Tölvulistinn
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölvulistinn
Ég skrifaði fyrr þráð og innlegg þar sem ég kvartaði undir hræðilegri þjónustu frá starfsmanni tölvulistans, en málið fjallaði um það að ég keypti Razer Naga mús og cursorinn leitaði alltaf í neðra hægra horn þegar ég lyfti músini og setti hana aftur niður. Starfsmaðurinn sagði mér að ekkert væri að músinni og vildi ekki viðurkenna það jafnvel þegar ég sýndi honum það.
Ég fékk mér G9X í staðinn en fannst hún skrölta allt og mikið þegar maður ''handfjatlaði'' hana í daglegri notkun og fór með hana ásamt aukahlutum en vantaði kassa og nótu.
Ég spurði hvort ég gæti fengið Naga mús í staðinn og það væri ekkert mál, en þá vildi ég prófa hana fyrst. Viti menn, sama vandamál og áður kom upp en sá starfsmaður sem afgreiddi mig í þetta skiptið viðurkenndi strax að eitthvað væri að músini. Við prófuðum nærri allar mýs sem voru á hilluni og niðurstaðan var alltaf sú sama. Það er greinilegt að Razer er að selja gallaðar mýs! Tölvulistinn ætlar að fara í málið en ég fékk glænýju Corsair M90 músina á sama verði og G9x í sárabót.
Ég er því mjög ánægður með þá þjónustu sem ég fékk í þetta skiptið hjá tölvulistanum og vona að þeir rekji málið til Razer.
Ég fékk mér G9X í staðinn en fannst hún skrölta allt og mikið þegar maður ''handfjatlaði'' hana í daglegri notkun og fór með hana ásamt aukahlutum en vantaði kassa og nótu.
Ég spurði hvort ég gæti fengið Naga mús í staðinn og það væri ekkert mál, en þá vildi ég prófa hana fyrst. Viti menn, sama vandamál og áður kom upp en sá starfsmaður sem afgreiddi mig í þetta skiptið viðurkenndi strax að eitthvað væri að músini. Við prófuðum nærri allar mýs sem voru á hilluni og niðurstaðan var alltaf sú sama. Það er greinilegt að Razer er að selja gallaðar mýs! Tölvulistinn ætlar að fara í málið en ég fékk glænýju Corsair M90 músina á sama verði og G9x í sárabót.
Ég er því mjög ánægður með þá þjónustu sem ég fékk í þetta skiptið hjá tölvulistanum og vona að þeir rekji málið til Razer.
Re: Tölvulistinn
það fór líka einusinni móðurborð i tölvunni hjá mér ég fór með hana niðrettir um leið og það opnaði verkstæðið svo fékk ég tölvuna eftir hádeigi sama dag með glæ nýju moðurborði, fékk meiriseigja betri og flottari örgjörva viftu i kaupætti. svo fór tölvan einusinni að blue screena hjá mer og ég fann út að eitt vinnsluminnið var að valda því, þannig ég fór niðrettir bara með vinnsluminnið og sagði að þetta minni væri eitthvað gallað tölvan blue screenar bara og eitthvað, hann fór eitthvað bakvið og ég beið i svona 5mín svo kom hann bara með glæ nýtt minni i kassanum handa mér No problem mjög sáttur með þjónustuna hjá þeim
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: Tölvulistinn
Er með Naga Lycosa Lyklaborð, random takkar "dead" þarf að taka lycosa úr sambandi og þá dettur takkinn inn aftur, eftir c.a 1 ár hefur nokkrum sinnum komið fyrir.
