Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr


Höfundur
MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf MCTS » Fös 06. Jan 2012 00:08

Sælir vaktarar er að spá í að fara að kaupa mér nýjan tölvukassa sem kælir þó nokkuð vel og kostar ekki meira en 20 þús kr og án aflgjafa
er að spá i að fá mér þennan http://www.tolvulistinn.is/vara/23972 ef þið hafið einhverja reynslu af þessum kassa eða hafið reynslu af einhverjum öðrum kössum á þessu verðbili þá megiði endilega segja ykkar skoðanir


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf HelgzeN » Fös 06. Jan 2012 00:12

Þessi er held ég sterkasti leikurinn, suddalega basic og flottur kassi, svartur og með skúffum fyrir HDDs.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


Höfundur
MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf MCTS » Fös 06. Jan 2012 00:18

Já þetta hljómar frekar solid rústa þér enn meira á pub í css með þessum kassa þó ég hafi ekki glóru um hver þú ert i css :D það er að segja ef þú spilar css ef ekki þá biðst ég afsökunar á þessu trash talki


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf HelgzeN » Fös 06. Jan 2012 00:22

heyrðu jú ég spila einmitt CSS, samt nýlega byjaður er 1,6 ari.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf worghal » Fös 06. Jan 2012 00:23

er með svona kassa og hann er algert æði :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf MCTS » Fös 06. Jan 2012 00:27

Það er frábært að heyra að þessi kassi er að gera sig :D
já það er eitthvað í tísku með 1.6 ara að kikja i css undanfarið :D


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf HelgzeN » Fös 06. Jan 2012 00:31

Allt dáið eða farið í honum því miður. ! :( þannig nú er það bara CSS næstu árin. Held ég kaupi mér einmitt líka svona kassa á næstuni.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Tölvukassar fyrir ekki meira en 20.000 kr

Pósturaf Gunnar » Fös 06. Jan 2012 00:37

fékstu ekki pm frá mér?
annars
viewtopic.php?f=11&t=43636