Þarf að ná gögnum af hörðum disk
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Sælir!
Er með disk sem ég tengdi við tölvuna, hann kemur upp sem healthy í storage management enn kemur ekki upp í my computer...
Þarf virkilega að ná gögnum af þessum disk, hvernig fer ég að?
Er með disk sem ég tengdi við tölvuna, hann kemur upp sem healthy í storage management enn kemur ekki upp í my computer...
Þarf virkilega að ná gögnum af þessum disk, hvernig fer ég að?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Þarft að úthluta diskinum staf í Disk Management til að hann sé í My Computer.
Disk Management -> Hægri smell á diskinn -> Change Drive Letter and Path -> Úthluta.
Disk Management -> Hægri smell á diskinn -> Change Drive Letter and Path -> Úthluta.
Modus ponens
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Gúrú skrifaði:Þarft að úthluta diskinum staf í Disk Management til að hann sé í My Computer.
Disk Management -> Hægri smell á diskinn -> Change Drive Letter and Path -> Úthluta.
Þegar ég hægri klikka þá hef ég ekki þann möguleika að gera "Change Drive Letter and Path", bara "Delete Volume" og "Help".
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Páll skrifaði:Gúrú skrifaði:Þarft að úthluta diskinum staf í Disk Management til að hann sé í My Computer.
Disk Management -> Hægri smell á diskinn -> Change Drive Letter and Path -> Úthluta.
Þegar ég hægri klikka þá hef ég ekki þann möguleika að gera "Change Drive Letter and Path", bara "Delete Volume" og "Help".
Veistu hvaða file-system var á þessum disk?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Hvaða upplýsingar gefur Disk Management þér samt um diskinn?
File System/Status/allt hitt
File System/Status/allt hitt
Modus ponens
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Klemmi skrifaði:Páll skrifaði:Gúrú skrifaði:Þarft að úthluta diskinum staf í Disk Management til að hann sé í My Computer.
Disk Management -> Hægri smell á diskinn -> Change Drive Letter and Path -> Úthluta.
Þegar ég hægri klikka þá hef ég ekki þann möguleika að gera "Change Drive Letter and Path", bara "Delete Volume" og "Help".
Veistu hvaða file-system var á þessum disk?
NTFS áttu við það?
Gúrú skrifaði:Hvaða upplýsingar gefur Disk Management þér samt um diskinn?
File System/Status/allt hitt
http://myndahysing.net/upload/151326298413.jpg
Sá neðri er diskurinn sem ég er að tala um.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
lukkuláki skrifaði:Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
Hvaða rugl er það, var með uppsett linux stýrikerfi áður enn þetta fokkaðist upp(fyrradag)
Er ekki til forrit sem getur tengst disknum og ég bara recoverað fæla?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Páll skrifaði:lukkuláki skrifaði:Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
Hvaða rugl er það, var með uppsett linux stýrikerfi áður enn þetta fokkaðist upp(fyrradag)
Þetta er vandamálið.
Windows styður ekki linux skráarfkerfi.
Ef það er ext2 eða ext3 (veit ekki með ext4) á disknum, þá ættirðu að geta notað þetta til að afrita gögnin http://www.chrysocome.net/explore2fs
Annars ættirðu auðveldlega að geta afritað af disknum ef þú ræsir af Linux Live CD.
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
SteiniP skrifaði:Páll skrifaði:lukkuláki skrifaði:Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
Hvaða rugl er það, var með uppsett linux stýrikerfi áður enn þetta fokkaðist upp(fyrradag)
Þetta er vandamálið.
Windows styður ekki linux skráarfkerfi.
Ef það er ext2 eða ext3 (veit ekki með ext4) á disknum, þá ættirðu að geta notað þetta til að afrita gögnin http://www.chrysocome.net/explore2fs
Annars ættirðu auðveldlega að geta afritað af disknum ef þú ræsir af Linux Live CD.
Hmmm sé ekki hvernig þetta forrit á að virka..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Deildu skrifaði:SteiniP skrifaði:Páll skrifaði:lukkuláki skrifaði:Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
Hvaða rugl er það, var með uppsett linux stýrikerfi áður enn þetta fokkaðist upp(fyrradag)
Þetta er vandamálið.
Windows styður ekki linux skráarfkerfi.
