Deildu.net

Allt utan efnis

Deildu
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 21. Sep 2011 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf Deildu » Sun 04. Des 2011 13:54

Vandamálið hjá okkur var ekki að eiga ekki backup, heldur fokkaðist vélbúnaðurinn upp.

Vefurinn er kominn upp og VONANDI verða ekki fleiri truflanir.

Later.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 15:42

Það sem ég er ekki að fatta við þessar síður er það að afhverju í ósköpunum það sé hækt að velja "nafnleynd" eru nick eins og t.d. cure eða ruslahaugurinn ekki nógu mikil nafnleynd fyrir :mad
svo eru fullt af torrentum sem eru yfir 40 Gb sem eru búin að vera stopp í marga mánuði og náturlega ekkert hægt að senda post á eithvað idiot sem hakar við nafnleynd til þess að segja honum að drullast til að
seeda torrentinu [-X finnst þetta allveg glataður fídus :japsmile vildi bara koma því á framfæri :happy



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf Gúrú » Mið 11. Jan 2012 15:47

cure82 skrifaði:Það sem ég er ekki að fatta við þessar síður er það að afhverju í ósköpunum það sé hækt að velja "nafnleynd" eru nick eins og t.d. cure eða ruslahaugurinn ekki nógu mikil nafnleynd fyrir :mad
svo eru fullt af torrentum sem eru yfir 40 Gb sem eru búin að vera stopp í marga mánuði og náturlega ekkert hægt að senda post á eithvað idiot sem hakar við nafnleynd til þess að segja honum að drullast til að
seeda torrentinu [-X finnst þetta allveg glataður fídus :japsmile vildi bara koma því á framfæri :happy


Það er fullt af fólki, þ.á.m. ég, sem að myndi aldrei nokkurntímann íhuga að setja inn torrent ef að ég þyrfti að
hafa nafnið mitt á því. Þá væri ekkert mál fyrir nokkurn mann að cross referenca eins pósta/þræði sem að ég hef sent
inn á torrentsíðuna og aðrar síður og auðkenni mitt í lífinu í gegnum GSM númer, nafn, kennitölu eða heimilisfang, sem að ég hef án vafa
sett inn einhverntímann á einhverja tengjanlega síðu.

Getur bara mótmælt með því að sækja ekki slík torrent ef að þú vilt.


Modus ponens

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 15:52

Gúrú skrifaði:
cure82 skrifaði:Það sem ég er ekki að fatta við þessar síður er það að afhverju í ósköpunum það sé hækt að velja "nafnleynd" eru nick eins og t.d. cure eða ruslahaugurinn ekki nógu mikil nafnleynd fyrir :mad
svo eru fullt af torrentum sem eru yfir 40 Gb sem eru búin að vera stopp í marga mánuði og náturlega ekkert hægt að senda post á eithvað idiot sem hakar við nafnleynd til þess að segja honum að drullast til að
seeda torrentinu [-X finnst þetta allveg glataður fídus :japsmile vildi bara koma því á framfæri :happy


Það er fullt af fólki, þ.á.m. ég, sem að myndi aldrei nokkurntímann íhuga að setja inn torrent ef að ég þyrfti að
hafa nafnið mitt á því. Þá væri ekkert mál fyrir nokkurn mann að cross referenca eins pósta/þræði sem að ég hef sent
inn á torrentsíðuna og aðrar síður og auðkenni mitt í lífinu í gegnum GSM númer, nafn, kennitölu eða heimilisfang, sem að ég hef án vafa
sett inn einhverntímann á einhverja tengjanlega síðu.

Getur bara mótmælt með því að sækja ekki slík torrent ef að þú vilt.

hver er með sitt eigið nafn sem nick á torrentsíðu ??? heytir þú t.d. Gúrú ?? ef fólk bara gæti bara hugsað aðeins og fundið sér nick sem er annað en nafn, símanúmer, eða heimilisfang þá ætti þetta ekki að vera neitt vandamál.
*Edit* mótmælt með því að sækja ekki torrent sem eru ekki seeduð :face :face hvað annað get ég gert ?????



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf Gúrú » Mið 11. Jan 2012 16:04

cure82 skrifaði:hver er með sitt eigið nafn sem nick á torrentsíðu ??? heytir þú t.d. Gúrú ?? ef fólk bara gæti bara hugsað aðeins og fundið sér nick sem er annað en nafn, símanúmer, eða heimilisfang þá ætti þetta ekki að vera neitt vandamál.


