http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/02/rafraenar_vorur_haekka_i_verdi/
Samkvæmt þessari frétt mun virðisaukaskattur leggjast á rafrænar vörur keyptar af erlendum aðilum. 7% eða 25.5%.
Án þess að vita mikið um þetta er ég hræddur um að ef þeir verða strangir á þessum lögum leiði það til að færri fyrirtæki munu hafa fyrir því að selja til íslendinga á netinu. Haldið þið að þetta muni leggjast á steam?
Rafrænar vörur hækka í verði
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Rafrænar vörur hækka í verði
Það var eitthvað búið að ræða þetta hérna:
viewtopic.php?f=9&t=44178
Steam dettur örugglega þarna inn fyrr eða síðar, spurning hvernig þessu verður framfylgt, hvort það sé mismunandi milli söluaðila.
viewtopic.php?f=9&t=44178
Steam dettur örugglega þarna inn fyrr eða síðar, spurning hvernig þessu verður framfylgt, hvort það sé mismunandi milli söluaðila.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafrænar vörur hækka í verði
heyrði að Amazon mun bráðum byrja að rukka um skatt fyrir ísland einhverntímann á næstunni
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Rafrænar vörur hækka í verði
benzmann skrifaði:heyrði að Amazon mun bráðum byrja að rukka um skatt fyrir ísland einhverntímann á næstunni
til hvers? skatturinn er hvort sem er settur með þegar varan kemur til landsins og er leyst út úr tollinum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafrænar vörur hækka í verði
worghal skrifaði:benzmann skrifaði:heyrði að Amazon mun bráðum byrja að rukka um skatt fyrir ísland einhverntímann á næstunni
til hvers? skatturinn er hvort sem er settur með þegar varan kemur til landsins og er leyst út úr tollinum
Man ekki eftir því að það hafi þurft að tollafgreiða Rafrænar vörur eins og td Tölvuleiki á Steam þar sem að varan hleðst niður í tölvuna hjá þér og er ekki send með pósti!
Btw til annar þráður um þetta og algjörlega óþarfi að vera með þennann í gangi
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |