Bara að minna ykkur á að kíkja á http://www.winsupersite.com/ myndir af WinHEC
Og þarna geta þessi Linux þurs sem eru stöðugt að halda því fram að þessi Sidebar muni eyða of miklu af skjá plássi enda verða 26" orðnir álíka algengir og 19" skjáir eru í dag. Auk þess er hægt að SLÖKKVA á þessum sidebar, svo þreyttur á fólki sem heldur að hann verði fastur þarna.
Það verður hægt að velja um "classic" "Aero" og "Aero Glass" á borð tölvunum, á fartölvum verður svo sér hannað viðmót.
WinHEC2004
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:þú meinar að þú vorkennir litlu sjóræningjunum sem eru t.d. að eyðileggja leikjamarkaðin á PC?
Nei ég meina: Ég er mjög hræddur um að þetta verði eiðilagt með einhverju líkt og DRM, bara 100 sinnum verra.
IceCaveman skrifaði:En ég er virkilega ánægður með að það skuli ekki hafa verið hætt við NGSCB eins og einhverjir lygarar voru að segja.
Var ekki hætt við það
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:því svo margir þeirra sjá svo stutt framá við, halda alltaf að tölvur verði alveg eins og þær eru í dag eftir nokkur ár. Svipar til fólksins sem sagði að það ættu ALDREI eftir að verða til tölvur me GHz örgjörva.
Hmmm .. var þetta nokkuð sami gaurinn og sagði:
"640k should be enough for anybody.''
Man einhver hver sagði þetta
dadik já nema það er búið að umorða þetta gífurlega og taka útúr samhengi þar sem þetta hefur færst mann frá manni.
Munurin er að hann er að selja vöru og vinna hans er að leika sér með markaðin, meðan þessir sem ég var að tala um trúa því raunverulega að það verði nánast engin þróun og tölvur séu að komast á fullkomnunar stig.
Munurin er að hann er að selja vöru og vinna hans er að leika sér með markaðin, meðan þessir sem ég var að tala um trúa því raunverulega að það verði nánast engin þróun og tölvur séu að komast á fullkomnunar stig.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 204
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: RtotheVtotheK
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:þú mátt ekki heldur gleyma því að þetta er maðurinn sem sagði að 4-6GHz örgjörvar yrðu orðnir algengir þegar Longhorn kemur út og 2GB vinnslumminni eða meira og allir hlóu að honum.
Já, Hann Bill minn ætlar sko að sýna ykkur öllum!! Hann bara frestar Longhorn þangað til þessi spádómur rætist
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
IceCaveman skrifaði:dadik já nema það er búið að umorða þetta gífurlega og taka útúr samhengi þar sem þetta hefur færst mann frá manni.
Munurin er að hann er að selja vöru og vinna hans er að leika sér með markaðin, meðan þessir sem ég var að tala um trúa því raunverulega að það verði nánast engin þróun og tölvur séu að komast á fullkomnunar stig.
Þetta er nú meira bullið .. eins og venjulega
Ef það er búið að umorða þetta væri nú tilvalið að þú kæmir með upprunalega quotið ekki satt - og kanski samhengið líka til að varpa örlitlu ljósi á setninguna.
Seinni setningin er nú ennþá meira rugl. Ertu að segja að yfirlýsingar á borð við þessar séu í lagi af því að hann sé að selja vöru? Áhugavert ef satt reynist.
Og hvaða "þessir" eru þetta sem þú ert að vísa í? Það minnist enginn á að það sjái fyrir endan á þróun á vélbúnaði nema þú sjálfur. Spurning hvar þú hefur heyrt það .. kanski að ein af röddunum í höfðinu á þér haldi þessu fram