Þú ert ekkert sloj er það?

Það eru fullt, fullt af hlutum sem að þú gætir ekki gert örugglega ef að þú vildir setja inn torrent án nafnleyndarinnar.
Þú gætir ekki sett inn eins þræði spjallborð síðunnar og annars spjallborðs ef að þú hefur stundað viðskipti á því áður sem að hægt
er að auðkenna þig með (Heimilisfang, símanúmer, raunnafn), þú gætir heldur ekki haft sama notendanafn þeim báðum,
þú gætir heldur ekki sett inn þræði á spjallborð síðunnar sem að þú auðkennir þig á eða reynt að selja hluti í gegnum síðuna
eða aðrar síður sem að er hægt að tengja notendann þinn á við, ég trúi því algjörlega upp á stofnanir eins og Smáís
að sem dæmi gera notanda og þykjast ætla að fara í gegn með sölu við þig til að fá upplýsingar um þig
ef að þeir vita að þú hefur sett inn gríðarlegt magn torrenta þó bara væri til að hræða þig eða stalka IP töluna þína.

Þetta, er, heimskuleg, kvörtun, hjá, þér. :|


Modus ponens

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 16:10

Vertu ekki svona þver og vitlaus.. það sem ég er að reyna að segja þér er það að "nafnleynd" skiptir akkurat engu máli(upp á það að vera eithvað save á torrentsíðum) ég nennti nú reyndar ekki að lesa allt bréfið þitt þar sem þú talar óskiljanlega fornaldar íslensku allveg eins og afi minn (sá bara að þarna var eithvað tuð á ferð) :sleezyjoe
Ef lögreglan ætlar að busta þig fyrir að vera að deila höfundarvörðu efni helduru í virkilega að þeir komist að því hver þú ert út af einhverju random nicki (með random emaili ???) það er oft tekið til orðanna þú ert ekki eins vitlaus eins og þú sýnist það gildi ekki um þig.




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf dandri » Mið 11. Jan 2012 16:20

Þetta voru frábær rök cure. Klapp klapp

Fornaldaríslenska, hann skrifar nú bara einfalda góða íslensku


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf BjarkiB » Mið 11. Jan 2012 16:24

cure82 skrifaði:Vertu ekki svona þver og vitlaus.. það sem ég er að reyna að segja þér er það að "nafnleynd" skiptir akkurat engu máli(upp á það að vera eithvað save á torrentsíðum) ég nennti nú reyndar ekki að lesa allt bréfið þitt þar sem þú talar óskiljanlega fornaldar íslensku allveg eins og afi minn (sá bara að þarna var eithvað tuð á ferð) :sleezyjoe
Ef lögreglan ætlar að busta þig fyrir að vera að deila höfundarvörðu efni helduru í virkilega að þeir komist að því hver þú ert út af einhverju random nicki (með random emaili ???) það er oft tekið til orðanna þú ert ekki eins vitlaus eins og þú sýnist það gildi ekki um þig.


Þetta var nú bara einföld íslenska, ekkert athyglisvert við hana. Styð allt sem Gúru segir. Slepptu því að sækja torrent sem enginn er að seeda, munt ekki gagnast neitt á því.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 16:28

dandri skrifaði:Þetta voru frábær rök cure. Klapp klapp

Fornaldaríslenska, hann skrifar nú bara einfalda góða íslensku

það er ekki nóg að stafsetja rétt Þegar maður fer með rangt mál.

@BjarkiB get ekkert annað gert því gaurinn sem setti torrentið inn hakaði við nafleynd :snobbylaugh



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf chaplin » Mið 11. Jan 2012 16:29

Ég er búinn að kynnast alvöru admin-abuse frá einum að stjórnendunum hjá Deildu.net, það eru augljóslega ennþá börn á valdatrippi að stjórna þessum síðum..



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 16:30

daanielin skrifaði:Ég er búinn að kynnast alvöru admin-abuse frá einum að stjórnendunum hjá Deildu.net, það eru augljóslega ennþá börn á valdatrippi að stjórna þessum síðum..