Naga músin mín hefur virkað fínt, einstökum sinnum finnst mér eins og hún sé ekki alveg 100% responsive þ.e.a.s click og track
en allavega þá er ég Naga-Alkahóalisti í dag : virkur naga alki , naga anonymous, double naga, start my day with my fix of the naga, do not function with out the naga
Naga músin mín hefur virkað fínt, einstökum sinnum finnst mér eins og hún sé ekki alveg 100% responsive þ.e.a.s click og track
en allavega þá er ég Naga-Alkahóalisti í dag : virkur naga alki , naga anonymous, double naga, start my day with my fix of the naga, do not function with out the naga
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
nei Paze, Razer selja ekki gallaðar mýs, þetta er bara partur af þessari tegund af laser skynjara. þetta gerist á minni Imperator og mér gæti ekki verið meira sama og þótt ég lifti músinni þá fer músin ekki langt.
búnaður razer er nógu góður svo þú ÞURFIR ekki að lifta músinni, fáðu þér bara almennilega músamottu fyrir hraða og settu hærra DPI.
enginn smá elítismi í gangi hjá þér, ég er bara að bíða eftir að þú gerir póst um að það heirist of hátt í skrunhjólinu
búnaður razer er nógu góður svo þú ÞURFIR ekki að lifta músinni, fáðu þér bara almennilega músamottu fyrir hraða og settu hærra DPI.
enginn smá elítismi í gangi hjá þér, ég er bara að bíða eftir að þú gerir póst um að það heirist of hátt í skrunhjólinu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Tölvulistinn
og hvernig finnst þér Corsair músin í samanburði við aðrar ?
og til hamingju með hana
og til hamingju með hana
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Ekki vissi ég nú að það væri einhver ákveðin hegðun sem ÆTTI að vera þegar maður lyftir músinni, ég hef alltaf bara litið svo á að þegar maður lyftir henni þá geti allt gerst.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
tölvulistinn no.1 þegar ég keypt coolermaster silencio 550 og ég skila aftur á morgun dag því að hann mjög heitur, þeir vera sammála og skipti á HAF 922 fyrir mig
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
worghal skrifaði:nei Paze, Razer selja ekki gallaðar mýs, þetta er bara partur af þessari tegund af laser skynjara. þetta gerist á minni Imperator og mér gæti ekki verið meira sama og þótt ég lifti músinni þá fer músin ekki langt.
búnaður razer er nógu góður svo þú ÞURFIR ekki að lifta músinni, fáðu þér bara almennilega músamottu fyrir hraða og settu hærra DPI.
enginn smá elítismi í gangi hjá þér, ég er bara að bíða eftir að þú gerir póst um að það heirist of hátt í skrunhjólinu
Þessir skynjarar eru MEINGALLAÐIR. Það þurfa allir að lyfta músini. Það er ekki hjá því komið. Ég spila suma tölvuleiki á nokkuð háu stigi og Razer er búnaður sem á að höfða til leikjamenningarinnar. Þá dugar ekkert að cursorinn færist niður í horn þegar maður spilar. Það er major vandamál í nær öllum leikjum ef maður spilar þá eitthvað að viti.
EDIT: Af hverju ætti ég að fara hækka sensið hjá mér út af einhverjum laser? Ekki séns að ég sé að fara eyðileggja fyrir mér af því einhver gallaður laser er að reyna kenna mér að lyfta aldrei músinni minni.
Síðast breytt af paze á Mið 21. Des 2011 23:53, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Magneto skrifaði:og hvernig finnst þér Corsair músin í samanburði við aðrar ?
og til hamingju með hana
Er mjög ánægður með Corsair músina. Takkarnir eru svolítið öðrvísi og erfitt að venjast þeim. Hinsvegar er eitthvað bug með hana þannig hún virkar ekki í Starcraft 2 og battlefield en hún virkar í world of warcraft.
EDIT: S.s. macro takkarnir virka ekki í þessum leikjum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Til að lýsa þeim músum sem ég hef verið með þessa síðustu mánuði (sem eru helstu leikjamýsnar í dag) þá myndi ég segja:
Razer Death Adder: Mjög góð mús á alla kanta. Gaf sig á endanum en ekki fyrr en eftir nokkur ár. Laserinn dugði endalaust en það var middle mousebutton sem gaf sig fyrst og left mouse button var byrjaður að slaka.
