Klemmi skrifaði:En Danni, ef maður er að reka fyrirtæki og er ekki á bíl sem kemst hvert á land sem er, þá tekur maður bara leigubíl í þau fáu skipti sem það er ófært í bænum
En annars eru bara heiðursmenn í dalnum og ég væri alveg til í að rekstri væri sýndur jafn mikill skilningur og í gamla daga, en pabbi talar t.d. um að þegar það var óvenju heitt á sumrin hér á Íslandi að þá hafi í gamla daga verið alveg sjálfsagt að loka bara búllunni með miða á hurðinni, lokað vegna veðurs
Í götunni minni var heil bílalest búin að teppa allan veginn, enginn bíll komst úr götunni og enginn inn, það hefði líklegast ekki verið mikið mál í minni stöðun að hlaupa að Players og panta leigubíl en bara spurning hvort það hafi verið brjáluð bið eftir bíl þar sem margir voru alveg stop.
Annars veit ég ekki, ég bara trúi ekki því að þeir sem reka fyrirtæki loki nema það sé góð ástæða fyrir því..