Forvitinn skrifaði:Eiiki skrifaði:Skiptir máli hvort hún sé hávær eða ekki? Má hún vera í stórum kassa eða viltu fá lítinn? Ef svo er hversu lítinn/stórann þá?
EDIT:
Viltu hafa mikið geymslupláss fyrir bíómyndir/þætti o.þ.h? Viltu að músin og lyklaborðið sé þráðlaust eða skiptir það kannski litlu máli?
og síðast en ekki síst, hvað á skjárinn að vera stór?
Vill nú ekki að hún sé hávær
en verð í raun og veru að segja að allt hitt skipti mig litlu máli og fer í raun meira eftir verði en nokkuð annað
en er ekkert varið í samsettar tölvur ? er betra að setja þær saman sjálfur ?
En skjárinn mætti samt helst ekki vera minni en 20"
Já þú sparar mest á því og getur ráðið alfarið hvað er í þeim sjálfur.
Þessi tölva hérna að ofan veit ekki nú ekki alveg hvort ég geti verið samála um hörkutölvu ?
Þráðlaust lyklaborð og mús hefur aldrei verið gott í FPS leiki nema þegar þú ert kominn með svona mýs eins og Razer Mamba.
Svo myndi ég persónulega dett í annað en Inter-Tech afgjafa þeir eru nú ekki þeir stöðugustu.
Örgjörvin er kannski frekar slappur myndi frekar fara í Hexa Core útgáfuna X6
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6113Ég myndi frekar detta í þetta setup fyrir leiki og annað.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7422 Afgjafin góður mætti samt alveg borga smá meira og reyna fara í modular
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3954 Diskadrifið skiptir voðalitlu máli
http://www.att.is/product_info.php?products_id=4683 Örgjörva viftan sem þessi er alveg nógu góð
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7474 Móðurborðið mjög gott gætir mögulega farið í kannski ódýrara læt aðra meta það
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7650 Vinnsluminnin þessi eru rosa vinsæl og þar af leiðandi góð 1600Mhz 2x4 Gb kubbar
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976 Örgjörvin rosalegur sérstaklega ef þú ætlar í yfirklukkun annars góður í leikjum
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7559 Skjákortið er gott setti bara nvidia þarna inn því ég er meira fyrir þá má alveg fá sér AMD ef það er betra
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7622 Turnkassinn þessi er mjög flottur,vel hannaður að innan og vel kældur " Má samt alveg finn eitthvern ódýrari"
http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... 25-chronos SSD ég myndi detta í SSD allan daginn bara uppá leiki og bara fyrir tölvuna mikið betra.
http://www.computer.is/vorur/6891/ Harður diskur setti hann með því ég sá að þú myndir nota þessa tölvu eitthvað í netráp og þannig.
120Gb SSD diskur er fljótur að fyllast og er ekki mikið notaður fyrir gagnavistun. Ég setti þessa tölvu án skjá því ég vildi hafa hana kannski aðeins kraftmeiri.
Gætir alveg sleppt SSD disknum og fengið þér skjá í staðinn það er allt í góðu. þá mæli ég með þessu skjá
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450 ... ar-svarturAnnars er þetta bara tillaga má endilega breyta þessum pakka ef það hentar betur!

Annars kostar þetta 206.850 þúsund án SSD og þú tekur skjáinn í staðinn en skjárinn og SSD diskurinn kost það sama