Razer Naga: Laserinn er meingallaður. Gölluð vara.
G9X: Mjög flott mús og 2 grip fylgja fyrir palm grip og claw grip. Einnig fylgja lóðir. Claw grippið er mjög stöðugt og manni líður ekki eins og maður sé með neinn aukahlut á músini. Hins vegar er palm grippið mjög óstöðugt á músini, skröltir og maður finnur fyrir því. Manni líður eins og músin sé bara eitthvað plast drasl með því gripi. Middle mouse wheel er ALLT OF stíft.
Corsair M90: Músin er í þyngri kantinum og þarf aðeins að venjast því. Mörgum gæti þótt gripið undarlegt. Það sem M90 hefur yfir naga er það að maður er með rými til þess að lyfta og handfjatla músina án þess að óvart ýta á hliðartakka. Það sem kemur á móti hins vegar er það að hliðartakkarnir eru mjög óreglulegir og erfitt að venjast þeim. DPI change takkar eru á sama stað og Back og forward á NAGA, s.s. til vinstri við mouse1. Svo er einn takki ofaná músini sem er gjörsamlega gagnlaus. Ég hef ekki notað hann í neitt.
Botninn er gerður úr áli og er því mjög stöðugur. Öll músin er mjög stöðug og manni líður eins og hún gæti jafnvel verið powertool. Verð líka að segja að músin er mjög falleg með hvítu lýstu Corsair logo'i aftaná og bláa lýsingu fyrir profiles og á DPI+gagnlausa takkanum. Hefði hinsvegar viljað sjá 360 fætur á þessari mús eins og á naga.
Razer Death Adder: Mjög góð mús á alla kanta. Gaf sig á endanum en ekki fyrr en eftir nokkur ár. Laserinn dugði endalaust en það var middle mousebutton sem gaf sig fyrst og left mouse button var byrjaður að slaka.
Razer Naga: Laserinn er meingallaður. Gölluð vara.
G9X: Mjög flott mús og 2 grip fylgja fyrir palm grip og claw grip. Einnig fylgja lóðir. Claw grippið er mjög stöðugt og manni líður ekki eins og maður sé með neinn aukahlut á músini. Hins vegar er palm grippið mjög óstöðugt á músini, skröltir og maður finnur fyrir því. Manni líður eins og músin sé bara eitthvað plast drasl með því gripi. Middle mouse wheel er ALLT OF stíft.
Corsair M90: Músin er í þyngri kantinum og þarf aðeins að venjast því. Mörgum gæti þótt gripið undarlegt. Það sem M90 hefur yfir naga er það að maður er með rými til þess að lyfta og handfjatla músina án þess að óvart ýta á hliðartakka. Það sem kemur á móti hins vegar er það að hliðartakkarnir eru mjög óreglulegir og erfitt að venjast þeim. DPI change takkar eru á sama stað og Back og forward á NAGA, s.s. til vinstri við mouse1. Svo er einn takki ofaná músini sem er gjörsamlega gagnlaus. Ég hef ekki notað hann í neitt.
Botninn er gerður úr áli og er því mjög stöðugur. Öll músin er mjög stöðug og manni líður eins og hún gæti jafnvel verið powertool. Verð líka að segja að músin er mjög falleg með hvítu lýstu Corsair logo'i aftaná og bláa lýsingu fyrir profiles og á DPI+gagnlausa takkanum. Hefði hinsvegar viljað sjá 360 fætur á þessari mús eins og á naga.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
paze, fínt að fá svona góðar upplýsingar um mýsnar, ég hef átt Razer Lachesis, hún var mjög góð fyrir mig (með stórar lúkur).
Á núna Razer Orochi, finnst hún ekki eins góð þar sem hún er eiginlega of lítil fyrir mig og þarf af leiðandi er þyngdarpunkturinn í henni eitthvað "off".
