferðu í plugins í XBMC og finnur MCE plugin.



Neyhhh...ég vissi ekki að þetta fengist á klakanum.
Pantaði mér svona á ebay fyrir nokkrum árum og nota daglega.
Kúlan á músinni er ekkert sérlega næm en virkar.

En svo er spurning um Logitech lyklaborð/mús
Eða, þessi er flott Logitec Harmony ONE



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 13. Jan 2012 14:25

keypti svona handa vini mínum fyrir ári síðan og hann er hættur að standa upp úr rúminu í dag :D http://www.ebay.com/itm/New-USB-PC-Lapt ... 4aaf968bfb

Annars er ég sjálfur að fara að fá mér Logitech Harmony 1100. Fæst á buy.is http://www.buy.is/product.php?id_product=1014 en er ódýrari á ebay að sjálfsögðu http://www.ebay.com/itm/360421457287?ss ... 1423.l2649


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf FreyrGauti » Fös 13. Jan 2012 14:41

GuðjónR skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/point-of-view-media-center-fjarstyring-med-innb-trackball-mus
http://xbmc.org/
Síðan ferðu í plugins í XBMC og finnur MCE plugin.



Neyhhh...ég vissi ekki að þetta fengist á klakanum.
Pantaði mér svona á ebay fyrir nokkrum árum og nota daglega.
Kúlan á músinni er ekkert sérlega næm en virkar.

En svo er spurning um Logitech lyklaborð/mús
Eða, þessi er flott Logitec Harmony ONE


Jújú, DiNovo mini er draumurinn...hef bara ekki ennþá komist yfir verðið. :P



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf GuðjónR » Fös 13. Jan 2012 14:43

FreyrGauti skrifaði:Jújú, DiNovo mini er draumurinn...hef bara ekki ennþá komist yfir verðið. :P

Hann fór úr 15k í 25k við hrunið...við elskum krónuna :pjuke



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf pattzi » Fös 13. Jan 2012 14:48




Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf zedro » Fös 13. Jan 2012 14:58

Ekki alveg fjarstýring en þrusu flott. Hélt að dalurinn ætti til fjarstýringu en ég finn hana ekki
á heimasíðunni. Ódýrt kvikyndi en þrælvirkaði. :-k

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf andribolla » Fös 13. Jan 2012 15:02





SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf SteiniP » Fös 13. Jan 2012 16:37

Ef þú átt android síma þá geturðu notað þetta.

http://code.google.com/p/android-xbmcremote/
Mynd

Virkilega þægileg fjarstýring og þetta virkar yfir wifi, þannig þú þarft engan móttakara í tölvuna.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf hagur » Fös 13. Jan 2012 16:40

Eitthvað media viðmót?

Klárlega Xbmc ....

Allskonar fjarstýringar til fyrir það og software fjarstýringar fyrir Android/iPhone eins og fram hefur komið.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Tengdur

Re: Fjarstýring á tölvuna

Pósturaf appel » Fös 13. Jan 2012 16:46

Takk, margt gagnlegt komið fram.


*-*