Fannst úrvalið af þessu gumsi svo lélegt hérna á klakanum svo ég fór að skoða þetta. Henti saman verðsamanburði í Excel og datt í hug að einhverjir hér hefðu gagn af þessu. "Verð/magn" er hvað hvert gramm kostar í dollurum, s.s. lægri tala = ódýrara.
http://i40.tinypic.com/258t66a.png
Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
- Viðhengi
-
- TIM_FrozenCPU.png (61.76 KiB) Skoðað 1173 sinnum
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
Hvað með gæði ???
Ekkert til að monta mig af.....
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
ég er að fíla kílóið af shin-etsu
Síðast breytt af Nariur á Fim 12. Jan 2012 01:21, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
Nariur skrifaði:ég er að fíla líterinn af shin-etsu
Kílóið
En já, ég hló að því
-
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
haha kíló af einhverju kælikremi á 280.000 frekar myndi ég eyða peningunum mínum í kíló af einhverju öðru úti fyrir sama pening, en segi ekki af hverju
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
Klemmi skrifaði:Nariur skrifaði:ég er að fíla líterinn af shin-etsu
Kílóið
En já, ég hló að því
úps... djöfull, þá er það töluvert minna en líter
*lagað
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verðsamanburður á hitafeiti (kælikremi) hjá FrozenCPU
cure82 skrifaði:haha kíló af einhverju kælikremi á 280.000 frekar myndi ég eyða peningunum mínum í kíló af einhverju öðru úti fyrir sama pening, en segi ekki af hverju
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m