Satt




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf coldcut » Mið 11. Jan 2012 16:31

@cure82: Annars vegar eru kvartanir þínar fáránlegar, akkúrat vegna ástæðanna sem Gúrú setur fram.
Hins vegar þá skil ég ekki hvernig þú getir kvartað yfir óskiljanlegri íslensku, sem er ekki einu sinni forn eða gamaldags, þegar þú greinilega hefur ekki náð fullum tökum á málinu!

EDIT: sé ekki hvernig börn á valdatrippi tengjast kvörtun varðandi nafnleynd en ókei...bottomline cure82 er að ef þér líkar ekki við síðuna þá þarftu ekki að nota hana!




Deildu
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 21. Sep 2011 22:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf Deildu » Mið 11. Jan 2012 16:34

cure82 skrifaði:
daanielin skrifaði:Ég er búinn að kynnast alvöru admin-abuse frá einum að stjórnendunum hjá Deildu.net, það eru augljóslega ennþá börn á valdatrippi að stjórna þessum síðum..

Satt


Sælir núúúú.

Viltu ekki bara spjalla við okkur og við reynum að leysa þetta mál saman? daanielin þeas.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 16:39

coldcut skrifaði:@cure82: Annars vegar eru kvartanir þínar fáránlegar, akkúrat vegna ástæðanna sem Gúrú setur fram.
Hins vegar þá skil ég ekki hvernig þú getir kvartað yfir óskiljanlegri íslensku, sem er ekki einu sinni forn eða gamaldags, þegar þú greinilega hefur ekki náð fullum tökum á málinu!

fáránlegar kvartanir ?? það sem ég er að reyna að segja er það að geta valið nafnleynd sem einhverskonar falskt öryggi á torrentsíðu gerir bara ekki nokkurn skapaðann hlut til að fela spor þín ;)
þessvegna finnst mér þetta fáránlegur fídus þar sem ekki er hægt að hafa samband við einstakling sem setti inn efni en er af einhverjum ástæðum ekki að deila því. nenni ekki að eyða meiri tíma í þetta væl
þetta er bara hlutur sem fer í taugarnar á mér og þessvegna vildi ég koma því fram á þennan þráð þar sem hann heytir jú deildu.net.

*Edit* líkar ekki við síðuna ?? mér líkar bara mjög vel við síðuna, en ekki hræðslupúkana sem gera nafnleynd (því þeir halda að þá séu þeir eithvað save).



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf BjarkiB » Mið 11. Jan 2012 16:44

cure82 skrifaði:
coldcut skrifaði:@cure82: Annars vegar eru kvartanir þínar fáránlegar, akkúrat vegna ástæðanna sem Gúrú setur fram.
Hins vegar þá skil ég ekki hvernig þú getir kvartað yfir óskiljanlegri íslensku, sem er ekki einu sinni forn eða gamaldags, þegar þú greinilega hefur ekki náð fullum tökum á málinu!

fáránlegar kvartanir ?? það sem ég er að reyna að segja er það að geta valið nafnleynd sem einhverskonar falskt öryggi á torrentsíðu gerir bara ekki nokkurn skapaðann hlut til að fela spor þín ;)
þessvegna finnst mér þetta fáránlegur fídus þar sem ekki er hægt að hafa samband við einstakling sem setti inn efni en er af einhverjum ástæðum ekki að deila því. nenni ekki að eyða meiri tíma í þetta væl
þetta er bara hlutur sem fer í taugarnar á mér og þessvegna vildi ég koma því fram á þennan þráð þar sem hann heytir jú deildu.net.


Hvernig geturu haldið því fram? Þar sem enginn nema stjórnendur geta séð notendanafn þitt á torrentinu, og geta því ekki aðrir tengt þig við upplýsingar sem þú gætir hafa gefið á spjallborðinu.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 16:48

Ef einhver er það vitlaus að gefa upp um sjálfan sig á einhverju torrentsíðu spjallborði þá er sá sami ekki með vit til þess að vera á torrentsíðum :happy þetta eru mín lokaorð.
Síðast breytt af cure á Mið 11. Jan 2012 18:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf tomasjonss » Mið 11. Jan 2012 18:15

cure82 skrifaði:það er oft tekið til orðanna þú ert ekki eins vitlaus eins og þú sýnist það gildi ekki um þig.
=D>

Frábært quote. Ætti að fara í ramma upp á vegg. Þurfti ekki meira til að koma mér í gott skap.

En þar sem ég er ekki fæddur í dag, ætla ég að tapa því ég var að hika.

Ekki mundi ég nenna að rökræða við mann sem lætur svona lagað frá sér!




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf coldcut » Mið 11. Jan 2012 18:22

Á undir 10 mínútum hef ég komist að því hvað þú heitir fullu nafni, þú ert 29 ára, býrð/ert frá Álftanesi, tekur í vörina, finnst gott að fá þér rauðvín, eyddir öllum þínum peningum í tölvudót þann 1.des, ert með mann sem þú getur hringt í og reddað þér bjór og vodka, hvað þú fékkst í jólagjöf, átt ekki bíl, hefur áhuga á tölvum+motorcross+fallhlífastökki, usernameið þitt á bland.is.


Langaði bara aðeins að sýna þér hvað það er í raun auðvelt að grafa upp dót á internetinu. Ég hefði getað grafið dýpra ef ég hefði nennt því og með stjórnendaréttindum grafið upp ennþá meira! Allar þessar upplýsingar fann ég með þeim upplýsingum sem þú gefur upp hérna á vaktinni.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf cure » Mið 11. Jan 2012 18:31

:-#



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf g0tlife » Mið 11. Jan 2012 19:11

úúú coldcut do me do me :D


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf coldcut » Mið 11. Jan 2012 19:13

ég er vissulega sammála því að þessi "nafnleyndar-fídus" er security through obscurity en hugsaðu þér t.d. einhvern sem vill senda inn afbrigðilegt (en löglegt) klám og vill kannski ekki að félagar hans sem vita nickið hans geti séð að þetta var hann eða þá að hann er með nick sem tengist nafninu hans og fæðingarári. Bara smá dæmi.

g0tlife skrifaði:úúú coldcut do me do me :D


hehe nenni því ekki...líður alltaf svolítið creepy eftir svona stalk-session. :dissed



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf Gúrú » Mið 11. Jan 2012 19:16

g0tlife skrifaði:úúú coldcut do me do me :D


Það er nú lítið mál að gera þetta við gaurinn sem að lét okkur fá Facebookið sitt fyrir myndakeppni
og frétt frá DV um þig að stráa lögreglumann á Subway. :)


Modus ponens

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf g0tlife » Mið 11. Jan 2012 19:45

Gúrú skrifaði:
g0tlife skrifaði:úúú coldcut do me do me :D


Það er nú lítið mál að gera þetta við gaurinn sem að lét okkur fá Facebookið sitt fyrir myndakeppni
og frétt frá DV um þig að stráa lögreglumann á Subway. :)


*labba rólega útúr herberginu* :face


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf coldcut » Mið 11. Jan 2012 19:48

g0tlife skrifaði:
Gúrú skrifaði:
g0tlife skrifaði:úúú coldcut do me do me :D


Það er nú lítið mál að gera þetta við gaurinn sem að lét okkur fá Facebookið sitt fyrir myndakeppni
og frétt frá DV um þig að stráa lögreglumann á Subway. :)


*labba rólega útúr herberginu* :face


hahaha gotfail?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Deildu.net

Pósturaf Xovius » Mið 11. Jan 2012 19:52

coldcut skrifaði:Á undir 10 mínútum hef ég komist að því hvað þú heitir fullu nafni, þú ert 29 ára, býrð/ert frá Álftanesi, tekur í vörina, finnst gott að fá þér rauðvín, eyddir öllum þínum peningum í tölvudót þann 1.des, ert með mann sem þú getur hringt í og reddað þér bjór og vodka, hvað þú fékkst í jólagjöf, átt ekki bíl, hefur áhuga á tölvum+motorcross+fallhlífastökki, usernameið þitt á bland.is.


Langaði bara aðeins að sýna þér hvað það er í raun auðvelt að grafa upp dót á internetinu. Ég hefði getað grafið dýpra ef ég hefði nennt því og með stjórnendaréttindum grafið upp ennþá meira! Allar þessar upplýsingar fann ég með þeim upplýsingum sem þú gefur upp hérna á vaktinni.


Svo strax og þú ert kominn með nafn gætirðu verið með þjóðskrá (litla forritið með þjóðskrá síðan 2001 eða some) og fundið kennitölur hans og jafnvel allrar fjölskyldunnar hans...