Ef það er ext2 eða ext3 (veit ekki með ext4) á disknum, þá ættirðu að geta notað þetta til að afrita gögnin http://www.chrysocome.net/explore2fs
Annars ættirðu auðveldlega að geta afritað af disknum ef þú ræsir af Linux Live CD.
Hmmm sé ekki hvernig þetta forrit á að virka..
Ertu ekki á vitlausu accounti?
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
BjarkiB skrifaði:Deildu skrifaði:SteiniP skrifaði:Páll skrifaði:lukkuláki skrifaði:Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
Hvaða rugl er það, var með uppsett linux stýrikerfi áður enn þetta fokkaðist upp(fyrradag)
Þetta er vandamálið.
Windows styður ekki linux skráarfkerfi.
Ef það er ext2 eða ext3 (veit ekki með ext4) á disknum, þá ættirðu að geta notað þetta til að afrita gögnin http://www.chrysocome.net/explore2fs
Annars ættirðu auðveldlega að geta afritað af disknum ef þú ræsir af Linux Live CD.
Hmmm sé ekki hvernig þetta forrit á að virka..
Ertu ekki á vitlausu accounti?
Þá vitum við það
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Nei, ég ákvað að prufa þetta forrit sem að þessi gaur bendir á. Ég tengist þessu máli ekki neitt.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
BjarkiB skrifaði:Deildu skrifaði:SteiniP skrifaði:Páll skrifaði:lukkuláki skrifaði:Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
Hvaða rugl er það, var með uppsett linux stýrikerfi áður enn þetta fokkaðist upp(fyrradag)
Þetta er vandamálið.
Windows styður ekki linux skráarfkerfi.
Ef það er ext2 eða ext3 (veit ekki með ext4) á disknum, þá ættirðu að geta notað þetta til að afrita gögnin http://www.chrysocome.net/explore2fs
Annars ættirðu auðveldlega að geta afritað af disknum ef þú ræsir af Linux Live CD.
Hmmm sé ekki hvernig þetta forrit á að virka..
Ertu ekki á vitlausu accounti?
Hahahahaha þetta er ekki ég
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Frost skrifaði:BjarkiB skrifaði:Deildu skrifaði:SteiniP skrifaði:Páll skrifaði:lukkuláki skrifaði:Sérð að það er ekkert skráasystem á neðri diskinum
Hvaða rugl er það, var með uppsett linux stýrikerfi áður enn þetta fokkaðist upp(fyrradag)
Þetta er vandamálið.
Windows styður ekki linux skráarfkerfi.
Ef það er ext2 eða ext3 (veit ekki með ext4) á disknum, þá ættirðu að geta notað þetta til að afrita gögnin http://www.chrysocome.net/explore2fs
Annars ættirðu auðveldlega að geta afritað af disknum ef þú ræsir af Linux Live CD.
Hmmm sé ekki hvernig þetta forrit á að virka..
Ertu ekki á vitlausu accounti?
Þá vitum við það
hehehe....ég var að skoða IP tölur og email addessur á skráningunni þar sem þetta var mjög grunsanmlegt.
En það er ekkert sem tengir þá saman, biturk, Matrox og fleiri eru á þessari IPPU.
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Einfaldast fyrir þig að boota upp af t.d. Ubuntu á geisladisk/USB lykli og nota það til að copy-a milli harðra diska.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Klemmi skrifaði:Einfaldast fyrir þig að boota upp af t.d. Ubuntu á geisladisk/USB lykli og nota það til að copy-a milli harðra diska.
Ok, er að gera það, enn núna er permission vandamál :S Er hægt að redda því?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
Notaðu r-studio http://www.data-recovery-software.net/ þú ættir að geta fengið trial til þess að lesa diskinn afhakaðu við NTFS,FAT og FAT32 til þess að spara tíma
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
kubbur skrifaði:Hvernig permissions vandamál?
Þarf að ná einum gagnagrunni og HVAÐ sem ég geri þá næ ekki að afrita/færa þær skrár. Fæ bara upp "Permission Denied, ONLY the owner can move or change this file/s"
Re: Þarf að ná gögnum af hörðum disk
hver er owner á skránni? ( keyrðu ls -l )
svo keyrir þú bara chown -v <username> <filename> þá getur þú breytt ownernum
svo keyrir þú bara chown -v <username> <filename> þá getur þú breytt ownernum