En ég hef ekki tekið eftir því að geislinn hoppi niður....
Á núna Razer Orochi, finnst hún ekki eins góð þar sem hún er eiginlega of lítil fyrir mig og þarf af leiðandi er þyngdarpunkturinn í henni eitthvað "off".
En ég hef ekki tekið eftir því að geislinn hoppi niður....
Re: Tölvulistinn
Er með razer deathadder og hún er ekki með neitt vesen enda er ég svosem ekki að lyfta músinni minni eitthvað enda með rétt sense svo að ég þurfi þess ekki
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Það eru bara mýsnar með dual-eitthvað lasernum sem gera þetta. Þar má telja Naga og imperator sem ég veit um.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Ég er með Corsair M60 FPS músina og þar eru 5 'Lift Height' stillingar sem hægt er að stilla. Ég er alla veganna drullusáttur með hana.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
paze skrifaði:Það eru bara mýsnar með dual-eitthvað lasernum sem gera þetta. Þar má telja Naga og imperator sem ég veit um.
Er með Coolermaster Storm mús með Dual Laser og þetta er ekki vandamál í henni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Tölvulistinn
Er með Razer Naga Molten hef ekki lent í þessu með lasernum...
FRÁBÆR Mús í alla staði!
FRÁBÆR Mús í alla staði!
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Ulli skrifaði:Er með Razer Naga Molten hef ekki lent í þessu með lasernum...
FRÁBÆR Mús í alla staði!
Hm, ertu viss? Prófaðu núna að lyfta og setja músina aftur niður hratt og oft. Fer cursorinn ekki niður í hægra horn?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
paze skrifaði:Ulli skrifaði:Er með Razer Naga Molten hef ekki lent í þessu með lasernum...
FRÁBÆR Mús í alla staði!
Hm, ertu viss? Prófaðu núna að lyfta og setja músina aftur niður hratt og oft. Fer cursorinn ekki niður í hægra horn?
Afhverju í fjandanum ertu að nota músina svona ?
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
steinthor95 skrifaði:paze skrifaði:Ulli skrifaði:Er með Razer Naga Molten hef ekki lent í þessu með lasernum...
FRÁBÆR Mús í alla staði!
Hm, ertu viss? Prófaðu núna að lyfta og setja músina aftur niður hratt og oft. Fer cursorinn ekki niður í hægra horn?
Afhverju í fjandanum ertu að nota músina svona ?
Þú lyftir músini, setur hana niður, færir hana til og frá, lyftir henni svo og leggur hana niður aftur í miðjuna til að núllstilla stöðuna. Ég er ekki að nota músina svona en án djóks, ég spila tölvuleiki á heimsmælikvarða og ég læt ekki bjóða mér það að laserinn fari bara eitthvert út í horn þegar ég lyfti músini, sérstaklega ekki þegar þetta er leikjamús.
Til þess að bæta við ummæli mín um Corsair, þá er þetta algjört drasl þegar maður lærir á hana, en fullt review má lesa hér: http://level.is/2011/12/nyja-corsair-m90/
Sannanir fyrir orðum má finna á forumi corsairs: http://forum.corsair.com/v3/forumdisplay.php?f=214
Ég held að ég verði að vera leiðinlegi kúnninn sem kemur og skilar í 4 skipti, þetta gengur ekki. Veit ekki hvað er að þessum framleiðendum í leikjabransanum í dag.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Ég er með Razer Naga, þetta gerist hjá mér en þar sem ég spila ekki 1st person shooter leikir þá skiptir þetta rosa litlu máli. Þetta færist líka svo lítið að það skiptir mig engu máli.
Mæli ekki með Naga fyrir þá sem spila 1st person shooter en TOPP mús fyrir MMO
Mæli ekki með Naga fyrir þá sem spila 1st person shooter en TOPP mús fyrir MMO