Toll Skratti [leyst mál eða hvað]
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Toll Skratti [leyst mál eða hvað]
Jæja var að fá sendingu frá USA, er ekki eitthvað rugl í gangi eða er Steingrímur að tæma vasana hjá mér
Item Total:
$250.88
Shipping:
$78.17
Tax:
$0.00
Grand Total:
$329.05
Og núna kemur rukkun frá tollinum uppá 25þ!!!! með póstsendingu á austurland í því lika
Hver er snillingur að reikna
Item Total:
$250.88
Shipping:
$78.17
Tax:
$0.00
Grand Total:
$329.05
Og núna kemur rukkun frá tollinum uppá 25þ!!!! með póstsendingu á austurland í því lika
Hver er snillingur að reikna
Síðast breytt af mundivalur á Fös 13. Jan 2012 18:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6404
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
hvað var þetta ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6404
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
þú átt ekki að borga meira en ca. 51þús í heild...
hvað stendur á blaðinu frá tollinum ?
það getur vel verið að þeir hafi séð vatnskassann og hugsað bíla varahlutir, við þann reikning þá bætast 24þús krónur ofan á.
hvað stendur á blaðinu frá tollinum ?
það getur vel verið að þeir hafi séð vatnskassann og hugsað bíla varahlutir, við þann reikning þá bætast 24þús krónur ofan á.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16579
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Áttu ekki bara að borga VSK og tollskýrslugjald?
Ætti ekki að fara mikið yfir 10k, þú skalt gera athugasemd við þetta gjald, fá rökstuðning fyrir því.
Ætti ekki að fara mikið yfir 10k, þú skalt gera athugasemd við þetta gjald, fá rökstuðning fyrir því.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Tollverðið er c.a 41 þús kall m.v. Usd@125
Svo borgarðu 25.5% VSK af því = C.a 10500 kall.
Svo borgarðu tollmeðferðargjald sem er 550 eða 750 kall, man ekki alveg.
Samtals c.a 52þús.
Tollflokkunin á þessu greinilega röng hjá þeim. Gangi þér vel í baráttunni við að fá þetta leiðrétt ....
Svo borgarðu 25.5% VSK af því = C.a 10500 kall.
Svo borgarðu tollmeðferðargjald sem er 550 eða 750 kall, man ekki alveg.
Samtals c.a 52þús.
Tollflokkunin á þessu greinilega röng hjá þeim. Gangi þér vel í baráttunni við að fá þetta leiðrétt ....
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Má ég fara aðeins út fyrir umræðuefnið og spyrja hvernig kælingu þú hefðir verið að fá þér?? Já og hvaðan þú pantaðir þetta. er alltaf að reyna að finna einhverja góða og ódýra staði á netinu
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 6404
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
AciD_RaiN skrifaði:Má ég fara aðeins út fyrir umræðuefnið og spyrja hvernig kælingu þú hefðir verið að fá þér?? Já og hvaðan þú pantaðir þetta. er alltaf að reyna að finna einhverja góða og ódýra staði á netinu
ég ætla að giska á að hann hafi tekið þetta http://www.frozencpu.com/products/12222 ... _Coil.html plús eitthvað meira
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Ísland er fangelsi, því fyrr sem þú áttar þig á því því minni vonbrigðum verður þú fyrir í framtíðinni.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Já, við sem enduðum á þessu skeri erum dimmar sálir sem brutum af okkur og þess vegna fæddumst við hér.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
tomasjonss skrifaði:Já, við sem enduðum á þessu skeri erum dimmar sálir sem brutum af okkur og þess vegna fæddumst við hér.
Ég er með danskt ríkisfang þannig að ég get alltaf flúið hehehehehe
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
hagur skrifaði:Tollverðið er c.a 41 þús kall m.v. Usd@125
Svo borgarðu 25.5% VSK af því = C.a 10500 kall.
Svo borgarðu tollmeðferðargjald sem er 550 eða 750 kall, man ekki alveg.
Samtals c.a 52þús.
Tollflokkunin á þessu greinilega röng hjá þeim. Gangi þér vel í baráttunni við að fá þetta leiðrétt ....
Þegar heildar verðið er komið yfir lágmark (30.000 kr) þá geturðu ekki lengur borgað einfalda tollmeðferðargjaldið (500 kall), þá þarf að gera "hefðbundna tollskýrslu" sem skv postur.is kostar 2.400 eða 3.500.
Það verður áhugavert að sjá hvernig þessi gjöld brotna niður og hvort álagði kostnaðurinn er 25 þúsund eða 20 (í báðum tilfellum virðist það nú samt of mikið miðað við gefnar forsendur).
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
bulldog skrifaði:tomasjonss skrifaði:Já, við sem enduðum á þessu skeri erum dimmar sálir sem brutum af okkur og þess vegna fæddumst við hér.
Ég er með danskt ríkisfang þannig að ég get alltaf flúið hehehehehe
það þarf ekkert að vera með danskt ríkisfang til þess að fara úr landi...
