Kvörtun (Kísildalur)

Allt utan efnis
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Kvörtun (Kísildalur)

Pósturaf chaplin » Fös 30. Des 2011 17:40

Klemmi skrifaði:En Danni, ef maður er að reka fyrirtæki og er ekki á bíl sem kemst hvert á land sem er, þá tekur maður bara leigubíl í þau fáu skipti sem það er ófært í bænum :knockedout

En annars eru bara heiðursmenn í dalnum og ég væri alveg til í að rekstri væri sýndur jafn mikill skilningur og í gamla daga, en pabbi talar t.d. um að þegar það var óvenju heitt á sumrin hér á Íslandi að þá hafi í gamla daga verið alveg sjálfsagt að loka bara búllunni með miða á hurðinni, lokað vegna veðurs :)

Í götunni minni var heil bílalest búin að teppa allan veginn, enginn bíll komst úr götunni og enginn inn, það hefði líklegast ekki verið mikið mál í minni stöðun að hlaupa að Players og panta leigubíl en bara spurning hvort það hafi verið brjáluð bið eftir bíl þar sem margir voru alveg stop.

Annars veit ég ekki, ég bara trúi ekki því að þeir sem reka fyrirtæki loki nema það sé góð ástæða fyrir því.. ;)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju í fjandanum..

Pósturaf Halli25 » Fös 30. Des 2011 17:47

BjarkiB skrifaði:
Halli25 skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Rosalega virðast allir fyrir sunnan mjög óviðbúið þegar snjóar eitthvað af viti þarna.

Bíddu allir hvað!! ég mætti kannski aðeins seinna í vinnuna í gær útaf verra færi en vanalega en ég komst á mínum Hyundai Getz Fjallabíl! :happy


Kannski ekki allir, en allavega mikill hluti :lol:

var ekkert verra en þegar ég var á akureyri fyrir rúmu ári, alveg sama dæmið þar


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju í fjandanum..

Pósturaf Nariur » Fös 30. Des 2011 21:14

Halli25 skrifaði:
BjarkiB skrifaði:
Halli25 skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Rosalega virðast allir fyrir sunnan mjög óviðbúið þegar snjóar eitthvað af viti þarna.

Bíddu allir hvað!! ég mætti kannski aðeins seinna í vinnuna í gær útaf verra færi en vanalega en ég komst á mínum Hyundai Getz Fjallabíl! :happy


Kannski ekki allir, en allavega mikill hluti :lol:

var ekkert verra en þegar ég var á akureyri fyrir rúmu ári, alveg sama dæmið þar


Það eru mörg ár síðan snjókoma stöðvaði alla umferð á Akureyri og þá SNÓAÐI, meters þykkt snjólag yfir götum á stöðum. Það er bara fyndið að fólk komist ekki í vinnu út af smá snjóföl.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju í fjandanum..

Pósturaf Klaufi » Fös 30. Des 2011 21:27

Halli25 skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Rosalega virðast allir fyrir sunnan mjög óviðbúið þegar snjóar eitthvað af viti þarna.

Bíddu allir hvað!! ég mætti kannski aðeins seinna í vinnuna í gær útaf verra færi en vanalega en ég komst á mínum Hyundai Getz Fjallabíl! :happy


Er á Yaris vinnubíl, hefur ekkert klikkað á ósköfuðum bryggjum höfuðborgarsvæðisins!

Þetta hefur ekki gerst svo lengi á stór-hafnarfjarðarsvæðinu að fólk kann ekki lengur að keyra í snjó.

Hef lent í því tvo daga að vera fastur í götunni hjá kellingunni vegna þess að eldra fólk fer á fjórhjóladrifsbílunum(Volvo og legacy) sínum út úr götunni, beint í beygju sem fer upp brekku, og stendur bílinn þangað til að það er búið að spóla sig niður beyond mokstur.
Og þar af leiðandi blokkar alla traffík úr hverfinu..


Mynd


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju í fjandanum..

Pósturaf vesley » Fös 30. Des 2011 21:37

Klaufi skrifaði:
Halli25 skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Rosalega virðast allir fyrir sunnan mjög óviðbúið þegar snjóar eitthvað af viti þarna.

Bíddu allir hvað!! ég mætti kannski aðeins seinna í vinnuna í gær útaf verra færi en vanalega en ég komst á mínum Hyundai Getz Fjallabíl! :happy


Er á Yaris vinnubíl, hefur ekkert klikkað á ósköfuðum bryggjum höfuðborgarsvæðisins!

Þetta hefur ekki gerst svo lengi á stór-hafnarfjarðarsvæðinu að fólk kann ekki lengur að keyra í snjó.

Hef lent í því tvo daga að vera fastur í götunni hjá kellingunni vegna þess að eldra fólk fer á fjórhjóladrifsbílunum(Volvo og legacy) sínum út úr götunni, beint í beygju sem fer upp brekku, og stendur bílinn þangað til að það er búið að spóla sig niður beyond mokstur.
Og þar af leiðandi blokkar alla traffík úr hverfinu..



Hef séð þetta alltof oft í vetur,

Horfði á einn klára heila kúplingu við það að festa sig, hann var að forðast spól svo hann botnsteig bílinn og kúplaði svo til að láta drifið fá smá snúning. fann bræluna inn til mín af kúplingunni :lol: :face




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kvörtun (Kísildalur)

Pósturaf braudrist » Fös 30. Des 2011 23:29

Fáránleg kvörtun, þetta er eins og þegar sumt fólk er að skamma veðurfræðinga út af því hvað veðrið er vont (já, sumt fólk hefur virkilega gert það)


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Kvörtun (Kísildalur)

Pósturaf Tesli » Lau 31. Des 2011 00:54

braudrist skrifaði:Fáránleg kvörtun, þetta er eins og þegar sumt fólk er að skamma veðurfræðinga út af því hvað veðrið er vont (já, sumt fólk hefur virkilega gert það)

Maður hefur nú heyrt verri kvartanir en þetta, sé ekki afhverju sá sem hefur átt að opna búðina gat ekki tekið taxa í vinnuna í staðin fyrir að gefa sér frí eða fengið smá greiða hjá vin sem á jeppa, vitandi það að nokkrir væru að fara að sækja tölvurnar sínar í viðgerð. Geta varla ætlast til þess að fólk skoði Facebook hjá þeim til að vita af lokuninni.
Hefði hann ekki hringt í vin eða taxa ef það hefði verið sprungið á dekkinu hans um morguninn eða hefði hann bara gefið sér frí?
Annars hef ég allt gott um þá að segja, finnst þetta bara eitthvað svo skrítið..