Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Selurinn » Mán 02. Jan 2012 20:24

Sælir,

Ég er með 2tb fullan disk sem hefur tekið uppá því að vera frekar freðinn eftir áramót og koma stundum skemmtileg hljóð úr honum.
Engin "ticks" en það hljómar eins og að hann sé stöðugt að breyta um hraða kemur svo mismikill víbríngur úr honum.

Hann getur verið 5 min að koma fram í stýrikerfinu og svo er hægt að skoða allt efnið inná honum. Reyndar virkar ekki að streama video beint af honum líklega að því að hann nær ekki að lesa nógu hratt af honum.

Ég að sjálfsögðu beintengdi diskinn við vél og ætlaði að fá allt efnið yfir á annan 2TB disk sem ég á. Spurningin er hver er besti hugbúnaðurinn fyrir þetta.

Ég prófaði KillCopy sem ég hef nú alltaf talið ágætt en hann vildi ekki komast í gegnum þennan process og fraus áður en komið var í 1% af gögnunum.
(Hann var búinn að vera á sama stað í marga tíma svo ég er alveg pottþéttur á að hann var búinn að gefa upp öndina á verkefninu)

Ég hef prufað nokkur recovery forrit en það virðast bara vera möguleikar að færa gögn sem hafa verið eytt út af disknum sem er ekki vandamálið í mínu tilfelli.

Hvaða hugbúnaður væri solid undir þetta.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Gunnar » Mán 02. Jan 2012 20:29

copy paste í stýrikerfinu?



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf kubbur » Mán 02. Jan 2012 20:58

teracopy


Kubbur.Digital

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf gardar » Mán 02. Jan 2012 20:59

rsync



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Jan 2012 21:08

kubbur skrifaði:teracopy


Veistu hvort Teracopy hoppar yfir bad sector ef það detectar slæman sector á disknum sem verið er að flytja gögnin af eða hægist á gagnaflutningnum og Teracopy reynir að lesa sectorinn 10 sinnum líkt og windows gerir?
Edit gat lesið þetta beint af síðunni þeirra :megasmile
http://codesector.com/teracopy


Just do IT
  √


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Selurinn » Mán 02. Jan 2012 21:19

Teracopy sá allar skrárnar síðan þegar átti að koma að því að færa gerðist ekkert.

copy paste í stýrikerfinu?

Please.....



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Jan 2012 21:25

Selurinn skrifaði:Teracopy sá allar skrárnar síðan þegar átti að koma að því að færa gerðist ekkert.

copy paste í stýrikerfinu?

Please.....


Hljómar ekkert voðalega vel þetta mál :catgotmyballs ,spurning ef þetta eru mikilvæg gögn að fara á verkstæði sem notast við eitthvern Data recovery búnað til að færa bitana og byte-in yfir á nýjan disk.


Just do IT
  √

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf kubbur » Mán 02. Jan 2012 21:27

prufaðu clonezilla, það er linux stýrikerfi sem getur tekið og clonað diska, bæði yfir á annan disk eða sem image file


Kubbur.Digital

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 02. Jan 2012 21:53

Acronis hefur alltaf virkað ágætlega fyrir mig það bíður uppá að clone-a diskinn Sector by sector sem er í rauninni valmöguleikinn sem þú ættir að velja en get ekki lofað 100 % árangri þar sem þetta hljómar soldið spooky miðað við fyrri tilraunir þínar.


Just do IT
  √


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf playman » Mán 02. Jan 2012 23:48

TestDisk http://www.cgsecurity.org/wiki/TestDisk
og
Photorec http://www.cgsecurity.org/wiki/PhotoRec
hafa alltaf reynst mér vel, en þetta eru mjög öflug forrit þannig að þú skalt lesa þér til um áður en þú notar þau.

Eins mæli ég sterklega með Hiren's boot CD, veit ekki hvað hann hefur oft bjargað mér
Hefur möguleika allt frá mini WinXP til linux boot up möguleikum
ásamt frá RAM test til HDD complete wipe, malware removal og password reset.
http://www.hiren.info/pages/bootcd


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Selurinn » Þri 03. Jan 2012 17:25

Diskurinn hefur nú tekið uppá því að koma einungis fram í Device Manager sem diskur án drivers. Sér hann í BIOS en kemur ekkert fram í disk management.

Lét forrit að nafni HDAT2 af Hiren fara yfir diskinn þegar hann sá hann og hann pípaði stanslaust að það væru bad sectorar allstaðar.

Diskurinn er líka stanslaust að koma með einhversskonar píp úr sér, ég held ég sé búinn að leggja árar í bát.

Takk samt drengir.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf kjarrig » Þri 17. Jan 2012 15:24

Um seint og síðir, var að sjá þetta, ég lenti í sector-vandræðum með disk, fann forrit HDD Regenerator http://www.dposoft.net/, þetta djöflaðist á disknum í nokkra klukkutíma (bara 640GB disk), en hann hefur ekki slegið feilpúst eftir þetta.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf beatmaster » Þri 17. Jan 2012 15:35

HDDRegenerator virkar og það meira að segja svínvirkar en ef að diskurinn er mikið skemmdur mátti búast við að forritið sé nokkra daga að naga sig í gegnum þetta (daga ekki klukkutíma)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Garri » Þri 17. Jan 2012 17:00

Ég mundi ekki djöflast svona á honum.

Geri fastlega ráð fyrir að þú sért búinn að prófa að aftengja diskinn og tengja aftur, hef lent í "fölskum" eða "losaralegum" tengingum. (síðast í fyrradag, þegar ég hélt að boot strappið hefði þurkast út af SSD diski sem ég er með við gamla leikjatölvu sem ég var að djöflast í með að tengja við tvo áður reidaða 500GB diska, S-ATA tengið hafði náð að losna án þess að ég tæki eftir því, er pikkfast við móðurborðið).

Ef gögnin eru verðmæt og þú átt ekki afrit, þá skaltu kaupa þér eins disk, taka af honum stýrispjaldið nota við þennan í staðinn. Þetta mundi redda málunum ef eitthvað á spjaldinu er að gefa sig.

Ef það gengur ekki, þá eru allavega til svona "salvage" fyrirtæki í Bretlandi sem kunna einhver ráð til viðbótar og ég gæti grafið upp fyrir þig.

Nú.. svo eru kannski einhverjir búnir að sérhæfa sig í þessu hér heima?




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða hugbúnað fyrir skemmdan HDD?

Pósturaf Carc » Þri 17. Jan 2012 19:20

playman skrifaði:TestDisk http://www.cgsecurity.org/wiki/TestDisk
og
Photorec http://www.cgsecurity.org/wiki/PhotoRec
hafa alltaf reynst mér vel, en þetta eru mjög öflug forrit þannig að þú skalt lesa þér til um áður en þú notar þau.
http://www.hiren.info/pages/bootcd


Ég get tekið undir þetta, notaði Photorec með mjög góðum árangri á disk sem ég hef ekki fengið til að virka almennilega eftir að hann datt í gólfið meðan hann var í gangi, (fartölva datt niður af rúmmi). Tók að vísu 4 sólarhringa að afrita gögn þegar kom að skemmdu svæðunum.