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Samkvæmt tollur.is ætti heildarverðið að vera 54-55.000 kr með ōllu þ.e.a.s. Vara+fluttningur+skattur+tollskýrsla
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Þessir aumingjar hjá Tollinum vita ekkert í sinn haus. Það stendur einhvers staðar á síðunni þeirra eitthvað svona: 'Við erum með sérfræðinga í því að flokka vörur í rétta tolla.' Svo þegar ég var að panta vatnskælinguna mína að utan, þá fæ ég email frá þeim 'Hvað er þetta?'
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Ég er yfirleitt alltaf með eitthvað á leiðinni til mín, oftast eitthvað ebay dót og ég er alltaf helvíti nálægt tölunni ef ég tek dollaraverðið og margalda með 180. þá færðu sirka töluna sem þetta kostar þig heim komið.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Æi, þetta er svo mikið bullshit. Þegar ég bjó á Spáni var ég aldrei rukkaður um toll, hvort sem ég verslaði af amazom eða ebay.
Það var sagt við mig að það væri ótrúleg skriffinska á Spáni og allt tæki mikinn tíma. Málið er að þetta er miklu verra á Íslandi.+
Það er ekki þverfótað fyrir reglum og reglugerðum. Allstaðar verið að reyna að kroppa af manni. Óþolandi helvíti! Sérstaklega tollurinn.
Það var sagt við mig að það væri ótrúleg skriffinska á Spáni og allt tæki mikinn tíma. Málið er að þetta er miklu verra á Íslandi.+
Það er ekki þverfótað fyrir reglum og reglugerðum. Allstaðar verið að reyna að kroppa af manni. Óþolandi helvíti! Sérstaklega tollurinn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
hsm skrifaði:Samkvæmt tollur.is ætti heildarverðið að vera 54-55.000 kr með ōllu þ.e.a.s. Vara+fluttningur+skattur+tollskýrsla
Reiknivélin á tollur.is tekur ekki með tollskýrslugerð, því hún er gjald rukkað af einkaaðila, ekki opinbert gjald. Það þarf að skila inn tollskýrslunni sem er ástæðan fyrir að flestir leyfa innflytjandanum að útfylla hana.
tomasjonss skrifaði:Æi, þetta er svo mikið bullshit. Þegar ég bjó á Spáni var ég aldrei rukkaður um toll, hvort sem ég verslaði af amazom eða ebay.
Það var sagt við mig að það væri ótrúleg skriffinska á Spáni og allt tæki mikinn tíma. Málið er að þetta er miklu verra á Íslandi.+
Það er ekki þverfótað fyrir reglum og reglugerðum. Allstaðar verið að reyna að kroppa af manni. Óþolandi helvíti! Sérstaklega tollurinn.
Allt sem er selt frá evrópska amazon (.co.uk, .de .fr .???) er innan ESB og því tollfrjálst. Sama með ebay (evrópskir seljendur).
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
appel skrifaði:Ísland er fangelsi, því fyrr sem þú áttar þig á því því minni vonbrigðum verður þú fyrir í framtíðinni.
>>>"appel"<<<
Ég mundi akkúrat segja:
rapport skrifaði:Apple er fangelsi, því fyrr sem þú áttar þig á því því minni vonbrigðum verður þú fyrir í framtíðinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6404
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 472
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
rapport skrifaði:appel skrifaði:Ísland er fangelsi, því fyrr sem þú áttar þig á því því minni vonbrigðum verður þú fyrir í framtíðinni.
>>>"appel"<<<
Ég mundi akkúrat segja:rapport skrifaði:Apple er fangelsi, því fyrr sem þú áttar þig á því því minni vonbrigðum verður þú fyrir í framtíðinni.
fyrst þú ætlar að byrja þessa umræðu, þá ætla ég að benda á að feminismi er kjaftæði og yfirlæti.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Daz skrifaði:hsm skrifaði:Samkvæmt tollur.is ætti heildarverðið að vera 54-55.000 kr með ōllu þ.e.a.s. Vara+fluttningur+skattur+tollskýrsla
Reiknivélin á tollur.is tekur ekki með tollskýrslugerð, því hún er gjald rukkað af einkaaðila, ekki opinbert gjald. Það þarf að skila inn tollskýrslunni sem er ástæðan fyrir að flestir leyfa innflytjandanum að útfylla hana.
Ég gerði ráð fyrir því.... Heildarverðið var 51.500 á tollur.is og svo bætti ég við 2.500 til 3.500 fyrir tollskýrsluna
Ok allir sáttir nema kanski Mundi
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Toll Skratti!!!!!!!!!
Jæja búinn að skella kælingunni í en er ekkert búinn að borga ,spjalla við tollara á morgun
Kælingin er XSPC Rasa 750 RS360 sem var sagt hér áðan,plús aðrar viftur og eitthvað smá drasl ,hefði átt að panta viftustýringu því ég grillaði mína í þessu prósessi
Ég bjóst við kanski 10þ auka en ég er svo sem ekki að fara skila þessu
Kælingin er XSPC Rasa 750 RS360 sem var sagt hér áðan,plús aðrar viftur og eitthvað smá drasl ,hefði átt að panta viftustýringu því ég grillaði mína í þessu prósessi
Ég bjóst við kanski 10þ auka en ég er svo sem ekki að fara skila þessu