Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu


Höfundur
jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf jöllz » Mán 02. Jan 2012 12:20

Sælir!

Ég er búinn að skoða nokkrar og ég get enganveginn ákveðið mig. Ég veit ekki neitt um tölvur og því er þetta erfitt fyrir mig, en það sem mig vantar er tölva sem ég get hangið í og leikið mér að músík með, og spilað football manager.

http://www.tolvutek.is/vara/toshiba-sat ... w-fartolva
Toshiba Satellite, þessi heillar mig því hún er með 6gb vinnsluminni.

http://buy.is/product.php?id_product=9208296
Acer Aspire, þessi heillar mig soldið útaf verðmiðanum.

http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... olva-svort
Packard Bell

http://hataekni.is/is/vorur/8000/8010/LZ155EA/
HP Pavilion, ég á að geta fengið afslátt í Hátækni og því skoða ég þessa.

http://www.tl.is/vara/23516
ASUS, mér finnst þessi bara svo flott!

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 081NE#elko
MSI Slim, með 13 tommu skjá... Held að þetta sé mjög þægileg tölva.



En hvað segið þið? Er eitthvað sem ykkur líst betur á en eitthvað annað? Eða verr á en hitt?




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf Bjosep » Mán 02. Jan 2012 12:39

Ef þú ert að fá HP vélina á svipuðu verði og hinar þá myndi ég taka hana svona miðað við upplýsingarnar í fljótu bragði.

Annars stæði valið á milli Asus og Packard Bell að mínu mati.

Það gæti verið að skjákortið í Asus væri að skila þér betri rafhlöðuendingu og ég held að það ætti að vera meira en nóg fyrir FM.




Höfundur
jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf jöllz » Mán 02. Jan 2012 13:13

Ahh, ég hringdi og hún er þegar á tilboði svo ég fæ u.þ.b. engan afslátt. En það munar nú samt bara svona 10 þús kalli á henni og hinum, og svo er hún með i3 örgjörva sem á að vera bara the shit. En ég ætla að skoða þetta!
En já, hvað með MSI og Toshiba? Eru þær verri? Er svo hrifinn af því að MSI er 13'' og létt, og er svo hrifinn af 6gb vinnsluminninu í Toshiba




Höfundur
jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf jöllz » Mið 04. Jan 2012 13:10

http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 9,561.aspx

En hvað með t.d. þessa? og vitið þið hver munurinn á heimilisfartölvum og venjulegum er?




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf Bjosep » Mið 04. Jan 2012 13:29

viewtopic.php?f=13&t=28499

Miðað við verðið á Sony tölvunni ertu líklegast að fá mest fyrir peninginn þar. Þó svo reyndar ég myndi ætla að HP vélin væri jafn öflug eða mögulega öflugri að þá er HP með hæstu bilanatíðnina.

Edit

Ég skil reyndar ekki hvernig í ósköpunum þeir geta selt þessa vél (Sony) á 190 þús og grunar reyndar miðað við afsláttinn að þeir hafi ekkert selt af þessari vél. Og við nánari athugun þá ertu líklegast ekkert að fá það mikið betri díl en á HP vélinni.

Mér sýnist eini munurinn á Sony og Packard Bell vera örgjörvinn. Skjákortið er það sama, vinnsluminnin eru eins, harði diskurinn jafn stór og eini munurinn virðist mér sá að þú ert að fá eitthvað örlítið hraðari örgjörva.

Sony er vissulega að skora hærra hvað bilanatíðni varðar, sbr. við HP en það eru svo sem framleidd mánudagseintök frá Sony eins og öllum öðrum framleiðendum. Það vantar reyndar Packard Bell á þessa mynd en mig grunar að þeir séu framleiddir í sömu verksmiðjum og Toshiba eða hannaðar af sömu aðilum, þær örfáu Packard Bell tölvur sem ég hef séð líta allavega alveg eins út og Toshiba, og þess vegna sé bilanatíðnin svipuð.

Ég myndi allavega ekki hugsa um Sony vélina að þú sért að fá svo rosalega mikinn afslátt að hún sé miklu miklu betri.




Höfundur
jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf jöllz » Mið 04. Jan 2012 14:00

Heyrðu, takk kærlega fyrir hjálpina! :)




Höfundur
jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf jöllz » Fös 06. Jan 2012 00:11

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1751

ætla að kíkja í Elko á morgun og mögulega versla mér þessa sé hún til, takk fyrir hjálpina Bjosep!



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf lukkuláki » Fös 06. Jan 2012 00:16



If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf jöllz » Fös 06. Jan 2012 00:39

lukkuláki skrifaði:



I would NOT buy that if I were you !

Nú! Hví ekki?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf lukkuláki » Fös 06. Jan 2012 09:13

jöllz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:



I would NOT buy that if I were you !

Nú! Hví ekki?


Í fyrsta lagi vegna þess að til að skipta um harða diskinn þá þarf að taka vélina í sundur og taka úr henni móðurborðið ! How stupid is that ?!
Mynd
Það er kannski ekkert vandamál af þinni hálfu næstu 3 árin á meðan hún er í ábyrgð en þetta myndi pirra mig mikið
ég skipti alveg um diska sjálfur ef mér finnst það þurfa og ég er stundum með 2 - 3 diska í gangi með mismunandi uppsetningum en það er bara ég :catgotmyballs vil það frekar en partitiona allt til helvítis.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
jöllz
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 21. Des 2011 21:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð við að kaupa ódýra fartölvu

Pósturaf jöllz » Fös 06. Jan 2012 10:26

lukkuláki skrifaði:
jöllz skrifaði:
lukkuláki skrifaði:



I would NOT buy that if I were you !

Nú! Hví ekki?


Í fyrsta lagi vegna þess að til að skipta um harða diskinn þá þarf að taka vélina í sundur og taka úr henni móðurborðið ! How stupid is that ?!
http://support.dell.com/support/edocs/s ... s_n5a3.jpg
Það er kannski ekkert vandamál af þinni hálfu næstu 3 árin á meðan hún er í ábyrgð en þetta myndi pirra mig mikið
ég skipti alveg um diska sjálfur ef mér finnst það þurfa og ég er stundum með 2 - 3 diska í gangi með mismunandi uppsetningum en það er bara ég :catgotmyballs vil það frekar en partitiona allt til helvítis.


Ok. En af hverju þarf maður að skipta um harða diskinn? Og þarf maður að gera það oft? Annars finnur maður alltaf eitthvað slæmt við allar tölvur, ég ætla bara að go for it. En takk!